Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.1985, Síða 26

Víkurfréttir - 26.04.1985, Síða 26
26 Föstudagur 26. apríl 1985 VÍKUR-fréttir KEFLAVÍK Gæsluvellir Gæsluvellir Keflavíkurbæjar við Miötún, Ásabraut og Baugholt, verða opnir á tíma- bilinu 2. maí til 15. september kl. 9-12og 13 -17. Vellirnir veröa opnir alla virka daga nema laugardaga. Félagsmálastofnun Ketlavíkurbæjar Útivistartími barna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna á tímabilinu 1. maí til 1. september, er börn- um 12 ára og yngri ekki leyfilegt að vera á almannafæri eftir kl. 22, nema í fylgd með fullorðnum. Sömuleiðis er börnum yngri en 15 ára óheimil útivist eftir kl. 23, nema í fylgd með fullorðnum eða á heimleið frá viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Barnaverndarnefnd Keflavikur Kartöflu- garðar Þeir leigjendur garðlanda í bæjargörðum, sem vilja nytja garða sína áfram á sumri kom- anda, greiði leigugjald sitt til Áhaldahúss Keflavíkur, Vesturbraut 10, fyrir 1. maí. Að öðrum kosti verður garðurinn leigöur öðrum. Garðyrkjustjóri Keflavíkurbær auglýsir eftir forstöðumanni fyrir Vinnu- skóla Keflavíkurbæjar. Starfstími er frá 20. maí til 9. ágúst. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 1552. Bæjarverkstjóri NAUÐUNGARUPPÐOÐ sem augl. hefur veriö i Lögb.bl. áfasteigninni Baldursgaröi 10 í Keflavik, þingl. eign Gylfa Ármannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Guðna Á. Haraldssonar hdl., þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 10.00. Bæjarfogetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Lögb.b'. áfasteigninni Fagrigarður4 í Keflavík, þingl. eign Sigurðar Árnasonar, fer fram á eign- inni sjálfri aö kröfu Sigriðar Thorlacius hdl. og Veðdeildar Landsbanka Islands, þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavik Hræringar í fyrirtaekja rekstri í nýlegu Lögbirtinga- blaði birtist 21 tilkynning um ný fyrirtæki eða breyt- ingar á eigendum fyrir- tækja í Kellavík, Njarðvík, Grindavík og annars staðar í Gullbringusýslu. Um sumar þessar breytingar eða stofnanir fyrirtækja höfum við áður greint frá, en hin eru eftirfarandi: HILDIBERG HF. hefur hætt rekstri verslunarinnar Poseidon, en sú verslun er nú rekin sem einkafyrirtæki Magnúsar Ketilssonar, Hæðargerði 9, Reykjavík. LEITI SF. er nafn á leik- fangagerð og verslun sem þau Indriði Sigurðsson, Nanna Hjaltadóttir, Helga Enoksdóttir og Eðvarð Ragnarsson, öll í Grinda- vík, hafa stofnað í heima- byggð. SANDVÍK SF., Sand- gerði, er fiskverkunar- og verslunarfyrirtæki sem þau Árni Baldvinsson, Einar Kr. Friðriksson, Laufey Snorradóttir og María Vil- bogadóttir í Sandgerði hafa stofnsett. BÁSENDAR SF. er um- boðs- og heildverslun sem þau Þór P. Magnússon og Hulda Guðmundsdóttir hafa sett upp í Keflavík. VERKFRÆÐISTOFAN HLÝJA, skammstafað VSH, hefur Sveinn Númi Vilhjálmsson sett á stofn í Höfnum. MÁLNINGARÞJÓN- USTA MAGNÚSAR OG ÓLAFS SF., hafa þeir fé- lagar Magnús Daðason og Ólafur Júlíusson sett á stofn í Kellavík, sem verk- taka- og málningarþjón- ustufyrirtæki. BÁSINN SF. er verslun- arfyrirtæki sem Steinar Sig- tryggsson, Sigurður K. Steinarsson og Ásgeir Steinarsson hafa sett á stofn þar sem Torg var áð- ur til húsa, að Vatnsnesvegi 16 í Keflavík. Þá hefur Stefán Þ. Tóm- asson í Grindavík selt þeim Vigdísi S. Baldvinsdóttur, Njarðvík, og Sturlu Högna- syni í Ketlavík, eignarhlut sinn í TALCO SF. í Njarð- vík. - Þorleifur Sigurþórs- son og Guðmundur Björgv- insson, Ketlavík, hafa lagt niður fyrirtæki sitt RAF- TÆKJAVINNUSTOFA ÞORLEIFS SIGURÞÓRS- SONAR SF. - og að lokum hefur Sigurður Pétursson selt meðeiganda sínum, Sig- urði Guðmundssyni, hlut sinn í BÍLASPRAUTUN J & J. - epj. VÍKUR-fréttir Málgagn Suðurnesjamanna NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Faxabraut30, efri hæð í Keflavík, þingl. eign Jóhannesar Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Skarphéðins Þórissonar hrl. og Gísla Kjartanssonar hdl., þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 10-30- Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Mávabraut 9, 1. hæð F, i Keflavík, talineign BjarnaM. Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., þriðju- daginn 30.4. 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Sólvallagötu 46a, 1. hæð til vinstri, í Keflavík, talin eign Bjarna Þórðar- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 11.15. Bæjarfógetlnn i Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Tjarnargötu 26, efri hæð, í Keflavík, þingl. eign Jóhanns M. Jóhannsson- ar., fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., Tryggingastofnunar rikisins og Veðdeildar Lands- banka Islands, þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Kefiavík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið iLögb.bl. áfasteigninni Vatnsnesveg- ur 36, efri hæð, í Keflavík, þingl. eign Helga Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garðars Garðarssonar hrl., Tryggingastofnunar ríkisins og Veðdeildar Landsbanka Islands, þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefurverið í Lögb.bl. áfasteigninni Vesturbraut 9, neöri hæð, í Keflavík, talin eign Sigurðar J. Guðmundsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Njarðvíkurbæjar og Veðdeildar Landsbanka (slands, þriðjudaginn 30.4.1985 kl. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Vesturgötu 11, efri hæðog ris, i Keflavik, þingl. eign Guðmundar Hjalta- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka fslands, þriöjuoaginn 30.4. 1985 kl. 13.15. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Lögb.bl. á m.b. Knarrarnesi KE-399, þingl. eign Gunnlaugs Þorgilssonar, fer fram við bátinn sjálfan í Sandgerðishöfn að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdI., þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 13.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Akurbraut 2 i Njarðvík, þingl. eign Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Fífumói 1G, ibúð 0303, í Njarðvik, talin eign Magnúsar Tryggvasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Njarðvíkurbæjar og Veð- deildar Landsbanka Islands, þriöjudaginn 30.4. 1985 kl. 14 15- Bæjarfógetinn i Njarðvík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Löb.bl. áfasteigninni Hjallavegur 1H í Njarövík, þingl. eign Þóris Aðalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Njarðvikurbæjar, Sigríöar Thorla- cius hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins, þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Njarðvík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur veriö í Lögb.bl. á fasteigninni Hjallavegur 1L i Njarðvik, þingl. eign Sverris Sverrissonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu VeðdeJdar Landsbanka Islands, þriöjudaginn 30.4. 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Njarðvik

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.