Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.1985, Qupperneq 27

Víkurfréttir - 26.04.1985, Qupperneq 27
VÍKUR-fréttir Föstudagur 26. apríl 1985 27 Suðurflug faer Flugfélagið Suðurflug hefur keypt nýja flugvél í stað þeirrar sem eyðilagð- ist á Keflavíkurflugvelli á dögunum, en hún fauk um koll í vindhviðu, eins og sagt var frá hér í blaðinu. Hin nýja flugvél er keypt frá ísafirði og er hún sömu gerðar og árgerð og sú fyrri og í alla staði eins. nýja flugvél Verður þessi vél, sem er 2ja sæta af gerðinni Cessna 152, notuð í leiguflug, kennslullug og aðra þá starfsemi sem fyrri vélin var notuð í. Jatnframt kaupum á þessari vél hefur Suðurflug keypt brakið af gömlu vél- inni til að nota sem vara- hluti. - epj. Byggingaíicfnd skerst í leikinn - vegna vansmíði á hesthúsi Á fundi bygginganefnd- ar Keflavíkur 3. apríl sl. var lögð fram greinargerð frá hönnuði hesthúsa á lóðun- um Mánagrund 25 og Faxagrund 14, þar sem fram kemur veruleg van- smíði og dregið er allveru- lega úr burðarvirkjum. Samþykkti bygginganeind að byggingameistaranum yrði skrifað bréf þar sem hann yrði krafinn úrbóta innan 1 mánaðar frá dag- setningu bréfsins. Á sama fundi var að kröfu Hestamannafélags- ins Mána afturkölluð út- hlutun lóðarinnar Faxa- grund 1, þar sem engar framkvæmdir voru hafnar, en henni var úthlutað 3. okt. 1979. - epj. AFGREIÐSLA BLAÐSINS er að Hafnargötu 32, II. hæð. - Simi 4717 NÁUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur veriö í Lögb.bl. áfasteigninni Vallargötu 26, 1. hæö, i Keflavík, þingl. eign Eyjólfs Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl., þriðju- daginn 30.4. 1985 kl. 14.45. Baejarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefurveriö í Lögb.bl. áfasteigninni Smáratún 19, miðhæð og ris, í Keflavík, þingl. eign Hreggviös Hermanns- sonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Þórodds- sonar hdl., þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Háteigur 2, kjallari, i Keflavík, talin eign Þorbergs Gestssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Veðdeildar Landsbanka (slands, þriðjudaginn 30.4.1985 kl. 15-30, Bæjarfógetinn í Kefiavík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Hólabraut 12, rishæð, i Keflavík, þinol. eign Frugit S. Thoroddsen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garöarssonar hrl. og VeðdeildarLandsbanka (slands, þriðjudaginn30.4.1985 kl- 15-45- Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Lyngholt 19, 2. hæð, i Keflavík, þingl. eign Katrinar Thorarensen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu IngaH.Sigurðssonarhdl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonarhdl., þriðjudaginn 30.4.1985 kl. 15 00- Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Norður- vellir 50 í Keflavik, þingl. eign ÁrnaSigurðssonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., þriðjudaginn 30.4. 1985 kl. 16.15.Bæjartogetinn ( Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Grófin 5 í Keflavík, þingl. eign Þórhalls Guðjónssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garöars Garðarssonar hrl. og Innheimtumanns ríkissjóös, fimmtudaginn 2.5. 1985 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Hafnargötu 89, Keflavík, þingl. eign Fiskiðjunnar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 2.5. 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavik Hafnir unnu Njarðvík Suðurnesjamótið í knatt- spyrnu hófst 4. apríl sl. Þátttökurétt haf'a Víðir, Njarðvík, Reynir, Hat'nir og Grindavík. Leiknir hala verið í'imm leikir. Þar ber hæst sigur Hafnamanna í fyrsta leik mótsins á móti 'jarðvík. Urslit hafa ann- ars verið þessi: Hafnir-Njarðvík 1:0 Reymr-Hafnir .. 2:1 Víðir-Reynir .... 2:0 Njarðvík-Víðir .. 1:2 Reynii -UMFG .. 1:1 1 leik Víðis og Reynis var fyrirliði Reynis, Júlíus Jónsson, rekinnaf leikvelli. Sú einkennilega staða kom upp í næsta leik Reynis gegn UMFG, að engir dómarar mættu og varð Júlli nauðugur viljugur að dæma leikinn, því útaf- rekstur þýðir leikbann í næsta leik í þessu móti. Júlli stóð sig nokkuð vel með ílautuna, samkvæmt upplýsingum blaðsins, en mikil harka og ljör var í leiknum. - pket. Aðeins könnun - ekki samningur í síðasta blaði var rætt um fxrirspurn sem Ung- mennafélag Keflavíkur og Guðbjartur Gunnarsson hafa lagt fram til bygginga- nefndar Keflavíkur þess efnis, hvori heimilt yrði að breyta verkstæði og bílskúr á lóðinni Sunnubraut 6 í fé- lagsheimili vegna fyrirhug- aðra kaupa þess á fasteign- inni. Var samþykkt hjá bygginganefnd að vísa þessu til umsagnar umferð- arnefndar og nágranna. Af þessu tilefni hefur Guðbjartur Gunnarsson óskað eftir því að það kæmi fram, að engir samningar hafi farið fram um sölu á þessu húsnæði. Hér hefði aðeins verið um könnun UMFK að ræða ef af kaup- um yrði, en það lægi ekki ljóst fyrir að svo yrði. - epj. SKIPAVÍK HÆTT Útgerðarfyrirtækið Skipavík sf. í Keflavík hef- ur verið lagt niður skv. til- kynningu þess efnis sem ný- lega birtist í Lögbirtinga- blaðinu. Eigendur voru Margeir Margeirsson, Jón- as Ingimundarson og Krist- inn Antonsson. - epj. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefurverið ÍLögb.b'.áfasteigninni Austurbraut2 i Keflavík,þing 1 eign Ásdisar Óskarsdóttur, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 2.5. 1985 kl. 1130 Bæjarfógetinn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Sólvallagötu 42, III. hæö, í vesturenda, i Keflavík, þingl. eign Arnar Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Innheimtumanns ríkissjóðs, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka fslands og Jóns G. Briem hdl., fimmtudaginn 2.5. 1985 kl. 1415 Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Austurgötu 8, efri hæð i Keflavik, þingl. eign Aðalsteins B. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu JónsG. Briem hdl., VilhjálmsH. Vil- hjálmssonar hdl. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl., fimmtu- daginn 2.5. 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Lyngholt 19, neðri hæð, í Keflavík, þingl. eign Sigurbjargar Gísladóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Inga Ingimundarsonar hrl., Sveins Skúlasonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl. og Guðjóns Styrkárssonar hrl., fimmtudaginn 2.5. 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Faxabraut 37D i Keflavik, þingl. eign Aðalsteins Haukssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Garðars Garð- arssonar hrl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavik, fimmtudag- inn 2.5. 1985 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Greniteigur 31 i Keflavik, þingl. eign Einars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 2.5. 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hringbraut 62, neðri hæð í Keflavík, þingl. eign Borgars Ólafssonar o.fl., fer fram á eigrinni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., fimmtudaginn 2.5. 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Suðurgötu 1 í Sandgerði, þingl. eign Reynis Óskarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ólafs Ragnarssonar hrl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Inga H. Sigurössonar hdl., föstudaginn 3.5. 1985 kl. 10 00 Sýslumaðurinn í Gulibringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefurverið i Lögb.bl. á fasteigninni Fifumói 5C, ibúð 0202, i Njarðvík, þingl. eign Rúnars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl., föstudaginn 3.5. 1985 kl. 10.15. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefurverið i Lögb.bl. áfasteigninni Borgarveg- ur 34 i Njarðvík, þingl. eign Baldurs Konráðssonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Brvnjólfs Kjartanssonar hrl., föstudaginn 3.5. 1985 kl. 11.00.' Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Brekkustígur 17, neðri hæð, í Njarðvik, þingl. eign Jóhanns Gunnars Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., föstudaginn 3.5. 1985 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Njarövik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Brekkustígur 4, efri hæðog ris, í Njarðvik, þingl. eign Guðbjartar Ingólfsdóttur, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands, Njarðvíkurbæjar og Þorfinns Egilssonar hdl., föstudaginn 3.5. 1985 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið i Lögb.bl. á fasteigmnni Hjallavegur 9A, III. hæð t.h., i Njarðvik, þingl. eign Ólinu Ólafsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Þorvaldar Lúðvikssonar hrl., Garöars Garðarssonar hrl. og Veödeildar Landsbanka (s- lands, föstudaginn 3.5. 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Njarðvik

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.