Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.10.1985, Síða 12

Víkurfréttir - 03.10.1985, Síða 12
12 Fimmtudagur 3. október 1985 VÍKUR-fréttir Styrktarfélag aldraðra á Suðumesjum Föndur og spil Vetrarstarfið byrjar mánudaginn 7. október kl. 14 að Suðurgötu 12-14, Keflavík. Nefndin ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa sökkla og botn- plötu fyrir bankahúsi í Grindavík. Stærð botnplötu er 488 m2. Útboðsgagna má vitja til Skipulagsdeildar Landsbankans, Álfabakka 10, annarri hæð, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 11. októ- ber kl. 11 á sama stað. Framkvæmdir í Helguvík Myndatökur við allra hæfi Passamyndir tilbúnar strax. nymynD Hafnargötu 26 - Keflavík - Sími 1016. Gengiö inn frá bílastæði. Unnið er af krafti við framkvæmdir í Helguvík. Er búið að grafa niður 2 tanka af 10 sem þar verða, eins og sjá má á efri myndinni. A þeirri neðri má sjá Hólmbergsvita tii hægri og hluta af hafnarfram- kvæmdum neðst til vinstri, sem nýbyrjað er á. Loftmyndir: pket. Magnús Hinrik Guðjónsson ráðinn heilbrigðisfulltrúi - með Jóhanni Sveinssyni, sem verður framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir- lits Suðurnesja næstu tvö ár Tvær umsóknir bárust um stöðu annars heilbrigð- isfulltrúa á Suðurnesjum, áður en umsóknarfrestur rann út, en annar umsækj- anda hefur nú dregið umsókn sína til baka. Hefur stjórn Heilbrigðis- eftirlits Suðurnesja núsam- þykkt að ráða hinn umsækj- andann, Magnús Hinrik brids Sl. mánudagskvöld var Butler-tvímenningi BS fram haldið. Spilaðar voru 5 umferðir. Að loknum 9 umferðum af 19 er staða efstu para þessi: Gísli - Sigurður .... 159 Einar - Hjálmtýr ... 153 Gunnar - Birgir .... 152 Guðjónsson, með öllum greiddum atkvæðum. Jafnframt var ákveðið að þeir Magnús og Jóhann Sveinsson heilbrigðisfull- trúi, skiptu með sér að vera í forsvari og verður Jóhann því framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suður- nesja næstu tvö ár. - epj. Óli - Þorgeir ..... 149 Heimir - Heiðar .... 145 Sumarliði - Sigurbjörn 145 Mótinu verður haldið á- fram n.k. mánudagskvöld í Grófinni og hefst spila- mennskan stundvislega kl. 20. þvh. VÍKUR-fréttir vikulega.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.