Víkurfréttir - 03.10.1985, Qupperneq 13
VÍKUR—fréttir
Fimmtudagur 3. október 1985 13
BRAUÐHÚS NONNA OG BUBBA
„Þessu hefur verið mjög
vel tekið og viðskiptavinir
ánægðir með þessa nýj-
ung“, sagði Jónas Ragnars
son, kaupmaður í Nonna
og Bubba, en í síðustu viku
færði hann út kvíarnar með
opnun Brauðhúss Nonna
og Bubba.
Þar er á boðstólum mikið
úrval af brauði og kökum
frá mörgum bakaríum. A
morgnana er opnað kl. 8.30
með glóðvolgum brauðvör-
um og á daginn eru bakað-
ar kleinur á staðnum. Ekki
má gleyma Svala, hann er
hægt að fá og hugmyndin er
að bæta við drykkjarvörum
í framtíðinni.
Jónas sagði að með opn-
un Brauðhússins hefði
hann að mestu leyti fært
brauðvörurnar úr matvöru-
versluninni og hefði fengið
þar dýrmætt pláss undir
aðra vöruflokka.
Brauðhús Nonna og
Bubba er opið virka daga
frá kl. 8.30-18 en laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
10-18.
„Hér getur fólk því
fengið nýbökuð brauð og
kökur alla daga vikunnar.
Góð þjónusta er númer
eitt“, sagði Jónas. - pket.
r, Dale .
Uarnegie
námskeiðið
Kynningarfundur verður sunnudaginn
6. október kl. 14.00 í Sjálfstæðishúsinu í
Njarðvík.
Námskeiðið getur hjálpað þér:
Afgreiðslustúlkurnar í Brauðhúsi Nonna og Bubba, Erna Pálmey Einarsdóttir og Guðrún Ragnars-
dóttir, á bak við glæsilegt kökuborðið.
, lVlolar
Eitt mál á dag
í Reykholti
Eftir að bannað var að
reykja þar sem almenn-
ingur kemur saman,
fékk starfsfólkið á
Sjúkrahúsinu smá her-
bergi, þar sem leyfðar
eru reykingar, og að
sjálfsögðu var viðkom-
andi herbergi nefnt
Reykholt. Nú hefur
verið hengd upp spaugi-
leg auglýsing í sparnað-
arskyni í þessu virðu-
lega herbergi. Þar er
farið fram á að framveg-
is noti hver starfsmaður
sama drykkjarmálið all-
an daginn og merki sér
það. Það spaugilega er
það, að auðvitað er þetta
ekki aðalliðurinn í dýr-
um rekstri Sjúkrahúss-
ins og eins er það spurn-
ing hvort slík tilskipun
fullnægi þeim hreinlæt-
isreglum, sem annars
eiga að gilda á slíkum
stöðum.
Óumdeilanlegt
málgagn hvers?
Það er óhætt að full-
yrða að ekki eru allir for-
ystumenn Sjálfstæðis-
Auglýsing í
Víkur-fréttum
er engin
smáauglýsing
Síminn
er
4717
flokksins hér á Suður-
nesjum ánægðir með
það skítkast sem mál-
gagn þeirra, Reykjanes,
er með á síðum sínum,
enda eiga slík skrif lítið
að gera í pólitísku mál-
gagni og aðeins til þess
fallið að ríra önnur skrif
sem þeir þurfa á að
halda í komandi kosn-
ingabaráttu. Sama er
með þá veiku tilraun rit-
stjórans, að verja af sér
hið pólitíska samband.
En einu gleymir sá ágæti
maður, að meðan aðset-
ur ritstjórnar er þar sem
það er nú, er betra fyrir
hann að hætta þeim til-
raunum. Fyrir þá sem
ekki vita er rétt að upp-
lýsa, að ritstjórnarskrif-
stofan er á efri hæð Sjálf-
stæðishússins í Njarð-
vík, og meira að segja í
sjálfu flokksherberginu.
Dettur einhverjum í hug
að aðrir en flokksmenn
og starfsmenn flokksins
hafi aðgang að því her-
bergi?
Hvaða nefnd?
Akvörðun „nefndar-
innar“ svokölluðu í
Grindavík, að stela
Víkur-fréttum af dreif-
ingarstöðum í Grinda-
vík, hefur valdið mikl-
úlfaþyt á staðnum.
Margir hörðustu með-
sveinar nefndarmanna
hafa haft samband við
ritstjórn Víkur-frétta
með spurningar eins og
þessar: „Hver gaf þessu
fólki heimild til að rit-
skoða hvað við lesum?“
„Er nefndin ekki komin
langt út fyrir sitt vald-
svið?“ „Vita þau ekkiað
við viljum vita hvað
stendur í blaðinu, þó við
séum ekki sammála öllu
því sem þar stendur?“.
Til að tryggja það að
blaðið komist til lesenda
í Grindavík hafa margir
bæjarbúar bent ritstjórn
á ýmsar leiðir til þess og
sumir meira að segja
boðið heimili sín sem
dreifmgarstaði. Er því
ljóst, að dreifing mun
halda áfram í Grinda-
vík, hvað sem hin svo-
kallaða nefnd segir.
Enda virðist svo komið,
að þremenningarnir
hafa splundrað samúð-
inni, nema frá Reykja-
nesinu, sem nú nærist á
skítkasti um Víkur-
fréttir. Hafa Víkur-frétt-
ir bjargað hugmynda-
snauðum ritstjóra
a.m.k. þrisvar frá því
Reykjanesið var endur-
lífgað.
Að öðlast meiri trú á sjálfan þig og hœfiieika þfna.
Að byggja upp jákvæöara viöhorf gagnvart Iffinu.
Að ná betri samvlnnu við starfsfélaga, fjölskyidu
og vinl.
Aö þjálfa minniö á nöfn, andlit og staðreyndlr.
Að læra að skipuleggja og nota tfmann betur.
Að byggja upp meira öryggi viö ákvarðanatöku
og lausn vandamála.
Aö skilja betur sjálfan þlg og aðra.
Að auka hæfileika þfna, aö tjá þlg betur og meö
meiri árangrl.
Að ná betra valdi á sjálfum þér í ræöumennsku.
Að öðlast meiri viöurkenningu og vlrðingu sem
einstaklingur.
Að byggja upp melra öryggi og hæfni til leiötoga-
starfa.
Að eiga auðveldara meö að hitta nýtt fólk og
mæta nýjum verkefnum.
Að verða hæfari í því aö fá örvandi samvinnu frá
öðrum.
Að ná meira valdi yfir áhyggjum og kviða i dag-
legu lifi.
Að meta eigin hæfileika og setja þér ný persónu-
leg markmið.
82411
Einkaleyfi á islandi
STJÖRNUNARSKÓLINN
Konráð Adolphsson
\
I
I
I
I
I
I
W M ^ TJARNARGÖTU 41 - KE
SÓLBAÐSSTOFA
- KEFLAVÍK - SÍMI 3327
HAUSTTILBOÐ!
Veitum 20% afslátt af 10 tíma kortum
í október.
★★★★★★★★★★
Reynið viðskiptin og njótið sólar og hvíldar.
★★★★★★★★★★
Notum einungis löglegar perur.
★★★★★★★★★★
Ánægðir viðskiptavinir okkar eru
besta auglýsingin. - Sjáumst!
I
i
i
i
I
i
I
i
I