Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.10.1985, Page 18

Víkurfréttir - 03.10.1985, Page 18
18 Fimmtudagur 3. október 1985 VÍKUR-fréttir Hér verður rekin endurvinnsla á pappír. íþróttahús Njarðvíkur Bráðvantar hressa konu í út- köll hið fyrsta. Hafið samband við forstöðu- mann hússins í símum 2744 og 2640. íþróttahús Njarðvíkur Austfirðingafélag Suðurnesja Fyrirhuguö er leikhúsferð 12. okt. Sjáum íslandsklukkuna. Förum í Þjóðleikhúskjall- arann á eftir. Tilkynnið þátttöku fyrir 7. okt. í síma 1240 Sigurveig, og 3745 Sigurlaug. Iðnaðarhús til sölu að Iðavöllum, stærð 200fermetrar, lofthæð ca. 6-7 metrar. Til greina koma skipti á minna húsi. Uppl. í síma 3313 eftir kl. 19. Starfskraftur Óskum að ráða starfskraft sem hefur áhuga á að vinna við umönnun dýra. Upplýsingar á staðnum í síma 4334. KANÍNUMIÐSTÖÐIN Njarðvík Prjónakonur, takið eftir! Kaupum heilar lopapeysur í Ijósdröppuð- um litum og hvítum með bláu eða bleiku munstri, einnig hnepptar í hvítum of Ijós- dröppuðum litum. Móttaka að Hátúni 1, 11. okt. kl. 10-12 og 13-16, og 12. okt. kl. 10-12. Uppl. í síma 2824. Auglýsingasíminn er 4717 ísold hf.: Fær að nýta afgangspappír af öskuhaugum Reykjavíkur - til endurvinnslu Þeir Jóhannes Eggerts- son og Haraldur Árnason, sem sett hafa á stofn fyrir- tækið ísold hf. í Keflavík, hafa fengið leyfi frá Reykja- víkurborg til þess að hirða afgangspappír á öskuhaug- unum í Gufunesi, og gildir leyfið til átta mánaða, að því er fram kom í Þjóðvilj- anum nýlega. Munu þeir ef af verður nota pappann til endurvinnslu í húsnæði því sem þeir hafa keypt við Um helgina munu konur úr Lionessuklúbbi Kefla- víkur ganga í hús á Suður- nesjum og selja plastpoka, svokallaða heimilisplast- poka, sem nota má m.a. til niðursuðu, geymslu á matvælum og ýmis konar brúks. Allur ágóði rennur til líknarmála. Eru Suður- íþróttir um helgina Karfa í kvöld leika í Hafnarfirði IBK og Haukar í úrvals- deildinni og hefst leikur- inn kl. 20. Annað kvöld leika Islandsmeistarar Njarðvíkur gegn Vals- mönnum og hefst sá leikur einnig kl. 20. Keflvíkingar taka síðan á móti Val n.k. miðvikudag 9. okt. kl. 20. Handbolti Einn leikur verður á Suð- urnesjum í m.fl. karla. Njarðvíkingar fá ÍH í heim- sókn í 3. deildinni á laugar- dag og hefst leikurinn kl. 14. - pket. Grunnur sundmið- stöðvar í Keflavík: Þrjú tilboð bárust Þrjú tilboð bárust í frá- rennslislagnir í grunn nýju sundmiðstöðvarinnar í Keflavík. Voru þau frá Skarphéðni Skarphéðins- syni kr. 558 þús., Pípulagn- ingaverkstæði Suðurnesja kr. 786 þús. og Varma sf. kr. 683 þús. Kostnaðaráætlun var upp á 705 þús. kr. Mælti íþróttaráð með að lægsta tilboði yrði tekið og var það samþykkt. - epj. Vallargötu í Keflavík, en um það var rætt hér í blað- inu fyrir stuttu. Ef af þessari endur- vinnslu verður er gert ráð fyrir að starfsemin hefjist í fyrsta lagi eftir áramót. Er nú unnið að forathugun á máli þessu m.a. í samráði við Iðnþróunarfélag Suður- nesja, en það er þó allt á frumstigi ennþá og því getur dregist að starfsemi þess fari í gang. -epj. nesjamenn hvattir til að taka vel á móti Lionessum og styrkja þannig um leið gott málefni. -pket. r Amað heilla Nýlega voru gefin sam- an í hjónaband í Hvalsnes- kirkju af sr. Guðmundi Guðmundssyni, þau Svan- björg Kr. Magnúsdóttir og Hallur M. Hallsson, til heimilis að Hátúni 32 í Keflavík. Ljósm.: NÝMYND Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu í Verkakvennafélagi Kefla víkur og Njarðvíkur, um kjör aðal- og vara- fulltrúa á 12. þing Verkamannasambands íslands. Tillögur um 4 fulltrúa og jafn marga til vara, skulu sendar skrifstofu fé- lagsins í síðasta lagi fyrir kl. 19, mánudag- inn 21. október n.k. Hverri tillögu skal fylgja tilskilinn fjöldi. meðmælenda. Kjörstjórnin ÚTBOÐ Hraunun utanhúss Sparisjóðurinn í Keflavík óskar eftir tilboð- um í að hrauna að utan byggingu Sþari- sjóðsins, Suðurgötu 6, Keflavík. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurnesja hf., Hafnargötu 32, Keflavík, frá og með mánudeginum 7. okt. 1985 gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 11. okt. 1985 kl. 11. VERKFRÆÐISTOFA SUÐURNESJA HF. HAFNARGÖTU 32 - KEFLAVlK - SlMI 1035 LIONESSUR SELJA PLASTPOKA

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.