Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 7

Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 7
Nyjungar! Guacamole án kóríanders og Mangó salsa Mexíkó dagar Að hætti Eyþórs matgæðingur Hagkaups og sjónvarpskokkur Ostahrísgrjón 600 g soðin hrísgrjón 150 g ostasósa 1 stk rauð paprika 2 stk vorlaukar ólífuolía til steikingar Kjarnhreinsið paprikuna og skerið hana niður í þunnar ræmur. Hitið pönnu með ólífuolíu og steikið paprikuna þar til hún fer að mýkjast. Skerið vorlaukinn fínt niður og setjið í skál með hrísgrjónunum, paprikunni og ostasósunni. Nautabollur 600 g nautahakk ½ stk mexíkóostur (rifinn í rifjárni) 50 g grófmulið nachos 120 gr beikon (fínt skorið) 1 tsk sambal oelek 1 msk sjávarsalt Olífuolía til steikingar Fyrir bökun 1 poki nachos 1 poki rifinn ostur 1 krukka salsasósa Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman. Mótið í ca 50 gr bollur. Hitið pönnu og steikið bollurnar í ca 2 mín á hvorri hlið. Setjið ostahrísgrjónin í botninn á eldföstu móti. Raðið bollunum ofan á hrísgrjónin og setjið svo salsasósuna yfir bollurnar. Dreifið nachosflögunum yfir bollurnar og endið á að setja ostinn yfir allt saman. Bakið í 200°C heitum ofni í 25-30 mín. Tómatsalsa 3 stk tómatar 1 stk vorlaukur (fínt skorinn) 1 stk lime ½ stk grænn chili (kjarnhreinsaður og fínt skorinn) 2 msk olífuolía 2 msk kóriander (gróft skorið) Sjávarsalt Skerið tómatana í fernt og takið kjarnann úr þeim. Skerið svo hvern ferning smátt niður. Setjið tómatana, vorlaukinn, chili og kóriander saman í skál og bætið ólífuolíunni og safanum af lime- inu út í. Smakkið til með saltinu. MEXÍKÓSKAR NAUTABOLLUR MEÐ NACHOS OSTAHRÍSGRJÓNUM OG TÓMATSALSA 20% TILBOÐ afsláttur á kassa UNGNAUTA- HAKK 1.815kr/kg verð áður 2.269 SANTA MARIA Stór fjölskylda, með úrval fyrir mexíkóveisluna Poco Loco Ódýrari valkostur í Mexíkóvörum. Tostitos snakk og sósur Alvöru kornsnakk. Ferskt Guacamole og Mangó salsa Búið til frá grunni úr fersku hráefni. Stútfullt af vítamínum og góðri fitu. 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 D -9 7 4 4 1 A 9 D -9 6 0 8 1 A 9 D -9 4 C C 1 A 9 D -9 3 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.