Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 8

Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 8
Nánari upplýsingar og rafræn umsóknareyðublöð eru á www.nmi.is Beiðni um upplýsingar og aðstoð má senda á netfangið: hildur@nmi.is Verkefni sem eru nýjung og skapa ný störf Nýsköpun og/eða samstarfsverkefni sem byggir á hönnun Nýsköpun sem á sér stað í klasasamstarr Verkefni sem eru að stíga fyrstu skref á alþjóðamarkaði Sérstök áhersla er lögð á Umsóknafrestur til kl.12 á hádegi þann 26. september Fram leng dur ums ókna rfres tur til 26. s epte mbe r ! Að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem hlotið gætu frekari ármögnun sjóða og árfesta Að styðja við undirbúning og framkvæmd markaðsaðgerða frumkvöðla og fyrirtækja Markmið verkefnisins: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Á markað með snjallt nýsköpunarverkefni? Átak til atvinnusköpunar PI PA R\ TB W A • S ÍA Gleraugnaverslunin þín MJÓDDIN Sími 587 2123 FJÖRÐUR Sími 555 4789 SELFOSS Sími 482 3949 15-50% afsláttur af umgjörðum ÚTSALA Skólamál Í fjárhagsáætlun 2016 gerði meirihlutinn í Reykjavík algjörlega óraunhæfar hagræðingar­ kröfur til leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila. Með tillögum um viðbótarframlög viðurkennir meiri­ hlutinn loks að skólakerfið sé gróf­ lega undirfjármagnað. Þetta kemur fram í bókun full­ trúa Sjálfstæðisflokksins í borginni vegna aðgerðaáætlunar sem meiri­ hlutinn boðaði í fyrradag. Kjartan Magnússon, borgarfull­ trúi Sjálfstæðisflokksins, bendir á að tvískinnungur sé að halda því fram að um ný framlög til skólamála sé að ræða. „Að langstærstum hluta er verið að viðurkenna þann hallarekstur sem er orðinn að veruleika vegna óraunhæfrar fjárhagsáætlunar og borgin hefur engin tök á að víkja sér undan,“ segir hann og ber þetta saman við rekstur ríkis á hjúkrunar­ heimili. „Ef hjúkrunarheimili færi hund­ rað milljónir fram úr fjárhagsáætlun og fjármálaráðherra þyrfti að mæta hallanum með aukafjárlögum þá væri stórundarlegt að blásið yrði til fundar og tilkynnt að það væri verið að hefja stórsókn í öldrunarmálum.“ Tilkynnt var af meirihlutanum að 919 milljóna króna framlag rynni til skólamála strax í haust. „Mér telst til að 835 milljónir af því fari í að bregðast við þessum hallarekstri og 25 milljónir fari í að fullnægja kjarasamningsbundnum skyldum borgarinnar um undirbúningstíma í leikskólum. Aðeins 67 milljónir af heildarsummunni eru raunveruleg viðbót,“ segir hann en þar er um að ræða 60 milljónir sem veittar eru til faglegrar stjórnunar í grunnskólum og 6,9 milljónir sem fara í náms­ gagnakaup. Kjartan segir að stjórnendur skóla og borgarfulltrúar Sjálfstæðis­ flokksins hafi bent á óraunhæfa fjárhagsáætlun margsinnis síðustu mánuði en viðbrögðin hafi látið á sér standa. erlabjorg@frettabladid.is Kolrangstæðir í stórsókninni Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir framsetn- ingu meirihlutans á aðgerðaáætlun vegna skólamála vera villandi. Eingöngu sé verið að bregðast við halla. Búið að fara fyrstu tröppuna Leikskólastjórar sendu frá sér ályktun eftir kynningu á nýju að­ gerðaáætluninni. Þar er lýst yfir ánægju en einnig bent á að þetta séu fyrstu skrefin og margt þurfi enn að skoða og bæta í starfs­ umhverfi leikskóla. „Það þarf til dæmis viðhald á búnaði, húsnæði og lóðum,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir, leik­ skólastjóri á Nóaborg. „Fjársvelti síðustu ára er farið að taka sinn toll þar.“ Anna Margrét bendir einnig á að ekki sé gert ráð fyrir að starfsfólk borði með börnunum í framlagi til fæðis, ekki sé hægt að borga yfir­ vinnu og huga þurfi að námsleyfum starfsfólks. „En það er stór blýklumpur farinn af öxlinni, ég fór í morgun og keypti köku til að fagna þessari áætlun. Það er búið að spyrna frá botninum og ég ætla að trúa því að þetta sé eingöngu fyrsta skrefið.“ Ólafur Brynjar Bjarkason, leik­ skólastjóri í Hagaborg og Mýri, segir bjartsýni í hópi leikskólastjóra. „En það þarf að skoða endurnýjun í stéttinni alvarlega og gera leikskóla­ starfið samkeppnishæft á vinnu­ markaði. Það kostar peninga.“ 919 milljónir verða settar í skólamál. Fjármagnið fer í sérkennslu, skólaakstur, afleysingar, námsgögn og faglegt starf svo dæmi séu tekin. Fréttablaðið/anton brink Aðeins 67 milljónir af heildarsumm- unni eru raunveruleg viðbót. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins 1 7 . S e p t e m b e r 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r8 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 D -9 C 3 4 1 A 9 D -9 A F 8 1 A 9 D -9 9 B C 1 A 9 D -9 8 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.