Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 21

Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 21
Síðumúla 34 • 108 Reykjavík Sími 696 5600 • rafsol@rafsol.is ENDURNÝJUN OG VIÐHALD Löggiltur rafverktaki Sími: 696 5600 rafsol@rafsol.is Það eru Tækifærisdagar hjá okkur allan septembermánuð. Kælitæki, eldunartæki, þvottavélar, þurrkarar ásamt fleiri vörum frá Siemens og Bosch á Tækifærisverði. Líttu inn og gerðu góð kaup. Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is Tæki færi Uppþvottavél Alklæðanleg. 13 manna. Fimm kerfi. Tímastytting. 44 dB. Fullt verð: 149.900 kr. Tækifærisverð: SMV 53N90EU 109.900 kr. A Kæli- og frystiskápur Hvítur. „crisperBox“-skúffa. „cool- Box“-skúffa. „lowFrost“-tækni. 39 dB. H x b x d: 186 x 60 x 65 (+5 sm handfang). Fullt verð: 139.900 kr. Tækifærisverð: KG 36EBW30 109.900 kr. Orkuflokkur Öryggisgler Veggofnar 67 lítra ofnrými. Fimm ofnaðgerðir, þar á meðal 3D-heitur blástur. Fullt verð: 78.900 kr. Tækifærisverð (hvítur): Tækifærisverð (stál): HBA 20B122S HBA 20B152S 59.900 kr. A Keramíkhelluborð Án ramma. Snertisleði. 60 sm. Fullt verð: 79.900 kr. Tækifærisverð: ET 651NE17E 59.900 kr. Eldavél 66 lítra ofnrými. Átta ofnaðgerðir. Keramíkhelluborð. Fullt verð: 119.900 kr. Tækifærisverð: HA 723220U 94.900 kr. Orkuflokkur Hrærivél 600 W. Fylgihlutir: Grænmetiskvörn, hakkavél, sítrónupressa og blandari. Fullt verð: 49.900 kr. Tækifærisverð: MUM 4880 34.900 kr.Handbolti ÍBV hefur lánað mark- vörðinn Stephen Nielsen til franska úrvalsdeildarliðsins Aix út þetta ár. Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, stað- festi þetta í samtali við Fréttablaðið í gær. Aix er í markvarðarkröggum vegna meiðsla Norðmannsins Ole Erevik en Nielsen er ætlað að fylla hans skarð. Nielsen mun leika með Aix út þetta ár en síðasti deildar- leikur liðsins er 21. desember. Niel- sen kemur svo aftur til ÍBV og byrjar að spila með liðinu eftir hléið vegna HM 2017. Nielsen, sem er 31 árs, er danskur en fékk íslenskan ríkisborgararétt í desember í fyrra. Hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland gegn Portúgal í janúar á þessu ári. – iþs Nielsen lánaður til Frakklands Körfubolti Íslenska körfubolta- landsliðið freistar þess í dag að tryggja sér sæti á öðru Evrópu- mótinu í röð. Ísland mætir Belgíu í Laugardalshöllinni klukkan 16.00 og þarf að vinna til að eygja von um að komast á EM á næsta ári. Önnur úrslit þurfa einnig að vera hagstæð en það er ekki nema fyrir færustu tölfræðinga að skilja hvern- ig árangur liðanna í 2. sæti riðlanna í undankeppni EM er reiknaður. „Það væri þægilegra ef þetta lægi fyrir, að ákveðin úrslit myndu duga, en þetta truflar okkur ekkert sérstaklega mikið,“ sagði landsliðs- fyrirliðinn Hlynur Bæringsson í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann segir að Ísland þurfi að eiga toppleik til að vinna sterkt lið Belga. „Við þurfum að spila okkar besta leik í langan tíma og við stefnum að því. Það er skemmtileg áskorun,“ sagði fyrirliðinn um leikinn í dag. Fyrri leikurinn gegn Belgum var jafn lengst af þótt hann hafi á end- anum tapast með 15 stigum, 80-65. „Við gátum spilað við þá á löngum köflum. Í fyrra spiluðum við æfinga- leik við þá og töpuðum illa en síð- asti leikur var jafn þangað til í fjórða leikhluta. Við fengum sjálfstraust við það,“ sagði Hlynur sem hefur spilað stórvel í undankeppninni. Til marks um það hefur aðeins einn leikmaður tekið fleiri fráköst í undankeppninni en Hlynur og aðeins tveir eru með fleiri framlags- stig að meðaltali í leik. Þá er Hlynur númer fimm á listanum yfir flestar stoðsendingar í undankeppninni, með fimm slíkar að meðaltali í leik. „Mér líður mjög vel. Ég var svo- lítið lengi af stað en þetta hefur gengið vel upp á síðkastið og von- andi heldur það áfram,“ sagði Hlyn- ur sem leikur landsleik númer 103 í dag. – iþs Þurfum að spila okkar besta leik Hlynur hefur verið magnaður í undankeppni EM 2017. fréttablaðið/anton brink fótbolti FH getur tryggt sér átt- unda Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins þegar það tekur á móti Val í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi- deildar karla á morgun. Með sigri nær FH 10 stiga forskoti á toppnum og tryggir að Íslandsbikarinn verði áfram í Kaplakrika. Tveir aðrir leikir fara fram í Pepsi- deild karla á morgun; Víkingur R. tekur á móti Fylki og Fjölnir sækir KR heim. Með sigri í Víkinni fara Fylkis- menn upp úr fallsæti í fyrsta sinn í langan tíma og setja mikla pressu á Víking Ó. og ÍBV. Leikur KR og Fjölnis er svo gríðar- lega mikilvægur í baráttunni um Evrópusæti. KR er fimm stigum á eftir Fjölni og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Fjölnismenn yrðu eflaust ánægðir með jafntefli. – iþs FH getur tryggt sér titilinn fH-ingar eru með níu fingur á Íslands- bikarnum. fréttablaðið/anton brink s p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð 21l a u G a r d a G u r 1 7 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 D -8 D 6 4 1 A 9 D -8 C 2 8 1 A 9 D -8 A E C 1 A 9 D -8 9 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.