Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 40

Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 40
| AtvinnA | 17. september 2016 LAUGARDAGUR2 Við leitum að snillingum í samskiptum Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík Vegna aukinna umsvifa þurfa Momentum og Gjaldheimtan að bæta við sig öflugum einstaklingum Momentum og Gjaldheimtan bjóða upp á lífleg en um leið krefjandi störf í ört vaxandi umhverfi. Starfsfólk okkar er jákvætt, öflugt og reynslumikið og leitum við að nýju fólki til að bætast í okkar góða hóp. Umsækjendur sendi ferilskrá á starfsumsokn@momentum.is eigi síðar en þriðjudaginn 27. september n.k. Bent er á upplýsingar um félögin á www.momentum.is og www.gjaldheimtan.is ar gu s INNHEIMTU- FULLTRÚAR Innheimtufulltrúar þurfa að vera jákvæðir og ákveðnir en um leið þjónustulundaðir. Mikilvægt er að þeir hafi ríkan vilja til að aðstoða viðskiptavini okkar við að leysa úr málum sem sum hver geta verið erfið úrlausnar. Gerð er krafa um góða almenna menntun en einkum verður horft til starfsreynslu umsækjanda. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af Navision og Excel. Viltu ganga til liðs við FYRIRTÆKI Í SÓKN? Kr ía h ön nu na rs to fa w w w .k ria .is Valka hefur vaxið mikið á undanförnum árum og er ljóst að framhald verður á þeim vexti. Við leitum því að öflugum einstaklingum í hópinn. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og smíði á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslu og býður margskonar lausnir og búnað frá stökum tækjum til heildarkerfa. Valka leggur mikla áherslu á nýsköpun og hlaut Nýsköpunarverðlaunin árið 2013. Félagið var stofnað árið 2003 en þar starfa nú um 40 manns við hönnun, þróun, verkefnastýringu, framleiðslu og sölu. Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag. Sótt er um á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. september nk. Nánari upplýsingar um störfin veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Fjármálastjóri Starfssvið: • Mánaðarleg samstæðuuppgjör félagsins og dótturfélags í Noregi • Dagleg umsjón og skipulag greiðslumála • Gerð “árhagsáætlana • Umsjón með launamálum Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg • Gott vald á íslensku og ensku • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Færni í samskiptum og metnaður Vélsmiður eða stálsmiður Starfssvið: • Smíði og samsetning á tækjum sem Valka framleiðir • Þáttaka í uppsetningu á tækjabúnaði innanlands og erlendis Menntunar- og hæfniskröfur: • Vélsmíði eða sambærileg iðnmenntun • Reynsla af smíði á ryðfríu stáli er nauðsynleg • Sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður • Nákvæm vinnubrögð og góðir skipulagshæfileikar • Góð þekking á vélum og tækjum er æskileg endurskoðanda • Samskipti við viðskiptabanka og • Samskipti við birgja og viðkiptavini • Upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra og stjórnar • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni sem getur tekist á við ölbreytt og kreandi störf við fræðslu, verkefnastjórnun og þjónustu í tengslum við nýsköpun og frumkvöðlastarf. Verkefnin eru á Norðurlandi vestra og starfsstöð er á Sauðárkróki. Starfssvið Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum Nýsköpun í þjónustuþróun Styrkjasókn í þágu starfandi fyrirtækja Fræðsla og upplýsingamiðlun Leiðsögn og upplýsingaþjónusta í þágu fyrirtækja og frumkvöðla Kynningar- og hvatningarstarf Verkefnastjórnun og verkefnasókn Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði, viðskipta, markaðsfræði, stjórnunar eða sambærileg menntun Frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði Góð þekking og reynsla af íslensku atvinnulí Færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Reynsla af verkefnastjórnun Nýsköpunarmiðstöð Íslands veitir leiðsögn og stuðning í tengslum við nýsköpun, viðskiptahugmyndir, frumkvöðlastarf og stofnun og rekstur fyrirtækja. Starð er á Impru á Nýsköpunarmiðstöð. Nánari upplýsingar um starð veitir Berglind Hallgrímsdóttir, berglind@nmi.is. Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum. Umsóknum skal skila fyrir 4. október á netfangið hildur@nmi.is Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og eir framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulí með virkri þátttöku í rannsók- num og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Verkefnastjóri í nýsköpun og frumkvöðlastarfi Við þurfum að ráða smiði og verkamenn sem hafa reynslu af mótauppslætti. Áhugasamir hafi samband á non@nonbygg.is BYGGINGAFÉLAG Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 D -D 2 8 4 1 A 9 D -D 1 4 8 1 A 9 D -D 0 0 C 1 A 9 D -C E D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.