Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 48

Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 48
| AtvinnA | 17. september 2016 LAUGARDAGUR10 Aðstoðarfólk óskast Vegna mikilla anna óskum við eftir aðstoðarfólki í sal á Steikhúsinu. Góður vinnustaður. Íslenskukunnátta skilyrði. Vinsamlegast sendið umsóknir á atli@steik.is Umsóknafrestur er til 1. okt. Stýrimenn Hafrannsóknastofnun auglýsir lausar til umsókna stöður stýrimanna á rannsóknaskipin Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson. Um er að ræða 2 – 3 stöður stýrimanna. Starfsmenn munu vinna á báðum rannsóknaskipunum eftir því sem þörf krefur. Heimahöfn rannsókna- skipanna og starfsstöð er í Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur: • Skipstjórnarréttindi á fiskiskipum • Öryggisfræðslunámskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna • Reynsla af sjómannsstörfum á fiskiskipum • Hæfni til góðra samskipta og samvinnu Leitað er eftir einstaklingum sem eru vinnusamir, reglusamir og heilsuhraustir. Starfsmenn skulu hefja störf í byrjun nóvember n.k. eða síðar skv. samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðuneytis og Félags skipstjórnarmanna. Umsóknarfrestur er til og með 3. október Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda sendist á póstfangið umsokn@hafogvatn.is. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristín Helgadóttir Mannauðs- stjóri kristin.helgadottir@hafogvatn.is sími; 575 2000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auð- linda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík útibú og starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 160 starfsmenn í þjónustu sinni. Hásetar Hafrannsóknastofnun auglýsir lausar til umsókna stöður háseta á rannsóknaskipin Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson. Um er að ræða 4 – 5 stöður háseta. Starfsmenn munu vinna á báðum rannsóknaskipunum eftir því sem þörf krefur. Heimahöfn rannsóknaskipanna og starfsstöð er í Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af sjómannsstörfum á fiskiskipum • Öryggisfræðslunámskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna • Hæfni til góðra samskipta og samvinnu Leitað er eftir einstaklingum sem eru vinnusamir, reglusamir og heilsuhraustir. Starfsmenn skulu hefja störf í byrjun nóvember n.k. eða síðar skv. samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og Sjómannafélags Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 3.október. Umsóknir með upplýsing- um um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda sendist á póstfangið umsokn@hafogvatn.is. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristín Helgadóttir mannauðs- stjóri, kristin.helgadottir@hafogvatn.is sími; 575 2000. Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auð- linda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík útibú og starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 160 starfsmenn í þjónustu sinni. E N N E M M / S ÍA / N M 7 7 2 15 Menntunar- og hæfnikröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af innheimtustörfum æskileg • Góð tölvukunnátta og færni í Excel • Góð enskukunnátta bæði í tali og riti • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund > Innheimtufulltrúi óskast til starfa Umsóknarfrestur er til og með 25. september nk. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu okkar www.samskip.is og eru umsækjendur beðnir um að skila inn ferilskrá ásamt greinagóðu kynningarbréfi. Nánari upplýsingar veitir Björk Ágústsdóttir innheimtustjóri í bjork.agustsdottir@samskip.com Samskip óska eftir innheimtufulltrúa til starfa í starfsstöð sína í Reykjavík. Meginverksvið innheimtu- fulltrúa er umsjón með daglegri innheimtu viðskiptakrafna, færslu innborgana, afstemmingu, frágangi og eftirfylgni innheimtu, ásamt því að svara fyrirspurnum viðskiptavina. Samskip eru flutningafyrirtæki með starfsstöðvar víða um heim. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf og tækifæri til starfsþróunar. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru í fyrirrúmi og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Við leitum að lyfjafræðingi Parlogis | Krókhálsi 14 | 110 Reykjavík | Sími 590 0200 | Fax 590 0201 - Við leitum að öflugum lyfjafræðingi (ábyrgðarhafa – QP) til starfa í gæðadeild fyrirtækisins. Helstu verkefni: • Tryggja að lyf sem flutt eru inn uppfylli kröfur GDP og skilyrði markaðsleyfis • Tryggja að merking lyfja sé í samræmi við kröfur GMP • Tryggja að meðhöndlun vara sé í samræmi við kröfur yfirvalda og viðskiptavina. • Úrvinnsla frávika og kvartana • Þátttaka í úttektum • Viðhald og þróun gæðamála • Er hluti af öryggisvaktahóp Parlogis Menntun og hæfni: • Háskólamenntun í lyfjafræði • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar • Öguð vinnubrögð og frumkvæði • Þarf að geta unnið sjálfstætt • Góð tölvu- og enskukunnátta Ef þú hefur áhuga að starfa með okkur biðjum við þig vinsamlegast að senda umsókn á soffia@parlogis.is fyrir 30. september nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfið veitir Soffía Guðrún Magnúsdóttir, soffia@parlogis.is, 824 6205. Parlogis er leiðandi þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í vörustjórnun fyrir lyfja-, heilbrigðis- og neytendavörugeirann á Íslandi. Hjá okkur starfa 80 manns í góðu starfsumhverfi. Helstu viðskiptavinir eru sjúkrahús, apótek, heilsugæslur og dagvöru- verslanir um allt land. Parlogis leggur metnað sinn í að vera fyrirmyndarvinnustaður þar sem lögð er áhersla á jafnrétti og fjölskylduvænt umhverfi. 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 D -E 1 5 4 1 A 9 D -E 0 1 8 1 A 9 D -D E D C 1 A 9 D -D D A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.