Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 49

Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 49
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 17. september 2016 11 SÍÐUMÚLA 35 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS Ert þú til þjónustu reiðubúinn? Ert þú þjónustustjóri? Við leitum að þjónustustjóra til að stýra tæknideild félagsins. Tækni- eða verkfræði og/eða menntun í verkefnastýringu er æskileg en góð reynsla verður metin til menntunar. Þjónustustjóri heldur utan um dagleg samskipti við viðskiptavini og birgja vegna verkefna. Þjónustustjóri sér um bestun á tíma tæknimanna og tekjustýringu. Æskilegir kostir og reynsla - Reynsla af netkerfum, símkerfum og öryggismyndavélum æskileg - Örugg og fagleg samskipti við viðskiptavini nauðsynleg - Góð íslensku kunnátta nauðsynleg sem og framsetning í rituðu máli - Sjálfstæði í vinnu og frumkvæði til að leita lausna á verkefnum í samvinnu við viðskiptavini - Geta leitt hóp tæknimanna til framtíðar og verið leiðtogi þeirra - Hafa gaman af nýrri tækni og þeim tækifærum sem hún býður upp á. Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2016. Umsóknum, með góðri ferilskrá, skal senda á netfangið umsokn@svar.is. farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hefur þú brennandi áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins? Össur leitar að metnaðarfullum, jákvæðum og skipulögðum einstaklingi til að vinna í öflugum hópi. STARFSSVIÐ • Verkefnastjórnun á sviði vöruþróunar í þverfaglegum verkefnateymum • Gerð verkefnaáætlana og framfylgd þeirra • Umsjón með skjölun og skjalastjórnun í verkefnum HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf sem nýtist í starfi, BSc eða MSc í verkfræði, tæknifræði eða verkefnastjórnun • Að minnsta kosti fimm ára starfsreynsla á sviði verkefnastjórnunar • Leiðtogahæfileikar • Reynsla í Microsoft Project • Mjög góð enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð WWW.OSSUR.COM VERKEFNASTJÓRI Í VÖRUÞRÓUN Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 2400 manns í 19 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. Umsóknarfrestur er til og með 26. september 2016. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 D -E 1 5 4 1 A 9 D -E 0 1 8 1 A 9 D -D E D C 1 A 9 D -D D A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.