Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 49
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 17. september 2016 11
SÍÐUMÚLA 35 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS
Ert þú til þjónustu
reiðubúinn?
Ert þú þjónustustjóri?
Við leitum að þjónustustjóra til að stýra tæknideild félagsins.
Tækni- eða verkfræði og/eða menntun í verkefnastýringu er æskileg en góð reynsla verður metin
til menntunar. Þjónustustjóri heldur utan um dagleg samskipti við viðskiptavini og birgja
vegna verkefna. Þjónustustjóri sér um bestun á tíma tæknimanna og tekjustýringu.
Æskilegir kostir og reynsla
- Reynsla af netkerfum, símkerfum og öryggismyndavélum æskileg
- Örugg og fagleg samskipti við viðskiptavini nauðsynleg
- Góð íslensku kunnátta nauðsynleg sem og framsetning í rituðu máli
- Sjálfstæði í vinnu og frumkvæði til að leita lausna á verkefnum í samvinnu við viðskiptavini
- Geta leitt hóp tæknimanna til framtíðar og verið leiðtogi þeirra
- Hafa gaman af nýrri tækni og þeim tækifærum sem hún býður upp á.
Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2016.
Umsóknum, með góðri ferilskrá, skal senda á netfangið
umsokn@svar.is. farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Hefur þú brennandi áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins?
Össur leitar að metnaðarfullum, jákvæðum og skipulögðum einstaklingi til að vinna í öflugum hópi.
STARFSSVIÐ
• Verkefnastjórnun á sviði vöruþróunar í
þverfaglegum verkefnateymum
• Gerð verkefnaáætlana og framfylgd þeirra
• Umsjón með skjölun og skjalastjórnun í
verkefnum
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, BSc eða MSc
í verkfræði, tæknifræði eða verkefnastjórnun
• Að minnsta kosti fimm ára starfsreynsla á
sviði verkefnastjórnunar
• Leiðtogahæfileikar
• Reynsla í Microsoft Project
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð
WWW.OSSUR.COM
VERKEFNASTJÓRI
Í VÖRUÞRÓUN
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 2400 manns í 19 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
Umsóknarfrestur er til og með 26. september 2016. Sótt er um starfið á vef Össurar,
ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
1
7
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
9
D
-E
1
5
4
1
A
9
D
-E
0
1
8
1
A
9
D
-D
E
D
C
1
A
9
D
-D
D
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K