Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 50
| AtvinnA | 17. september 2016 LAUGARDAGUR12
Umsóknir berist fyrir 25. september
í netfangið atvinna@husa.is
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Húsasmiðjan leggur metnað sinn í
að veita fyrsta flokks þjónustu og
hafa gott aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem einkennir
starfsmenn Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
HLUTI AF BYGMA
Byggjum á betra verði
HÚSASMIÐJAN Í HAFNARFIRÐI
LEITAR AÐ ÖFLUGUM
LIÐSMANNI
Húsasmiðjan í Hafnarfirði óskar eftir að ráða
verkstjóra í timburport
Ábyrgðarsvið
• Sala, ráðgjöf og þjónusta
við viðskiptavini
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Samskiptahæfni
• Vinnuvélaréttindi kostur
• Þekking á timbri og byggingavörum kostur
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
Vilt ÞÚ bætast í hópinn?
Fjölbreytt störf í boði - sendu okkur umsókn!
» Frístundaleiðbeinendur á frístundaheimili
» Stuðningsfulltrúar á frístundaheimili
» Íþróttakennari í Öldutúnsskóla
» Íþróttakennari í Hraunvallaskóla
» Leikskólakennari - Norðurberg
» Leikskólakennari- Stekkjarási
» Deildarstjóri leikskóla - Hlíðarberg
» Deildarstjóri leikskóla- Bjarkalundur
» Þroskaþjálfi - Álfasteinn
» Þroskaþjálfi - Brekkuhvammur
» Þroskaþjálfi - Stekkjarási
» Starf á heimili fatlaðs fólks
» Garðyrkjustjóri
» Gæðastjóri - NÝ STAÐA
» Umsjónarmaður fasteigna
» Matráður - mötuneytið Hjallabraut 33
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem
konur hvattir til að sækja um.
Nánar á hafnarordur.is
hafnarfjordur.is
FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA
LAUS STÖRF
Sérfræðingur á
sunnanverðum Vestfjörðum
Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni sem hef-
ur áhuga á verndun náttúru með þjónustu við
ferðamenn að leiðarljósi.
Megin verkefni sérfræðingsins munu snúa að
daglegri umsjón og rekstri friðlýstra svæða á
sunnanverðum Vestfjörðum og eyjum í Breiða-
firði auk umsjón með landvörslu á sömu svæð-
um. Þá ber hann ábyrgð á gerð stjórnunar- og
verndaráætlana á framangreindum svæðum,
eftirfylgni með þeim og fræðslu.
Starfsmaðurinn mun einnig vinna við friðlýs-
ingar, umsagnir og leyfisveitingar ásamt öðrum
stjórnsýsluverkefnum. Mikilvægur hluti starfsins
er samvinna við sveitarstjórnaryfirvöld, land-
eigendur og hagsmunaaðila á svæðinu.
Ítarlegri upplýsingar um hæfniskröfur, starfs-
aðstöðu ofl. er að finna á starfatorg.is og um-
hverfisstofnun.is/storf_i_bodi/
Umsóknarfrestur um starfið er til og með 3.
október 2016 og skulu umsóknir sendar til Um-
hverfisstofnunar, á netfangið ust@ust.is. Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Sjá nánari upplýsingar um Umhverfisstofnun
á umhverfisstofnun.is.
Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísaörður
Mývatn - Patreksörður - Reykjavík
Snæfellsnes - Vestmannaeyjar
FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING
Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is
Starfssvið
• Innkaup og viðhald á tækjabúnaði fyrir verklega
kennslu og tilraunir í rafmagnsfræði, rafeinda- og stýritækni og tengdum greinum.
• Umsjón með verkstæði og stofum, þar með talin
tæki og verkfæri.
• Aðstoð við verklega kennslu.
• Sýna gott fordæmi við skipulag og umgengni.
• Ýmis verkefni innan tækni- og verkfræðideildar.
Hæfniskröfur
• Iðnmenntun, rafeindavirkjun og/eða góð reynsla í faginu.
• Framúrskarandi þjónustulund.
• Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg.
• Önnur reynsla sem nýtist í starfi.
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með
siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru fjórar: lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild
og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á
þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3800 í fjórum deildum og starfa um 250 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara.
Umsjónarmaður rafeindaverkstæðis
Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík leitar að kraftmiklum starfsmanni til að sjá um
rafeindaverkstæði, stýritæknistofu og eðlisfræðistofu deildarinnar. Auk þess aðstoðar starfsmaðurinn
við verklega kennslu og sinnir þjónustu við nemendur og kennara.
Við leitum að einstaklingi sem býr yfir ríkri þjónustulund og hefur ánægju af mannlegum samskiptum, er
áreiðanlegur, skipulagður og sjálfstæður í starfi. Í boði er spennandi starf í lifandi og metnaðarfullu háskólaumhverfi.
Starfið veitir ýmis tækifæri til að sýna frumkvæði í áframhaldandi þróun á framúrskarandi náms- og starfsumhverfi.
Umsóknir skulu fylltar út á vef HR http://radningar.hr.is/storf/. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðrún A.
Sævarsdóttir (gudruna@ru.is), forseti tækni- og verkfræðideildar, og Ármann Gylfason (armann@ru.is), sviðsstjóri
véla- og rafmagnssviðs. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2016.
1
7
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
9
D
-D
C
6
4
1
A
9
D
-D
B
2
8
1
A
9
D
-D
9
E
C
1
A
9
D
-D
8
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K