Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 51
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 17. september 2016 13
GRINDAVÍKURBÆR
GRINDAVÍKURBÆR
Sviðsstjóri frístunda- og
menningarsviðs hjá Grindavíkurbæ
Grindavíkurbær óskar eftir að ráða metnaðarfullan
einstakling í starf sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs.
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu, reynslu og áhuga á
íþrótta- og frístundamálum, forvörnum og menningu. Leitum
að aðila sem hefur ríka skipulagshæfni og getu til að stjórna
breytingum ásamt hæfni til að miðla flóknum upplýsingum
á einfaldan hátt. Karlar jafnt sem konur eru hvött til þess að
sækja um starfið.
Starfssvið
• Yfirumsjón og ábyrgð á íþrótta-, frístunda- og
menningarmálum
• Gerð starfs- og fjárhagsáætlana sviðsins
• Ráðgjöf, undirbúningur og framlagning mála fyrir
frístunda og menningarnefnd og bæjarráð ásamt
eftirfylgni mála
• Þjónusta við íbúa á sviði íþrótta-, frístunda-, forvarna-
og menningarmála
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun verkefna og rekstri
• Reynsla af stefnumótandi áætlanagerð og gerð
rekstrar- og fjárhagsáætlana
• Reynsla og þekking á stjórnsýslu og málefnum sveitar
félaga er æskileg
• Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að stjórna
breytingum
• Sjálfstæði, frumkvæði og rík skipulagshæfni
• Góð kunnátta í íslensku í ræðu og riti
Nánari upplýsingar um starfið veitir Róbert
Ragnarsson bæjarstjóri í síma 420 1100 og robert@
grindavik.is Umsóknarfrestur er til og með 3. október nk.
Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál, en
listi umsækjenda verður opinber að umsóknarfresti liðnum.
Umsókn um starf þarf að fylgja starfsferilskrá og kynning-
arbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar.
Við leitum að
Helstu verkefni:
• Tilboðsgerð og skipulagning ferða.
• Samskipti við erlenda viðskiptavini og birgja á
Grænlandi.
• Framkvæmd ferða og samskipti við teymi okkar á
Grænlandi.
Hæfni:
Við erum að leita að nákvæmum, skipulögðum
ein stak lingi sem er góður í mannlegum samskiptum.
Þarf að geta unnið vel undir álagi og vera sjálfstæður
í vinnubrögðum. Viðkomandi þarf að hafa mjög
góða enskukunnáttu og danska og grænlenska eru
mikill kostur. Góð þekking á útivist og ferðalögum er
nauðsynleg og þekking á Grænlandi æskileg.
ráðgjafa fyrir Grænlandsferðir
Allar frekari upplýsingar um starfið og hæfni má finna á
www.greenland.is/job eða hjá Ellu og Margréti í síma
587 9999. Umsóknir sendist á job@mountainguides.is
merktar „Ferðaráðgjafi fyrir Grænland“.
Umsóknarfrestur til 28. september 2016.
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
6
-2
6
7
2
Valitor er traust og alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem er stöðugt að skapa nýjar lausnir fyrir viðskiptavini sína. Gildin okkar;
frumkvæði, traust og samvinna, knýja samhentan og metnaðarfullan starfshóp áfram í stöðugri viðleitni til að bæta þjónustuna.
Viltu ganga til liðs
við Valitor?
Sölufulltrúi á fyrirtækjasviði
Starfssvið
// Ráðgjöf og sala á greiðslulausnum til minni og
meðalstórra fyrirtækja á Íslandi
Menntunar- og hæfniskröfur
// Góð almenn tölvukunnátta
// Gott vald á Excel
// Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og
töluðu máli
// Reynsla af sölustörfum
// Nákvæm og öguð vinnubrögð
Umsóknarfrestur er til og með 28. september 2016.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Pétur Pétursson sölustjóri fyrirtækjasviðs: petur@valitor.is, sími: 525 2000.
Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur
fyrir hæfni í starfið.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Valitor, valitor.is.
Starfssvið
// Stýring gjaldeyrisjafnaðar
// Lausafjárstýring
// Samskipti við innlenda og erlenda banka
// Skýrslugerð og tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
// Meistarapróf á sviði fjármála eða
sambærileg menntun
// Frumkvæði, ábyrgð, sjálfstæð vinnubrögð og
faglegur metnaður
// Framúrskarandi hæfileikar í samskiptum
og samvinnu
// Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
// Gott vald á Excel
// Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og
töluðu máli
Umsóknarfrestur er til og með 28. september 2016. Nánari upplýsingar veitir Ingvar H. Ragnarsson, deildarstjóri fjárstýr-
ingar: ingvarhr@valitor.is, sími: 525 2000.
Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur
fyrir hæfni í starfið.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Valitor, valitor.is.
Sérfræðingur í fjárstýringu
1
7
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
9
D
-C
D
9
4
1
A
9
D
-C
C
5
8
1
A
9
D
-C
B
1
C
1
A
9
D
-C
9
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
0
4
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K