Fréttablaðið - 17.09.2016, Síða 91

Fréttablaðið - 17.09.2016, Síða 91
Hvað? Fögnuður í Kjötborg Hvenær? 14.00 Hvar? Kjötborg, Ásvallagötu 19 Sextíu ára afmælishátíð Kjötborg- ar verður haldin hátíðleg í dag. Spákona og sjáandi munu spá í og um framtíð Kjötborgar, vina og vandamanna. Skemmtiatriði verða einnig fyrir gesti frá hinum ýmsu listamönnum úr hverfinu. Leik- tæki fyrir yngri kynslóðina. Boðið verður upp á ýmsar veitingar. Góðgerðarstarf Hvað? Bökunarmaraþon Hvenær? 12.00 Hvar? Melgerði 21, Kópavogi Mögulegt Íslandsmet verður slegið næsta sólarhringinn þegar Lilja Katrín Gunnarsdóttir ætlar að baka í heilan sólarhring. Bökunarmaraþonið er til styrktar Krafti sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Maraþonið virkar þann- ig að allir eru velkomnir til Lilju Katrínar í kaffi og kökur þennan sólarhring og eitthvað fram eftir sunnudeginum. Kökurnar kosta ekki neitt en sérstakur styrktar- baukur til styrktar Krafti. Líkamsrækt Hvað? Fjölskyldujóga Hvenær? 13.00 Hvar? Jógasetrið Álfrún Örnólfsdóttir verður með fjölskyldujóga þar sem börn og foreldrar fá tækifæri til þess að leika sér saman og eiga góða sam- verustund. Skemmtilegar æfingar og leikir. Ekkert aldurstakmark. Frítt fyrir iðkendur Jógasetursins og fjölskyldu. Aðrir borga 2.000 krónur. Hvað? RVK DNB Hvenær? 22.00 Hvar? Paloma Sextánda klúbbakvöld RVK DNB verður haldið í kjallaranum á Paloma. Þar verða spilaðir nýjustu og ferskustu tónar drum ‘n’ bass senunnar ásamt eldra klassísku efni. Mælt er með því að mæta snemma þar sem húsið er fljótt að fyllast. Hvað? Karaoke-partí Hvenær? 23.30 Hvar? Gaukurinn Enn og aftur verður haldið kara- oke-partí á Gauknum. Aðgangur ókeypis. Hvað? Týpískt Hvenær? 14.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi Tákn og teikn býður alla velkomna á opnun sýningarinnar „týpískt“ í Gerðubergi. Hópinn skipa átta myndlistar- og hönnunarmenntaðar konur. Hvað? Líf mitt með simpönsum Hvenær? 13.00 Hvar? Náttúrufræðistofa Kópavogs Bíó á fjölskyldustund Menningar- húsanna. Jane Goodall og sam- skipti hennar við apa í Gombe Steam þjóðgarðinum í Tansaníu er fróðleg og skemmtileg mynd sem sýnd verður í fjölnotasal Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Allir vel- komnir og aðgangur ókeypis. Nýtt Nicorette Cooldrops munnsogstöflur (inniheldur nikótín) er notað við tóbaksfíkn. Það dregur úr fráhvarfseinkennum og reykingaþörf og auðveldar reykingamönnum að venja sig af reykingum. Skammtar: Börn: Lyfið má einungis nota handa unglingum (12-17 ára) skv. ráðleggingum læknis. Börn yngri en 12 ára mega ekki nota lyfið. Fullorðnir: 2 mg henta reykingafólki sem er lítið háð nikótíni. 4 mg þeim sem er mjög háðir nikótíni. Hámarksdagskammtur er 15 stk. Ekki á að nota lyfið lengur en 9 mánuði. Venjulega vegur ávinningur af að hætta að reykja þyngra en áhætta sem fylgir nikótínmeðferð. Setja á 1 munnsogstöflu í munninn og láta hana leysast upp. Hvorki má tyggja hana né gleypa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir nikótíni eða einhverju hjálparefnanna. Þeir sem hafa aldrei reykt. Varnaðarorð: Reykingafólk með nýlegt hjartadrep, óstöðuga eða versnandi hjartaöng (þ.m.t. Prinzmetal), alvarlegar hjartsláttartruflanir, ómeðhöndlaðan háþrýsting, nýlegt heilablóðfall og/eða óstöðugt blóðrásarkerfi skal einungis nota Nicorette undir eftirliti læknis. Gæta skal varúðar við notkun Nicorette hjá einstaklingum sem hafa fengið ofnæmisbjúg eða ofsakláða eða eru með: háþrýsting, stöðuga hjartaöng, hjartabilun, æðasjúkdóm í heila, teppusjúkdóm í slagæðum útlima, sykursýki, ómeðhöndlað skjaldvakaóhóf, krómfíklaæxli, skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi, skeifugarnar- eða magasár eða vélindabólgu. Aðgát í návist barna: Nikótínskammtar sem fullorðnir geta þolað geta valdið alvarlegum eitrunareinkennum og verið banvænir börnum. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Meðganga og brjóstagjöf: Eingöngu skal nota Nicorette í samráði við lækni. Nikótín berst yfir fylgju og getur haft áhrif á blóðrás og öndun fósturs. Nikótín berst í brjóstamjólk í magni sem getur haft áhrif á brjóstmylking. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: McNeil Denmark ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., sími: 535-7000. IS/NIC-L/K-2016-08-1 Fæst án lyfseðils í næsta apóteki Cooldrops munnsogstöflur með mintubragði nikótínlyf Dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum Dregur úr reykingaþörf eftir 5 mín. hið minnsta Tvöfalt mintulag, (í töflukjarna og töfluhúð) Kemur í handhægri öskju í vasastærð Fæst 2 mg og 4 mg Nicorette í 20, 80 og 160 stk. pakkningum4 Ari Bragi Kárason spilar ásamt fríðu föruneyti á Bryggjunni Brugghúsi á sunnudagskvöldið klukkan 20.00. Mynd/Stefán Sunnudagur Samkomur Hvað? Ofurhetjugrímuferð Hvenær? 13.00 Hvar? Kex Hostel Flestar ofurhetjur eiga það sam- eiginlegt að vera með grímu. Hver og ein/n ákveður hvernig hennar/ hans gríma á að vera og það er velkomið að koma með tæki og tól að heiman eða úr náttúrunni sem má svo líma á grímuna. Litir, skæri, teygja, lím og fleira spenn- andi föndurdót verður á staðnum. Alda Davíðsdóttir, leikkona og grímugerðarkona, mun stýra föndursmiðjunni. Hvað? Málþing í samstarfi við Náttúruminjasafn Ís- lands Hvenær? 13.00 Hvar? Listasafn Reykjavíkur Listasafn Reykja- víkur og Nátt- úruminjasafn Íslands standa að umræðufundi í tengslum við sýninguna RÍKI, flóra, fána, fabúla sem staðið hefur í sumar í Hafnar- húsinu. Listamenn sem eiga verk á sýningunni deila hugleiðingum sínum um hlut- verk og möguleika myndlistar þegar kemur að áhuga og ábyrgð mannsins á lífríki jarðar. Full- trúar safnanna taka þátt í fund- inum og velta upp spurningum um samlegð lista og raunvísinda. Hvað? Krísufundur Hvenær? 20.30 Hvar? Tjarnarbíó Krísufundur eða Crisis Meeting er úr smiðju leikhópsins Kriðpleirs. Sýningin fer fram á ensku. Hvað? Skrifað til áhrifa Hvenær? 11.00 Hvar? Samtökin ‘78, Suðurgötu 3 Í samvinnu við Kvennablaðið munu Samtökin ‘78 bjóða upp á námskeið um skriftir til áhrifa. Námskeiðið er hugsað fyrir fólk sem vill læra að hafa áhrif til breyt- inga með skrifum sínum. Með þátt- töku hagsmunahópa og almenn- ings í skrifum fyrir fjölmiðla er fleiri sjónarmiðum komið á fram- færi og valdið færist næst þeim sem málin raunverulega varða. Allir velkomnir. Námskeiðið er frítt fyrir meðlimi Samtakanna ‘78 en frá öðrum taka samtökin við frjálsum framlögum á staðnum. Tónleikar Hvað? Sunnudjass Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan brugghús Alla sunnudaga í vetur verður sunnu djasskvöld. Þennan sunnu- dag munu þeir Ari Bragi Kárason, Eyþór Gunnarsson, Sigmar Þór Matthíasson og Arthur Hnatek, sem verður sérstakur gestur, leika fyrir gesti. Óþarfi að panta borð og frítt inn fyrir alla. M e n n i n G ∙ F R É T T A B L A ð i ð 51L A U G A R D A G U R 1 7 . S e p T e M B e R 2 0 1 6 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 D -6 F C 4 1 A 9 D -6 E 8 8 1 A 9 D -6 D 4 C 1 A 9 D -6 C 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.