Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 93
Mánudagur
19. september –23. september
kl. 11:15, 12:00 og 12:45
Aftur til framtíðar! Fyrrverandi
nemendur sem hafa getið sér gott orð
á ýmsum sviðum þjóðlífsins snúa aftur
í skólann og deila þekkingu sinni með
núverandi nemendum skólans og öllum
sem heyra vilja.
Miðvikudagur
21. september
kl. 20:00 Miklagarði
Leikið þér enn, eða hvað? Leiklistar
spírur skólans að fornu og nýju spreyta
sig á spuna, keppa í leikhússporti og
rifja upp atriði úr leiksögu skólans.
Fimmtudagur
22. september
kl 20:30 í Norðurkjallara
Hamraskáldin hefja upp raustir í
Norðurkjallara þegar rithöfundar sem
ydduðu stílvopnin í MH lesa úr verkum
sínum, einkum þá kafla er blésust inn af
dvöl þeirra í skólanum.
Föstudagur
23. september
kl 11:45 á Miklagarði
Hádegistónleikar þar sem tónlistar
menn úr hópi fyrrum nemenda sem
hafa getið sér gott orð í flutningi
klassískrar og nútímatónlistar koma
fram.
Laugardagur
24. september
kl. 14:00–16:00
Opið hús! Leiðsögn um skólann, sögu
sýningar, kíkt í kennslustund, gagnvirk
myndlistarsýning, leikur, dans og tónlist
þegar minnst varir.
Kl. 16:00
Hátíðadagskrá á Miklagarði í tilefni
af afmælinu. Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð syngur og flutt verða ávörp
um sögu skólans. Allir velkomnir.
Kl. 20:00
MH tónleikar á Miklagarði.
Ragn heiður Gröndal, Pjetur og úlfarnir,
Svavar Knútur, asdfgh, Karl Olgeirsson,
Snorri Helgason, Unnur Sara, Högni
Egilsson og Páll Óskar Hjálmtýsson.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill
meðan húsrúm leyfir.
Sunnudagur
25. september
kl. 14:00
Skákmót í minningu Guðmundar
Arnlaugssonar, fyrsta rektors skólans.
Skráning á www.skak.is.
Menntaskólinn við Hamrahlíð
býður fyrrverandi, núverandi og verðandi
nemendum og öðrum vinum og velunnurum
til afmælisveislu.
AFtUR tiL FRAMtíðAR!
Fyrirlestrarröð þar sem fyrrverandi nemendur MH sem hafa getið
sér gott orð á ýmsum sviðum þjóðlífsins snúa aftur í skólann og deila þekk
ingu sinni með núverandi nemendum skólans og öllum sem heyra vilja.
AfmælisdAgskrá
50 ára
afmælishátíð
Menntaskólans við HaMraHlíð
19. SEPtEMbER25. SEPtEMbER
Nánari
upplýsingar
www.mh.is
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir
MáNudAgur 19/09
12:00
Tilbrigði við ljós og hljóð
Ari Ólafsson eðlisfræðingur,
stúdent 1970
Lífið í auglýsingalandi
Bragi Valdimar Skúlason,
auglýsingagerðarmaður, stúdent 1995
12:45
Að læra mál, breyta því og missa – um
máltöku, málbreytingar, málstol og alls
kyns aðra hluti sem byrja á mál-
Iris Edda Nowenstein, málfræðingur og MS
í talmeinafræði, stúdent 2010
Landnám lífs: jöklar, sandar og hraun
Þóra Ellen Þórhallsdóttir,
grasafræðingur, stúdent 1974
Hvar í heiminum er auðveldast
að verða ríkur?
Daði Már Kristófersson,
hagfræðingur, stúdent 1991
ÞriðjudAgur 20/09
11:15
Mótar maturinn MH-inginn?
Anna Sigríður Ólafsdóttir,
næringarfræðingur, stúdent 1993
Réttu úr þér, drengur! Hvernig báru menn
sig karlmannlega á Íslandi fyrir 100 árum?
Valdimar Tryggvi Hafstein,
þjóðfræðingur, stúdent 1991
12:00
Leiðin úr Hamrahlíð í Hæstarétt
Benedikt Bogason, stúdent 1985,
og Karl Axelsson, stúdent 1982, hæstarét-
tardómarar
Í doktorsnámi á Ólympíuleikum – sam-
ræming íþrótta og náms á hæsta stigi
Ásdís Hjálmsdóttir, lyfjafræðingur
og frjálsíþróttakona, stúdent 2005
12:45
Ég hugsa þessvegna er ég (ekki viss)
Henry Alexander Henrysson,
heimspekingur, stúdent 1993
Ólíkt efnasameindum hegðar fólk sér ekki
alltaf á rökréttan máta – frá lotukerfinu til
breytingastjórnunar
Þóranna Jónsdóttir viðskiptafræðingur,
stúdent 1988
Hvernig verður maður geðlæknir
og hvað gerir maður þá?
Halldóra Jónsdóttir geðlæknir, stúdent 1990
MiðviKudAgur 21/09
11:15
Hvernig ritum við sögu menningarinnar?
Um gildi úreltra hugmynda, púkalegra
hefða og pínlegra rannsókna
Benedikt Hjartarson,
bókmenntafræðingur, stúdent 1992
Uppruni alheimsins
Lárus Thorlacius,
eðlisfræðingur, stúdent 1981
Hugvísindi eru hagnýt. Getur það
borgað sig að læra heimspeki, bókmenntir,
málvísindi, sögu eða tungumál?
Torfi H. Tulinius,
miðaldafræðingur, stúdent 1976
12:00
Líkamleg ómenning og ómenningarlegir
líkamar frá þjóðfræðilegu og menningar-
sögulegu sjónarhorni
Ólafur Rastrick,
menningarsagnfræðingur, stúdent 1989
Látum örverurnar vinna fyrir okkur
Bryndís Björnsdóttir,
örverufræðingur, stúdent 1998
Hvernig er hægt að fjalla um veruleika firrtan
frambjóðanda? Umræða um bandarísku
forsetakosningarnar og sitthvað fleira!
Silja Bára Ómarsdóttir,
stjórnmálafræðingur, stúdent 1990
12:45
This is why! A start-up story
Sandra Mjöll Jónsdóttir, CEO of Platome
Bio Technology, stúdent 2008
Munurinn á að miðla upplýsingum
og miðla sannleikanum.
Um vald og valdleysi fjölmiðla.
Snærós Sindradóttir,
blaðamaður, stúdent 2011
MH – áhrifavaldur í lífshlaupinu
Ragnheiður J. Jónsdóttir,
menntunarfræðingur og stofnandi
Hannesarholts, stúdent 1980
FiMMtudAgur 22/09
11:15
Framtíðarsýn í tískuheiminum
Ragna Fróðadóttir,
fatahönnuður, stúdent 1991
Hvað er svona spennandi
við sálfræðina ... og MH?
Aldís Guðmundsdóttir,
sálfræðikennari, stúdent 1970
12:00
Byltingin og kaldastríðsbörnin
Jón Ólafsson heimspekingur, stúdent 1984
Hvaða áhrif hefur tónlist á heilann?
Helga Rut Guðmundsdóttir
tónlistarfræðingur, stúdent 1989
Varúð, fé framundan!
Breki Karlsson, aðalframkvæmdastjóri
Stofnunar um fjármálalæsi, stúdent 1991
12:45
Náttúrugæði af mannavöldum
Björn Guðbrandur Jónsson, Gróður fyrir
fólk í landnámi Ingólfs, stúdent 1977
Þegar raunveruleikinn er hráefnið
Helga Rakel Rafnsdóttir,
heimildarmyndargerðarkona, stúdent 1995
Jöfn saga – jafnt samfélag
Andrea Björk Andrésdóttir,
sagnfræðingur, stúdent 2008
FöStudAgur 23/09
11:15
Hvernig nennirðu þessari verkalýðsbaráttu?
Henný Hinz,
hagfræðingur ASÍ, stúdent 1998
Af hverju pólitík?
Svandís Svavarsdóttir,
alþingismaður, stúdent 1983
Hvað er tölfræði?
Anna Helga Jónsdóttir,
tölfræðingur, stúdent 1999
12:00
Að rannsaka heilann
Ragnhildur Þóra Káradóttir,
taugalífeðlisfræðingur, stúdent 1995
Út úr þægindahringnum
Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, stúdent 1998
12.45
Ástandið: hið forboðna kynlíf
Agnes Jónasdóttir,
sagnfræðinemi á Miklagarði, stúdent 2013
Líkamsvirðingarbaráttan á Íslandi
Sigrún Daníelsdóttir,
sálfræðingur, stúdent 1995
póstfang
105 REYKJAVÍK
sími: 595 5200 · Fax: 595 5250
MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ
M
EN
N
TA
SK
ÓL
INN
VIÐ
H
AM
R
A
H
LÍÐ
STOFNAÐUR 19
66
1
7
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
9
D
-8
3
8
4
1
A
9
D
-8
2
4
8
1
A
9
D
-8
1
0
C
1
A
9
D
-7
F
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K