Fréttablaðið - 17.09.2016, Blaðsíða 98
Málþing í HR 21. september
MARKVISS NOTKUN
FJÁRMUNA TIL SAMGÖNGU-
FRAMKVÆMDA
Innanríkisráðuneytið og Háskólinn í Reykjavík halda málþing
um verkefnastjórnsýslu í HR miðvikudaginn 21. september
klukkan 9 - 11.15, í stofu M209.
DAGSKRÁ:
9.00 Ólöf Nordal innanríkisráðherra setur málþingið.
9.10 The Norwegian governance scheme for major public investment projects: Gro Holst Volden,
rannsóknarstjóri hjá Tækni- og náttúruvísindaháskóla Noregs í Þrándheimi.
9.40 Kynnt skýrsla innanríkisráðuneytisins Verkefnastjórnsýsla – markviss notkun fjármuna til
samgönguframkvæmda: Sigurbergur Björnsson, skrifstofustjóri skrifstofu samgangna í
innanríkisráðuneyti.
10.00 Hlé
10.15 Nýjar upplýsingar um fjárhagslegt mikilvægi verkefnastjórnunar á Íslandi: Dr. Helgi Þór
Ingason, prófessor við HR og forstöðumaður MPM-náms við tækni- og verkfræðideild HR,
og dr. Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við HR og forstöðumaður CORDA við tækni- og
verkfræðideild HR.
10.45 Að vera á tánum. Hagkvæmni, gæði og skilvirkni í opinberum framkvæmdum:
Halldóra Vífilsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins.
11.05 Samantekt og ráðstefnuslit: Ari Kristinn Jónsson, rektor HR.
Ráðstefnulok eru ráðgerð klukkan 11:15.
Málþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis.
Föngulegur vinahópur sem skemmti sér vel um helgina.
Gleðin var
við völd á
Á fimmtudaginn hófst
hið árlega Októberfest
á vegum Stúdentaráðs
Háskóla Íslands. Mikil
stemning var hjá gestum
hátíðarinnar. Fréttablað-
ið tók púlsinn á gestum
og þeim best klæddu.
Ída
Pálsdóttir
Skór: Naked í Kaup-
mannahöfn
Peysa: Vintage
Jakki: Mango
Húfa: Húrra Reykjavík
María Björk
Sigurpálsdóttir
Skór: GK
Buxur: Levi’s
Bolur og Peysa: H&M
Pels: Spúútnik
Svanhildur Gréta
Kristjánsdóttir
Jakki: Kinfolk
Skór: Asics
Buxur: Nike
OktóberfestÞessar ungu stúlkur voru hressar og spenntar fyrir því að afgreiða á barnum yfir hátíðina. Það hefur
eflaust verið nóg að ge
ra hjá þeim.
1 7 . S e P t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r58
Lífið
1
7
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
9
D
-9
7
4
4
1
A
9
D
-9
6
0
8
1
A
9
D
-9
4
C
C
1
A
9
D
-9
3
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
0
4
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K