Fréttablaðið - 03.09.2016, Page 18

Fréttablaðið - 03.09.2016, Page 18
Við viljum sanngirni og við viljum vera sýnileg,“ segir Áki Friðriksson sem er skipuleggjandi Stolt-göngunnar og vara- formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Stoltgangan verður í dag og er lagt af stað frá Austurvelli klukkan 11.30 og gengið að Norræna húsinu. „Tilgangurinn með göngunni er að hvetja fatlaða áfram í samfélaginu. Þetta er ekki fjáröflunarganga, þetta er ekki ganga fyrir betri kjörum. Heldur göngum við saman til að sýna að við erum fólk eins og annað fólk í samfélaginu, við erum stolt af okkur,“ segir Áki. Áki segir það áskorun fólks með þroskahömlun að takast á við for- dóma. „Ég varð fyrir einelti í skóla og stundum finnst mér eins og ófatlaðir líti mann með ógnarsvip sem lýsir því að maður geti ekki hlutina. Það finnst mér óþægilegt,“ segir hann. Áki segir gleðina verða við völd. „Við hvetjum alla til að ganga með okkur, að fjölmenna í gönguna og fagna fjölbreytileikanum. Við viljum sýna öllum að við erum stór hópur. Við getum lifað góðu og sjálfstæðu lífi og tekið þátt í samfélaginu með aðstoð,“ segir Áki. Eftir gönguna verður margt skemmtilegt um að vera við Norræna húsið á Fundi fólksins. Þar verður félagið Átak með tjald þar sem gestum er velkomið að kynnast sýn þeirra á samfélagið og Áki verður með erindi um málefni fólks með þroskahömlun. kristjana@frettabladid.is Getum lifað góðu lífi Í dag fer fram í fyrsta sinn Stoltganga sem er skipulögð af félagi fólks með þroskahömlun. Áki Friðriksson fyrir miðju með vinum sínum, Alexander, Írisi, Helgu, Eylínu, Silju og Gísla. við erum fólk eins og annað fólk. Áki Friðriksson FréttAblAðið/StEFÁn KArlSSon 3 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r18 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð helgin 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 7 4 -0 E 5 C 1 A 7 4 -0 D 2 0 1 A 7 4 -0 B E 4 1 A 7 4 -0 A A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.