Fréttablaðið - 03.09.2016, Page 18
Við viljum sanngirni og við viljum vera sýnileg,“ segir Áki Friðriksson sem er skipuleggjandi Stolt-göngunnar og vara-
formaður Átaks, félags fólks með
þroskahömlun.
Stoltgangan verður í dag og er lagt
af stað frá Austurvelli klukkan 11.30
og gengið að Norræna húsinu.
„Tilgangurinn með göngunni er að
hvetja fatlaða áfram í samfélaginu.
Þetta er ekki fjáröflunarganga, þetta
er ekki ganga fyrir betri kjörum.
Heldur göngum við saman til að
sýna að við erum fólk eins og annað
fólk í samfélaginu, við erum stolt af
okkur,“ segir Áki.
Áki segir það áskorun fólks með
þroskahömlun að takast á við for-
dóma.
„Ég varð fyrir einelti í skóla og
stundum finnst mér eins og ófatlaðir
líti mann með ógnarsvip sem lýsir
því að maður geti ekki hlutina. Það
finnst mér óþægilegt,“ segir hann.
Áki segir gleðina verða við völd.
„Við hvetjum alla til að ganga með
okkur, að fjölmenna í gönguna og
fagna fjölbreytileikanum. Við viljum
sýna öllum að við erum stór hópur.
Við getum lifað góðu og sjálfstæðu
lífi og tekið þátt í samfélaginu með
aðstoð,“ segir Áki. Eftir gönguna
verður margt skemmtilegt um að
vera við Norræna húsið á Fundi
fólksins. Þar verður félagið Átak með
tjald þar sem gestum er velkomið að
kynnast sýn þeirra á samfélagið og
Áki verður með erindi um málefni
fólks með þroskahömlun.
kristjana@frettabladid.is
Getum lifað
góðu lífi
Í dag fer fram í fyrsta sinn Stoltganga sem er
skipulögð af félagi fólks með þroskahömlun.
Áki Friðriksson fyrir
miðju með vinum sínum,
Alexander, Írisi, Helgu,
Eylínu, Silju og Gísla.
við erum fólk eins
og annað fólk.
Áki Friðriksson
FréttAblAðið/StEFÁn KArlSSon
3 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r18 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð
helgin
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
7
4
-0
E
5
C
1
A
7
4
-0
D
2
0
1
A
7
4
-0
B
E
4
1
A
7
4
-0
A
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K