Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 29

Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 29
fólk kynningarblað Hartmann Kr. Guðmundsson hefur stundað hjólreiðar af krafti sér til heilsubótar og ánægju og hjól­ ar hann um 150 til 200 kílómetra á viku. „Hjólreiðar hafa verið áhugamál og ástríða hjá mér síð­ ustu þrjú árin. Snemma í sumar upplifði ég mikla þreytu og leiða og þegar ég hjólaði var ég lúinn og hálf kraftlaus. Þá fór ég að taka Amínó 100%, þrjú hylki tvisvar á dag. Þremur dögum seinna fór mér að líða betur, var kraftmeiri og hjólagleðin fór að koma aftur,“ lýsir Hartmann. Hann segir stöðuna hjá sér hafa breyst töluvert upp frá því. „Ég hef verið fullur af krafti, tekið þátt í mörgum hjólreiðakeppnum og bætt tíma minn í þeim öllum, frá því í fyrra. Ég mæli því hiklaust með Amínó 100% fyrir þá sem eru í álagsíþróttum og ég mun svo sannar lega halda áfram að taka þetta sjálfur.“ Annað sem Hartmann fór að taka eftir þegar hann fór að taka Amínó 100% var að vöðvakramp­ ar sem honum hætti til að fá í fæt­ urna þegar álagið er mikið höfðu minnkað töluvert, þrátt fyrir aukið álag. „Amínó 100% bjargaði mér alveg í sumar,“ segir Hartmann ánægður. 100% hrein náttúruafurð Amínó® Liðir, Amínó® Létt og Amínó® 100% eru nýjar vörur úr fiskprótíni sem var þróað og unnið hjá Iceprotein, íslensku sprotafyrir tæki á Sauðárkróki. Amínó® vörulínan samanstendur af fæðubótarefnum sem innihalda þorskprótín, ásamt öðrum lífvirk­ um efnum sem styðja við eða auka heilsubætandi virkni þorskpept­ íða. Amínó® 100% inniheldur ein­ ungis IceProtein® (vatnsrofin þorskprótín). Samkvæmt alþjóð­ legum rannsóknum eru þorsk­ prótín talin einstaklega heilsusam­ leg vegna náttúrulegrar blöndu af mikilvægum amínósýrum á borð við glútamín, leusín, lysín og arg­ inín. Amínó® 100% er góð leið til að auka úthald og jafna orkustig á milli mála. Að sögn dr. Hólm­ fríðar Sveinsdóttur, stofnanda og fram­ kvæmdastjóra P RO T I S e h f . sem framleiðir Amínó® vörulín­ una, er fiskprót­ ínið unnið úr há­ gæða hráefni sem fellur til við flakavinnslu á ís­ lenskum þorski. „Fiskprótínið er hundrað prósent hrein náttúru­ afurð, hægt er að rekja hvar fisk­ urinn er veidd­ ur og allt hráefn­ ið er unnið á Ís­ landi.“ Hólmfríður segir markmið­ ið vera að hámarka nýtingu á ein­ stakri náttúruauðlind og stuðla að bættri lýðheilsu. „Fisk­ prótínið er unnið samkvæmt IcePro­ tein® tækni sem byggir á vatnsrofs­ tækni þar sem prót­ ínin eru meðhöndluð með vatni og ensím­ um og í framhald­ inu síuð þannig að prótínið sem kallast IceProtein® saman­ stendur einungis af smáum lífvirkum peptíðum,“ útskýrir Hólmfríður. Framleiðsla PROTIS byggir á áralöngum rann­ sóknum á fiskprót­ íni sem vísinda­ menn rannsókna­ og þróunarfyrirtækis­ ins Iceprot eins hafa stundað í samvinnu við Matís, Há­ skóla Íslands og fleiri rannsókna­ stofnanir. „Markmið PROTIS er að hagnýta þá miklu þekkingu og reynslu sem byggst hefur upp í kringum rannsóknir á fiskprótíni og reynslu við veiðar og vinnslu á fiski í þágu bættrar lýðheilsu og betri nýtingar á íslenskum fiski­ stofnum,“ segir Hólmfríður. 3 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r Hartmann hefur verið fullur af krafti eftir að hann byrjaði að taka Amínó 100%, tekið þátt í mörgum reiðhjólakeppnum og bætt tíma sinn í þeim öllum, frá því í fyrra. MYND/GVA Kraftmeiri og fær síður Krampa Icecare kynnir Amínó® 100% er góð leið til að auka úthald og jafna orkustig á milli mála. Hartmann Kr. Guðmundsson segir að með Amínó 100% sé hann fullur af krafti. SÖLUSTAÐIR OG UPPLÝSINGAR Vörurnar eru fáanlegar í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is Ég mæli hiklaust með Amínó 100% fyrir þá sem eru í álags­ íþróttum og ég mun svo sannarlega halda áfram að taka þetta sjálfur. 40+ FEMARELLE REJUVENATE l Minnkar skapsveiflur l Stuðlar að reglulegum svefni l Eykur orku l Eykur teygjanleika húðar l Viðheldur eðlilegu hári 60+ FEMARELLE UNSTOPPABLE l Inniheldur kalsíum og D3-vítamín sem eru nauð- synleg til að styrkja bein að innan l Stuðlar að heilbrigðri slímhúð legganga l Eykur liðleika l Stuðlar að reglulegum svefni l Eykur orku sem stuðlar að andlegu jafnvægi 50+ FEMARELLE RECHARGE l Slær hratt á einkenni (hitakóf og nætursviti minnka) l Stuðlar að reglulegum svefni l Eykur orku l Eykur kynhvöt l Hefur engin áhrif á vef í brjóstum eða legi NÝTT NÝTT Femarelle skiptir Valgerði miklu máli. Selma Björk er mjög ánægð með áhrifin af Femarelle. Eva Ólöf er hressari þegar hún notar Femarelle. 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 7 4 -2 2 1 C 1 A 7 4 -2 0 E 0 1 A 7 4 -1 F A 4 1 A 7 4 -1 E 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.