Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 35

Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 35
www.vso.is Verkfræðingar / Tæknifræðingar Verkefnastjórnun Starfið felst einkum í almennri framkvæmdaráðgjöf, áætlanagerð, verkefnisstjórn, hönnunarstjórn, margskonar þjónustuútboðum og eftirliti með framkvæmdum. Leitað er að einstaklingi með: - Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði. - Góða þekkingu á forritum sem notuð eru við verkefnastjórnun og áætlanagerð. VSÓ býður starfsmönnum sínum samkeppnishæf kjör, góða vinnuaðstöðu, fjölskylduvænan vinnustað, góða vinnufélaga og fjölbreytt verkefni. Hægt er að sækja um störfin með því að senda tölvupóst á netfangið umsokn@vso.is merktan Verkefnisstjórnun eða Rafkerfi, fyrir 15. september. VSÓ Ráðgjöf er eitt af rótgrónustu verkfræðifyrirtækjum landsins og vinnur að verkefnum jafnt á Íslandi sem erlendis. Starfsmenn VSÓ eru nú um 70 og sinna alhliða ráðgjöf vegna hverskonar mannvirkjagerðar, skipulags og umhverfismála. Hönnun og ráðgjöf á sviði rafkerfa Starfið felst einkum í hönnun rafkerfa og lýsingar í húsbyggingum og öðrum mannvirkjum, lýsingarhönnun gatna, stíga og umhverfis, ásamt almennri ráðgjöf, áætlanagerð og þátttöku í framkvæmdaeftirliti. Leitað er að einstaklingi með: - Menntun á sviði rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði. - Góða þekkingu á Autodesk Revit. STOFNAÐ 1958 Við sækjumst eftir fólki sem býr yfir faglegum metnaði og vilja til að þroskast í starfi, góðri kunnáttu í ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli ásamt jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. M.Sc. gráða er kostur. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins Krabbameinsfélag Íslands var stofnað árið 1951 og eru aðildarfélög þess um 30 í dag. Hlutverk Krabbameinsfélagsins er að vera í fylkingarbrjósti í baráttunni gegn krabbameinum. Starf félagsins felst m.a. í leit að krabbameini, fræðslu, ráðgjöf, stuðningi, skráningu krabbameina og þróun þekkingar um krabbamein. Nánari upplýsingar um Krabbameinsfélagið er að finna á heimasíðu félagsins www.krabb.is Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is), í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 19. september nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Menntunar- og hæfniskröfur: • Farsæl stjórnunareynsla • Góð innsýn í starf félagasamtaka og reynsla af starfi með félagasamtökum er æskileg • Einlægur áhugi á að efla þjónustu vegna krabbameina • Góðir samskipta- og leiðtogahæfileikar • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Háskólamenntun á heilbrigðissviði er kostur • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er æskileg • Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Reynsla af samskiptum við fjölmiðla og innsýn í stjórnsýslu • Sköpunarkraftur og frumkvæði Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Leiða og samstilla þjónustu félagsins, þar með talið leitarstarf, ráðgjöf, fræðslu, skráningu og úrvinnslu vísindalegra upplýsinga • Samstilla og styðja starf krabbameinsfélaga landsins og stuðningshópa • Fylgja eftir stefnu félagsins og vinna með stjórn að stefnumótun og þróun verkefna félagsins • Samskipti við fjölmiðla og samstarfsaðila innan lands og utan Stjórn Krabbameinsfélags Íslands auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða starf til að leiða og samhæfa daglega þjónustu félagsins í umboði stjórnar. Starf framkvæmdastjóra snýr annars vegar að daglegri þjónustu félagsins að Skógarhlíð 8 og hins vegar að samstarfi við 30 krabbameinsfélög um land allt, svæðafélög og stuðningshópa. Framkvæmdastjóri er í forsvari fyrir daglegt starf í umboði stjórnar og ber ábyrgð á gagnvart stjórn að rekstur félagsins sé innan ramma fjárhagsáætlunar. Starfið er laust frá 1. janúar 2017. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. smáauglýsingar smaar@frettabladid.is / visir.is 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 8-17 Allar smáauglýsingar vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚ R Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 7 4 -6 2 4 C 1 A 7 4 -6 1 1 0 1 A 7 4 -5 F D 4 1 A 7 4 -5 E 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.