Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 39
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. september 2016 5 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Þjónustustjóri á viðskiptasviði Starfssvið • Innleiðing á ábyrgð nýrrar þjónustustefnu • Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini • Uppbygging á þjónustuferlum • Úrvinnsla og framsetning talna og gagna • Þjálfun og fræðsla ráðgjafateymis Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldgóð reynsla af þjónustumálum • Reynsla af fjármálaumhverfi • Jákvæðni og rík þjónustulund nauðsynleg • Frumkvæði, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar • Greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu og framsetningu gagna Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur .is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. sept. nk. Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða öflugan þjónustustjóra. Um er að ræða nýtt starf sem heyrir beint undir framkvæmdastjóra viðskiptasviðs. Starfið er fjölbreytt og snertir öll starfssvið sjóðsins. Hjá Íbúðalánasjóði er lögð áhersla á framúrskarandi þjónustu og sveigjanleika gagnvart viðskiptavinum um land allt. Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Um fullt starf er að ræða. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu verður tekin. Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Hagfræðingur Íbúðalánasjóðs Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Rannsóknir og greiningar á húsnæðismarkaði • Ábyrgð á söfnun, úrvinnslu og útgáfu upplýsinga á sviði húsnæðismála • Framsetning upplýsinga til stjórnvalda og almennings sem varða húsnæðismál • Fylgjast með þróun á fasteigna- og lánamarkaði • Meta þörf fyrir nýbyggingar og leiguhúsnæði eftir landsvæðum • Meta efnahagslegar aðstæður á húsnæðismarkaði • Útgáfa efnis og skýrslugjöf Hæfniskröfur: • Háskólapróf í hagfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Þekking á húsnæðismarkaði • Reynsla af greiningarvinnu • Reynsla af framsetningu og miðlun upplýsinga • Skipulag og sjálfstæði í vinnubrögðum • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur .is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. sept. nk. Íbúðalánasjóður gegnir mikilvægu hlutverki á sviði húsnæðismála og er ráðherra og öðrum stjórnvöldum til ráðgjafar á því sviði. Með nýjum lögum um almennar íbúðir nr. 52/2016 er Íbúðalánasjóði falið að hafa umsjón með úthlutun stofnframlaga ríkisins sem ætlað er að koma á nýju leiguíbúðakerfi fyrir einstaklinga og fjölskyldur undir ákveðnum tekju- og eignamörkum. Til að sinna lögbundnu hlutverki sínu leitar Íbúðalánasjóður eftir öflugum hagfræðingi til að leiða uppbyggingu verkefna sem snúa að rannsóknum, söfnun, úrvinnslu og útgáfu upplýsinga á sviði húsnæðismála. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í störfum og geta miðlað efni sjóðsins til stjórnvalda, fjölmiðla og almennings. Hagfræðingur Íbúðalánasjóðs mun starfa á fjárstýringarsviði sem er ábyrgt fyrir stýringu lausafjáreigna utan lánasafns, fasteignum og greiningum. Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Um fullt starf er að ræða. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu verður tekin. Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði. 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 7 4 -7 A F C 1 A 7 4 -7 9 C 0 1 A 7 4 -7 8 8 4 1 A 7 4 -7 7 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.