Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 40
| ATVINNA | 3. september 2016 LAUGARDAGUR6
Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is
Starfsmaður
á lager
Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum
einstaklingi til starfa á miðlagerinn okkar í
Reykjavík. Umsækjandi þarf að vera vand-
virk/ur í vinnubrögðum og ábyrgðarfull/ur í
garð viðskiptavina okkar. Rétt manneskja fær
tæifæri til að vaxa í starfi og taka virkan þátt
í uppbyggingu og rekstri fyrirtækisins.
Vinnutími er frá kl 08.00 til 17.00.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfssvið
• Ábyrgð á vöruafgreiðslu til viðskiptavina og verslana.
• Samantekt á pöntunum og áfyllingum á lager.
Hæfniskröfur
• Góð tölvukunnátta
• Vandvirk vinnubrögð
• Ábyrgðarfull/ur
• Bílpróf
• Hreint sakavottorð
Umsóknarfrestur er til 8. september.
Umsóknir sendist á atvinna@stilling.is
ERTU
GÓÐUR
SÖLUMAÐUR?
Forlagið óskar eftir öflugu
símasölufólki til starfa á kvöldin.
Mikið úrval af góðum
og sölulegum bókum.
Góðir tekjumöguleikar.
Áhugasamir hafi samband við
Hauk Olavsson sölustjóra í síma
575 5600 eða með því að senda
tölvupóst á haukur@forlagid.is
Viltu ganga
í lið með okkur?
Leikskólarnir Fossakot og Korpukot Í Grafarvogi
óska eftir skemmtilegu og drífandi starfsfólki
sem býr yfir hæfni í mannlegum samskiptum,
áreiðanleika og frumkvæði.
Við leitum að:
Áhugasamir sendi ferilskrá
á umsoknir@lfa.is
Leikskólakennurum
Leiðbeinendum
Öðru uppeldismenntuðu fólki
Fossakot og Korpukot · Fossaleyni · 112 Reykjavík
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið
á heimasíðu Talent, www.talent.is, eða með því að senda
ferilskrá á lind@talent.is
Umsóknarfrestur er til og
með 13. september nk.
Spennandi og krefjandi verkefni framundan
Burðarþolshönnun:
• Byggingarverkfræðingur M.Sc.
• Nokkurra ára reynsla af burðarþolshönnun
• Metnaður, vandvirkni og góð samskiptahæfni
Framkvæmdaeftirlit:
• Verkfræði eða tæknifræði
• Reynsla af framkvæmdaeftirliti
• Metnaður, vandvirkni og góð samskiptahæfni
Meðalstór verkfræðistofa í góðum rekstri óskar eftir að ráða reynda verkfræðinga til starfa.
Í boði er faglegt vinnuumhverfi, fjölbreytt verkefni og góð verkefnastaða.
Lögð er áhersla á góðan starfsanda og tækifæri til starfsþróunar í öflugum hópi sérfræðinga.
Samkeppnishæf laun og starfsmenn metnir að verðleikum.
Verkfræðingar - Verkfræðingar - Verkfræðingar
www.talent.is | talent@talent.is
Ef þetta vekur áhuga þinn og þú ert verkfræðingur
með góða reynslu þá viljum við gjarnan fá þig í stutt
spjall. Sláðu á þráðinn til okkar í Talent s: 552-1600
eða sendu okkur tölvupóst á lind@talent.is
Við tökum vel á móti þér og fullum trúnaði er heitið. bryndis@talent.islind@talent.is
• dd
P
IP
A
R
\TB
W
A • S
ÍA • 164019
Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um störfin.
Upplýsingar veitir Kristján Páll Hrafnkelsson í síma 575 0000
eða kph@sindri.is
Umsóknum skal skilað fyrir 15. sept. nk.
Hæfniskröfur Starfslýsing
• Reynsla af sölustörfum • Sala og þjónusta við viðskiptavini
• Nákvæm og vönduð vinnubrögð • Tilboðsgerð
• Góð enskukunnátta • Áætlanagerð
• Rík þjónustulund
• Samskiptahæfni og útsjónarsemi
SÖLUSTJÓRI VINNUFATA
Hæfniskröfur Starfslýsing
• Reynsla af sölustörfum • Sala og þjónusta við viðskiptavini
• Rík þjónustulund • Tilboðsgerð og ráðgjöf
• Frumkvæði
• Öguð vinnubrögð
SÖLUMAÐUR VINNUFATA
Hæfniskröfur Starfslýsing
• Reynsla af sölustörfum • Sala og þjónusta við viðskiptavini
• Rík þjónustulund • Tiltekt og frágangi á pöntunum
• Frumkvæði • Önnur tilfallandi störf
• Samskiptahæfni
SÖLUMAÐUR HAFNARFIRÐI
PASSAR ÞÚ Í HÓPINN?
Sindri er verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði byggingalausna, festingarvara, véla, verkfæra og vinnufatnaðar.
Fyrirtækið var stofnað árið 1933 og er hluti af Johan Rönning hf. Hjá félaginu starfa rúmlega 90 starfsmenn í Reykjavík,
Kópavogi, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Selfossi, Grundartanga og á Akureyri. Johan Rönning hefur 5 ár í röð
verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR og hlotið nafnbótina fyrirtæki ársins síðastliðin 4 ár.
2016
Reykjavík Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður
Skútuvogur 1 Viðarhöfði 6 Smiðjuvgur 1 Bæjarhraun 12
Sími 575 0000 Sími 575 0060 Sími 567 6000 Sími 575 0040
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 6 ár í röð
SINDRI ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA HÖRKUTÓL
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
7
4
-7
6
0
C
1
A
7
4
-7
4
D
0
1
A
7
4
-7
3
9
4
1
A
7
4
-7
2
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K