Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 48
Komdu í kaffi
Sölustjóri fyrirtækjasviðs
Danól óskar eftir að ráða sölustjóra sem hefur brennandi áhuga á kaffi, kaffi-
menningu og sölustjórnun. Um er að ræða sölu til fyrirtækja, hótela og veitinga-
staða ásamt kaffihúsa. Sölustjóri hefur yfirumsjón og ber ábyrgð á sölu og
rekstri sinnar deildar, s.s. áætlanagerð, söluherferðum, samningagerð,
arðsemisútreikningum, að viðhalda viðskiptasamböndum og byggja upp ný.
Vörumerkjastjóri Merrild & Lavazza
Danól óskar eftir að ráða vörumerkjastjóra sem hefur ástríðu fyrir
markaðsmálum, uppbyggingu vörumerkja, stefnumótun, rekstri , áætlanagerð
og samskiptum. Starfið felur í sér stjórnun á landsþekktum vörumerkjum
og áfamhaldandi uppbyggingu á kaffimenningu á Íslandi.
Umsóknarfrestur er ti l
og með 18. september 2016 .
Umsóknir ásamt fer i lskrá og
kynningarbréf i óskast sendar
á netfangið danol@danol. is
merkt „Sölustjóri“
Umsóknarfrestur er ti l
og með 18. september 2016 .
Umsóknir ásamt fer i lskrá og
kynningarbréf i óskast sendar
á netfangið danol@danol. is
merkt „Vörumerkjastjóri“
Danól er sölu- og markaðs-
fyrirtæki sem flytur inn og selur
kaffi frá Merrild og Lavazza
ásamt vörum frá Nestlé. Rík
áhersla er lögð á að bjóða
fyrsta flokks vörur og þjónustu
til viðskiptavina og neytenda.
Skrifstofur Danól eru til húsa að
Tunguhálsi 19 í Reykjavík.
Menntun og hæfni
• Reynsla af sölu- og markaðsmálum
• Reynsla í sölust jórnun eða þekking á markaði
• Háskólagráða á svið i v iðskipta, markaðsfræði
eða sambæri legt er kostur
• Framúrskarandi þjónustulund, dr i fkraftur ,
metnaður, skipulag og jákvæðni
• Sjá l fstæði í v innubrögðum, frumkvæði
og samskiptahæfni
Menntun og hæfni
• Brennandi áhugi á markaðsmálum
• Háskólagráða á svið i v iðskipta, markaðsfræði
eða sambæri legt
• Reynsla af sölu- og markaðsmálum, rekstr i
og greiningum
• Mjög góð ís lensku- og enskukunnátta í tö luðu
og r i tuðu mál i
• Sjá l fstæði í v innubrögðum, frumkvæði
og samskiptahæfni
• Metnaður, dr i fkraftur , skipulag, jákvæðni
og framúrskarandi þjónustulund
LEIKSKÓLASTJÓRI - HLÍÐARENDI
Staða leikskólastjóra er laus til umsóknar. Meginhlutverk er að stýra
og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri leikskólans og veita
skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi.
Umsóknum þarf að fylgja yfirlit um menntun og reynslu ásamt
greinargerð um fyrirhugaðar áherslur og áhuga á skólastarfi.
Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2016.
Upplýsingar og umsóknarform á hafnar
ordur.is
Nánari upplýsingar veitir Fanney Dóróthe Halldórsdóttir sviðsstjóri
fræðslu- og frístundaþjónustu: fanney@hafnar
ordur.is
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.
585 5500
hafnarfjordur.is
Kröfur um menntun og hæfni:
· leikskólakennaramenntun
· framhaldsmenntun á sviði stjórnunar-
eða menntunarfræða æskileg
· stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar
· færni og lipurð í samskiptum
· frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
· sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
· hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
HAFNARFJARÐARBÆR
RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR
STRANDGÖTU 6
ÞJÓNUSTUVER
OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00
ALLA VIRKA DAGA
Meiraprófsbílstjóri óskast
Aðföng leitar að meiraprófsbílstjóra í framtíðarstarf
við útkeyrslu á vörum í verslanir.
Viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn.
Unnið er til skiptis á dag og kvöldvöktum, með góðu vaktarfríi á milli.
Sækja skal um starfið á www.adfong.is.
Óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn.
Hæfniskröfur:
- D-réttindi, rútupróf
- Íslenskukunnátta
- Rík þjónustulund
- Góð mannleg samskipti
- Hreint sakavottorð
Nánari upplýsingar og móttöku umsókna veita:
Ágúst, gusti@hopbilar.is, s. 822-0073 eða
Hildur, hildur@hopbilar.is, s. 822-0069
www.hopbilar.is – Melabraut 18 – s. 599-6000
Bílstjórar óskast
Óskum eftir bílstjórum í fullt starf
í akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra
Í boði er:
- 100%
framtíðarstarf
- Vaktavinna
- Dagvinna
Starfsfólk óskast
Pizzahut óskar eftir að ráða þjónustulundað brosmilt
starfsfólk til að vinna í sal eða eldhús hjá okkur.
Viðkomandi þarf að vera röskur, skipulagður og liðlegur í
samskiptum. Aðeins 18 ára og eldri koma til greina.
Hægt að senda á ellen@pizzhut.is eða hringja í 533 2000.
Hægt er að sækja um á netinu á pizzahut.is
Hæfniskröfur:
- D-réttindi, rútupróf
- Rík þjónustulund
- Góð mannleg samskipti
- Hreint sakavottorð
Nánari upplýsingar og móttöku umsókna veita:
Ágúst, gusti@hopbilar.is, s. 822-0073 eða
Hildur, hildur@hopbilar.is, s. 822-0069
www.hopbilar.is – Melabraut 18 – s. 599-6000
Selfoss – Reykjavík - Selfoss
Óskum eftir bílstjórum í fullt starf
til að sinna akstri strætó milli Selfoss og Reykjavíkur
Í boði er:
- 100%
framtíðarstarf
- Vaktavinna
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
7
4
-8
4
D
C
1
A
7
4
-8
3
A
0
1
A
7
4
-8
2
6
4
1
A
7
4
-8
1
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K