Fréttablaðið - 03.09.2016, Síða 51
FRUMKVÆÐI • FORVARNIR • FAGMENNSKA
Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 550 4600 • vinnueftirlit@ver.is
STÖRF HJÁ
VINNUEFTIRLITINU
• Eftirlitsmenn í véla- og tækjaeftirliti á
Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu
Nánari upplýsingar á vef Vinnueftirlitsins
www.vinnueftirlit.is
Hýsi - Merkúr hf. / Sími 534 6050 / hysi@hysi.is / www.hysi.is
SÖLUSTJÓRI
BYGGINGADEILD
Framtíðarstarf
Leitum að sölustjóra fyrir byggingadeild
Hýsi - Merkúr hf. Æskilegt að viðkomandi hafi
menntun sem nýstist í starfi, byggingafræði,
byggingatæknifærði eða sambærilegt.
Áhugasamir hafi samband við Þröst á netfanginu
throstur@merkur.is fyrir 10. september.
Öllum umsóknum verður svarað
og fullum trúnaði heitið.
Leiðarljós Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er að tryggja borgarbúum heilbrigð lífsskilyrði, vernda heilnæmt og ómengað umhverfi
og tryggja sem kostur er gæði og öryggi matvæla.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur skiptist í tvær deildir: Matvælaeftirlit og Umhverfiseftirlit auk eininga vöktunar umhverfis og
hundaeftirlits.
Starfið felst í eftirliti og eftirfylgni með hollustuháttum, matvælaöryggi og mengunarvörnum í fyrirtækjum og stofnunum ásamt
húsnæðiseftirliti, útgáfu starfsleyfa, umsögnum um málefni sem heyra undir Heilbrigðiseftirlið, fræðslu og að sinna kvörtunum,
ásamt öðrum verkefnum sem viðkomandi er falið.
Starfsmaður kemur til með að vinna þvert á deildir og einingar eftir þörfum og framkvæmdastjóri er næsti yfirmaður. Um er
að ræða tímabundna ráðningu til árloka 2017 með hugsanlega möguleika á framlengingu og æskilegt er að starfsmaður geti
hafið störf sem fyrst.
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Vakin er athygli á því markmiði mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar að jafna
kynjaskiptingu innan starfsgreina og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda, raunvísinda eða
sambærileg menntun s.s. líffræði, matvælafræði, hjúkrunarfræði
og dýralækninga.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Sveigjanleiki og samstarfshæfni.
• Geta unnið vel undir álagi.
• Jákvæðni, samviskusemi og vilji til að takast á við fjölbreytt og
krefjandi verkefni.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar.
• Færni til að setja fram ritað mál fyrir stjórnsýslu borgarinnar á
greinargóðri íslensku.
• Reynsla af eftirlitsstörfum og réttindi til að starfa sem
heilbrigðisfulltrúi er kostur.
• Ökuréttindi.
Framkvæmda- o eignasvið
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs
og áæt anadeild skri stofu Gatna- og eignaum-
sýslu. Skrif tofa Gatna- og ei naumsýslu sér um
rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða
og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist
m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
• Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra.
• Verkbókhald og samþykkt reikninga.
• Verkefnastjó n og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu
vegna útseldrar vin u.
• Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna
skrifstofunnar.
• Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
• Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
• Eftirlit einstakra útboðsverka.
• Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
• Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
• Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
• Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes.
• Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður
geti h fið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson
deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008.
Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri
hjá útboðs- og áætlanadeild.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild.
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu.
Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og
fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
Taka þátt í stjórnun verkefna og eft rfylg i þeirra.
Verkbókhald og samþykkt reikninga.
V rkefnastjórn og vinnsla við gerð ostnaðargr iningu vegna útseldrar vinnu.
U sjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna sk ifstof nnar.
Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
Eftirlit einstakra útboðsverka.
Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæf skröfur
Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
Þekking á bókhaldi / verkbókhald .
Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og annlegra samskipta.
Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes.
Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og
áætlanadeild.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur auglýsir
laust til umsóknar starf heilbrigðisfulltrúa
Reykjavíkurborg
U hver is- og skipulagssvið
Í starfinu felst m.a. :
• Að hafa reglubundið eftirlit og eftirfylgni með tarfs-
leyfisskyldum fyrirtækjum m.a. í samræmi við lög nr.
7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og lög um
matvæli nr. 93/1995 ásamt reglugerðum settum skv.
þeim.
• Að sinna skráningum, skýrslugerð og bréfaskriftum,
sinna kvörtunum og annast fræðslu.
• Að beita þvingunarúrræðum í samráði við yfirmann.
• Að undirbúa útgáfu starfsleyfa og vinna
starfsleyfisskilyrði og umsagnir.
• Að sinna öðrum verkefnum samkvæmt fyrirmælum
yfirmanns.
• Að vinna með hópi sérfræðinga Heilbrigðiseftirlitsins.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga og Reykjavíkurborgar. Um fullt starf er að ræða. Æskilegt
er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Árný Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur,Borgartúni 12-14, frá kl. 9-16 í
síma 411 1111 og með tölvupósti til arny.sigurdardottir@reykjavik.is
Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar undir flipanum „Laus störf“. Umsóknarfrestur er til og með 13. september
2016.
Nánari upplýsingar um Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er að finna á vefslóðinni: http://reykjavik.is/heilbrigdiseftirlit
Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is
Starfsmaður
í verslun
Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum
einstaklingi til starfa í verslunum okkar á
höfuðborgarsvæðinu. Rétt manneskja fær
tæifæri til að vaxa í starfi og taka virkan
þátt í uppbyggingu og rekstri fyrirtækisins.
Vinnutími er frá kl 08.00 til 17.30.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfssvið
• Þjónusta viðskiptavini í verslun.
• Ábyrgð á móttöku sendinga.
• Ábyrgð með útstillingum og útliti verslana.
Hæfniskröfur
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, rík þjónustulund og
hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Þekking og áhugi á bílum er kostur.
• Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í
bifvélavirkjun kostur.
• Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf.
• Hreint sakavottorð
Umsóknarfrestur er til 8. september.
Umsóknir sendist á atvinna@stilling.is
Heilsugæslan Mosfellsumdæmi þjónar íbúum í
Mosfellsbæ, Kjalarnesi, Kjós og Þingvallasveit. Nánari
upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef
Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is).
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfssvið heilsugæslulæknis er víðtækt og felst m.a.
í almennum lækningum, heilsuvernd, vaktþjónustu
og kennslu nema. Hann veitir fræðslu og upplýsingar
og leiðbeinir skjólstæðingum og aðstandendum.
Heilsugæslulæknir er ennfremur virkur þátttakandi
í þróun sinnar faggreinar innan starfsstöðvar og
er þátttakandi í vísindarannsóknum, gæða- og
umbótaverkefnum.
Hæfnikröfur
Krafist er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í
heimilislækningum
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af
kennslu
Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð
vinnubrögð
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla af og vilji til þverfaglegrar teymisvinnu
Áreiðanleiki, faglegur metnaður, jákvæðni og
sveigjanleiki
Góð íslenskunnátta skilyrði
Nánari upplýsingar
Svanhildur Þengilsdóttir, svæðisstjóri Heilsugæslu
Mosfellsumdæmis, 510-0700
svanhildur.thengilsdottir@heilsugaeslan.is.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Stéttarfélag er Læknafélag Íslands.
Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram
kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun,
læknisstörf, vísinda- og rannsóknarstörf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur,
mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík.
Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsókn getur gilt í allt að 6 mánuði. Við ráðningar í störf hjá
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er ávallt tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar.
Sækja skal um starfið rafrænt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is), undir laus störf eða
á Starfatorgi (www.starfatorg.is).
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Sérfræðingur í heimilislækningum
Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Laust er til umsóknar ótímabundið starf heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Mosfellsumdæmi. Æskilegt
er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100%.
Umsóknarfrestur er til og með 19. september 2016.
Save the Children á Íslandi
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
7
4
-7
1
1
C
1
A
7
4
-6
F
E
0
1
A
7
4
-6
E
A
4
1
A
7
4
-6
D
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K