Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 53

Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 53
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. september 2016 19 Krefjandi og spennandi störf hjá framsæknu sölu- og þjónustufyrirtæki Nánari upplýsingar veitir Bjarni Arnarson, framkvæmdastjóri sölusviðs Kletts, í síma 590 5110 og Berglind Björk Hreinsdóttir, mannauðsstjóri, í síma 891 6990. Klettur er leiðandi í þjónustu og sölu vörubíla, vinnuvéla og tækja. Hjá Kletti vinna um 75 manns við þjónustu og sölu á meðal annars Scania og Caterpillar tækjum og vélum, IR loftpressum og Goodyear hjólbörðum. Gildi Kletts eru heiðarleiki, fagmennska, liðsheild og staðfesta. HELSTU VERKEFNI • Ábyrgð á daglegri stýringu og rekstri deildarinnar • Áætlanagerð og eftirfylgni í sölu- og þjónustumálum • Ábyrgð á vörulager, birgðastjórnun • Hvatning, stuðningur og stjórnun starfsmanna • Stjórnun samskipta við birgja og viðskiptavini • Samningagerð og samskipti við birgja • Greining á markaði og sölutækifærum • Ráðgjöf og sala til viðskiptavina HELSTU VERKEFNI • Almenn skrifstofustörf • Frágangur á skjölum og vistun gagna • Umsjón og stuðningur við móttöku viðskiptavina • Upplýsingagjöf • Samskipti við viðskiptavini og birgja • Önnur skrifstofustörf DEILDARSTJÓRI HJÓLBARÐA Óskum eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakl ing til að leiða starf hjólbarðadeildar og tryggja faglega og metnaðarfulla starfsemi deildarinnar. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Á SÖLUSVIÐI Óskum eftir að ráða þjónustulipran og ábyrgðarfullan starfsmann á sölusvið fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf þjónustufulltrúa í bakvinnslu, skráningu og almenn skrifstofustörf þar sem reynir á sjálfstæð og öguð vinnubrögð auk skipulagsfærni og nákvæmni í starfi. Umsóknarfrestur er til 12. september og sótt er um starfið á netfangið ba@klettur.is. Óskað er eftir ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi þar sem fram kemur ástæða þess að sótt er um starfið og rökstuðningur fyrir því hvers vegna viðkomandi telji sig hæfan til að gegna starfinu. HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi • Haldgóð reynsla af rekstri og stjórnun rekstrareiningar • Góð reynsla af stjórnun starfsmanna • Yfirgripsmikil reynsla og þekking á sölu-/vörustjórnun og starfsemi þjónustudeilda • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Mjög góð almenn tungumála- og tölvukunnátta HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af bakvinnslu og/eða bókhaldsvinnu er kostur • Mjög góð almenn tölvufærni og tungumálakunnátta • Nákvæm og vönduð vinnubrögð • Geta til að vinna undir álagi • Mjög góð samskiptafærni og þjónustulund • Dugnaður, frumkvæði og jákvæðni VIÐ ÓSKUM EFTIR LIÐSFÉLÖGUM Icepharma • Lynghálsi 13 • 110 Reykjavík • Sími 540 8000 • icepharma.is Icepharma er leiðandi fyrirtæki á íslenskum heilbrigðismarkaði og hefur það að markmiði að styðja við almenna lýðheilsu. Hjá fyrirtækinu starfa 90 manns með víðtæka menntun og þekkingu við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Icepharma leggur metnað sinn í að vera fyrirmyndarvinnustaður og leggur áherslu á jafnrétti og fjölskylduvænt umhverfi. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 12. SEPTEMBER 2016 Nánari upplýsingar um starfið veitir Hörður Þórhallsson, forstjóri Icepharma. Fyrirspurnir skal senda á netfangið hordurth@icepharma.is. Umsóknir óskast sendar á netfangið atvinna@icepharma.is merkt „Heilbrigðissvið“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. ÁBYRGÐ OG VERKEFNI Framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs ber ábyrgð á daglegri stjórnun og rekstri sviðsins, en þar starfa nú 17 manns. Meðal verkefna eru stefnumótun og áætlanagerð, myndun og viðhald viðskiptatengsla og samskipti við birgja og viðskiptavini. Framkvæmdastjórinn situr í framkvæmdastjórn Icepharma og starfið heyrir beint undir forstjóra. MENNTUN OG HÆFNI Leitað er að öflugum einstaklingi til stjórnunar- og leiðtogastarfa með víðtæka reynslu af sölu- og markaðsmálum úr heilbrigðis- eða tæknigeiranum. Framkvæmdastjóri þarf að hafa mikla samskiptahæfileika, færni í að tjá sig og reynslu af samningagerð. Gerð er krafa um frumkvæði, fagmennsku, jákvæðni og sjálfstæði í vinnu- brögðum. Háskólamenntun á sviði verkfræði, viðskiptafræði eða heilbrigðisvísinda er skilyrði. Þá þarf framkvæmdastjóri að hafa gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli í ræðu og riti. Reynsla af samskiptum við opinber fyrirtæki er mikill kostur. FRAMKVÆMDASTJÓRI HEILBRIGÐISSVIÐS STARFSUMHVERFI Heilbrigðissvið Icepharma er leiðandi í ráðgjöf, sölu og þjónustu á tækjum og rekstrarvöru á íslenskum heilbrigðismarkaði. Markmið sviðsins er að veita þeim aðilum sem sinna einstaklingum sem þarfnast lækninga, hjúkrunar eða endurhæfingar, afburða þjónustu. Helstu viðskiptavinir sviðsins eru sjúkrahús, heilsugæslur, læknastofur og hjúkrunarheimili um allt land. Heilbrigðissvið er eitt af þremur tekjusviðum Icepharma en hin eru Lyfjasvið og Heilsu- og íþróttasvið. 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 7 4 -6 C 2 C 1 A 7 4 -6 A F 0 1 A 7 4 -6 9 B 4 1 A 7 4 -6 8 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.