Fréttablaðið - 03.09.2016, Page 57
LAUGARDAGUR 3. september 2016
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Garðaskóli
• Matráður
Hofsstaðaskóli
• Starfsmaður á
tómstundaheimilið Regnbogann
Leikskólinn Akrar
• Leikskólakennari
Leikskólinn Bæjarból
• Leikskólasérkennari eða
þroskaþjálfi - 75% staða
• Leikskólakennari - 50% staða
Leikskólinn Lundaból
• Leikskólakennari
• Stuðningskennari
Fjölskyldusvið
• Liðveisla með fötluðum börnum
og ungmennum
Tækni- og umhverfissvið
• Verkefnastjóri
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru
hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is.
G A R Ð A T O R G I 7
S Í M I 5 2 5 8 5 0 0
G A R D A B A E R . I S
Í forystu frá árinu 1979
Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á
öryggismarkaði með um 450 starfsmenn sem
leggja metnað sinn í að veita frábæra þjónustu.
Securitas er með starfsstöðvar víða um land
en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Skeifunni 8
í Reykjavík. Hjá Securitas fá starfsmenn þjálfun
og njóta góðs af kraftmiklu fræðslustarfi.
Gott mötuneyti er á staðnum ásamt virku
starfsmannafélagi sem heldur uppi góðum og
skemmtilegum starfsanda.
Starfið hentar jafnt báðum kynjum. Farið er fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint saka-
vottorð og séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu.
Umsækjendur fylli út umsókn á heimasíðu okkar, www.securitas.is
Umsóknarfrestur er til 10. september.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, starfsmannastjóri.
SPENNANDI STARF FYRIR
ÖFLUGAN SÖLURÁÐGJAFA
ÍSLE
N
SK
A
/SIA
.IS SE
C
81151 09/16
OKKAR VAKT LÝKUR ALDREI
Söluráðgjafi óskast
Securitas leitar að metnaðarfullum og árang-
ursdrifnum söluráðgjafa til starfa við ráðgjöf,
kynningar og þjónustu við stóra viðskiptavini
á fyrirtækjamarkaði. Starfið felur m.a. í sér
þarfagreiningu, samningagerð og öfluga
eftirfylgni. Viðkomandi þarf að hafa brennandi
áhuga á sölustörfum, hæfileika til mynda tengsl
við nýja viðskiptavini ásamt því að viðhalda
sterkum viðskiptatengslum.
Hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi.
• Minnst 2ja ára reynsla af sölustörfum
er skilyrði.
• Kraftur, frumkvæði og nákvæmni.
• Þjónustulund, snyrtimennska og reglusemi.
• Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Sjálfstraust og metnaður
til að leysa krefjandi verkefni.
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
7
4
-8
4
D
C
1
A
7
4
-8
3
A
0
1
A
7
4
-8
2
6
4
1
A
7
4
-8
1
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K