Fréttablaðið - 03.09.2016, Page 61

Fréttablaðið - 03.09.2016, Page 61
Talandi um tölur Hjá Íslenska gámafélaginu starfa 220 manns víða um land en fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum upp á heildarlausnir á sviði umhverfisþjónustu. Fyrirtæki hefur hlotið jafnlaunavottun VR og starfar eftir jafnlauna- og jafnréttisstefnu. Fyrirtækið hvetur konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Mannauðsstefna fyrirtækisins sækir stuðning í heimspeki fisksins „Fish Philosophy“. Mannauðsstefnan lýsir vilja fyrirtækisins til að vera framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska gámafélagið óskar eftir að ráða starfsmann til starfa á fjármálasviði fyrirtækisins. Helstu verkefni: • Reikningagerð • Innsláttur • Bókun og skönnun • Samskipti við viðskiptavini Hæfniskröfur: • Frumkvæði • Nákvæm vinnubrögð • Jákvætt viðhorf og góð þjónustulund • Góð tölvukunnátta og þekking á Axapta er kostur Um er að ræða 100% starfshlutfall en skilgreindur vinnutími er frá kl. 08:00 – 16:00. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Guðjónsdóttir yfirmaður reikningagerðar, í síma 580-0400 eða í gegnum tölvupóstfangið sigrun@gamur.is. Umsóknarfrestur er til 13. september og allar umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast í gegnum ráðningarvef okkar http://umsokn.gamur.is Gufunesi gamur.is 577 5757 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 7 4 -5 D 5 C 1 A 7 4 -5 C 2 0 1 A 7 4 -5 A E 4 1 A 7 4 -5 9 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.