Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 62
| ATVINNA | 3. september 2016 LAUGARDAGUR28
LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR ÓSKAST
Ein af eldri fasteignasölum borgarinnar óskar að ráða
löggilta fasteignasala til sölustarfa og skjalagerðar.
Þurfa að geta hafið störf fljótlega eða eftir
nánara samkomulagi. Árangurstengd launakjör.
Áhugasamir sendi inn umsókn á:
box@frett.is merkt ,,Fasteignasala-2506“
Umsóknarfrestur er til 10. september.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Hagfræðingur Íbúðalánasjóður Reykjavík 201608/1174
Lektor í lögreglufræði Háskólinn á Akureyri Akureyri 201608/1173
Verkefnastjóri í lögreglufræði Háskólinn á Akureyri Akureyri 201608/1172
Móttökuritari Heilsugæslan Grafarvogi Reykjavík 201608/1171
Móttökuritari/alm. skrifstofustörf Matvælastofnun Reykjavík 201608/1170
Lektor í umhverfisverkfræði Háskóli Íslands Reykjavík 201608/1169
Lektor í enskum bókmenntum Háskóli Íslands Reykjavík 201608/1168
Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan , Mosfellsumdæmi Mosfellsbær 201608/1167
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201608/1166
Fagstjóri lækninga Heilsugæslan, Mosfellsumdæmi Mosfellsbær 201608/1165
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, hjarta- og æðaþr. Reykjavík 201608/1164
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum Landspítali, nýrnalækningar Reykjavík 201608/1163
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201608/1162
Sérfræðilæknir í taugalækningum Landspítali, taugalækningar Reykjavík 201608/1161
Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201608/1160
Sjúkraliðar Landspítali, smitsjúkdómadeild Reykjavík 201608/1159
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, útskriftardeild Landakoti Reykjavík 201608/1158
Sjúkraliðar Landspítali, útskriftardeild Landakoti Reykjavík 201608/1157
Lögfræðingur Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201608/1156
Deildarlæknir Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201608/1155
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, smitsjúkdómadeild Reykjavík 201608/1154
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstangi 201608/1153
Eftirlitsm. við véla- og tækjaeftirlit Vinnueftirlit ríkisins Reykjavík 201608/1152
Iðjuþjálfar Landspítali Reykjavík 201608/1151
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201608/1150
IcelandIc TImes
Laus staða í sölu-og markaðsdeild
Icelandic Times og Landi & Sögu.
Við gefum ma. út tímaritin Icelandic Times og Land & Sögu sem leggja
áherslu á ferðaþjónustu, menningu og viðskipti. Rit Icelandic Times er gefið út
á fimm tungumálum á meðan Land & Saga er ætlað íslenskum markaði, enda
fjölbreytt og vandað efni þar á ferð.
IcelandIc TImes
Erum við að leita að þér?
Ef þú ert harðdugleg, áræðin og útsjónarsöm manneskja með
brennandi áhuga á útgáfustarfsemi, menningu og ferðaþjónustu
- þá gætir þú verið rétti aðilinn!
Sendu umsókn ásamt ferilskrá á netfangið info@icelandictimes.com
Síðumúli 1 • 108 Rvk • www.icelandictimes.com
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
ÓTRÚLEGA
FJÖLBREYTT
VINNA
Almenn lagerstörf, vörumóttaka,
samantekt pantana, frágangur,
átöppun og önnur verkefni.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af lagerstörfum æskileg
• Snyrtimennska og reglusemi
• Lyftarapróf æskilegt
• Góð almenn tölvukunnátta
• Jákvæðni og þjónustulund
Umsóknir sendist í gegnum olis.is
fyrir 9. september
LAGERSTÖRF
Olís is currently seeking responsible
and dynamic people for the
company’s warehouses in
Reykjavík.
Applications are accepted through
olis.is before September 9th.
WAREHOUSE
WORKERS WANTED
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og
heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
7
4
-5
8
6
C
1
A
7
4
-5
7
3
0
1
A
7
4
-5
5
F
4
1
A
7
4
-5
4
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K