Fréttablaðið - 03.09.2016, Síða 84

Fréttablaðið - 03.09.2016, Síða 84
Listaverkið Fjölskyldumynd eftir Lilían Adaeze Nwango. Bragi Halldórsson 215 „Þar fór í verr,“ sagði Konráð. „Okkur liggur á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ Getur þú hjálpað félögunum að komast í gegnum þetta völundarhús? 3 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r36 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð Leikur vikunnar Lögreglan og fanginn Þetta er eltingaleikur fyrir dálítinn hóp. Einn þátttakandi er lögregla og annar fangi. Aðrir para sig saman tveir og tveir, standa hvor á móti öðrum og halda saman höndum þannig að þeir mynda hreiður. Pörin dreifa sér vel um dálítið svæði og lögreglan eltir fangann sem getur bjargað sér með því að hlaupa inn í eitthvert hreiðrið. Sá sem fanginn snýr bakinu í breytist í fanga og hleypur burtu og reynir að forða sér en fyrrverandi fangi tekur sér stöðu þess sem breyttist í fanga. Ef lögreglan nær fanga skipta lögregla og fangi um hlutverk og leikurinn heldur áfram. Logi Hlynsson er í 1. bekk í Lang- holtsskóla í Reykjavík. Hann var í leikskóla áður en hvernig finnst honum að vera kominn í stóran skóla? Mjög gaman. Er það líkt því sem þú hélst áður en þú byrjaðir þar? Já, ég var búinn að fara þangað svo oft með leikskólanum. Hvað er skemmtilegast? Það er skemmtilegast í heimilisfræði og í íþróttum. Hvað gerir þú í frímínútunum? Ég er í fótbolta og líka að leika í þessu stóra tæki, stóru klifur- grindinni. Hvað er erfiðast? Það er erfiðast að vera í fótboltanum. En inni í kennslustofunni? Það er ekkert erfitt þar. Þekkir þú marga krakka í bekknum? Já, ég veit samt ekki hvað þeir eru margir. Hvað hlakkar þú mest til að læra í skólanum? Ég hlakka mest til að læra að smíða. Ég ætla að smíða fisk og bíl og bát og kappaksturs- bíl. Hvað gerðir þú skemmtilegt í sumar? Ég fór í sveitina að veiða og leika mér og kíkja á hestana og gefa þeim að borða með Urði systur minni. Svo vorum við líka í tjaldinu og þar fékk ég kubba og svo aftur í tjaldinu og ég var að leika með legóið og fór í fótbolta. Og við fórum líka á leikvöllinn … en ekki meira. Ætlar að smíða fisk og bíl og bát Það er stórt skref að byrja í grunnskóla. Loki Hlynsson er einn þeirra sem eru nýsestir á skólabekk. Honum finnst heimilisfræði og íþróttir skemmtilegastar en hann hlakkar mest til að læra að smíða. Loki er alsæll með að vera byrjaður í skóla. FréttAbLAðið/SteFáN 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 7 4 -3 0 E C 1 A 7 4 -2 F B 0 1 A 7 4 -2 E 7 4 1 A 7 4 -2 D 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.