Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2016, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 03.09.2016, Qupperneq 87
Afi ólst upp sem sveitar­ómagi á Rangárvöllum eftir að jörð foreldranna fór í eyði vegna sand­foks og fjölskyldan flosn­aði upp. Systkinin voru tíu en aðeins fimm þeirra komust til full­ orðinsára. Við fundum handrit eftir afa frá árinu 1905 og sú lesning lætur engan ósnortinn,“ segir Karl Skírnisson dýra­ fræðingur sem hér er að tala um Hákon Finnsson, bónda í Borgum í Hornafirði.  Karl og Hákon Hansson dýralæknir hafa gefið út bók um þennan afa sinn og  ætla að halda útgáfuhátíð klukkan 15.30 á morgun, 4. september, á bókasafni Til­ raunastöðvarinnar á Keldum. „Þetta er harðspjaldaútgáfa með 84 myndum. Sumar eru eftir Höskuld Björnsson listmálara, til dæmis kápu­ myndin af Borgum. Afi fékk konungs­ leyfi fyrir bæjarfána, hann hékk við hlið­ ina á íslenska fánanum uppi á bænum, sem Hákon hannaði sjálfur í burstastíl og lýst er í smáatriðum í bókinni,“ segir Karl. Einn kaflinn er um organistann, kórstjórann og kennarann því eftir að Hákon  fór í Möðruvallaskóla varð hann unglingakennari austur á Héraði,  að sögn Karls.  En hvað um ástarsögu afa hans og ömmu? „Afi  kemur um aldamótin austur  í Fljótsdal. Þar kynnist hann Ingi­ ríði ömmu sem  er þar vinnu­ kona. Eftir það fer hann til Danmerkur og í Skotlands að vinna á búgörðum og kynna sér landbúnað. Kemur til landsins 1906 með  Vestu frá Skotlandi til Reykjavíkur og  kaupir sér hestinn Blesa, sem var reiðhestur hans í mörg ár. Byrjar á að fara austur fyrir fjall að heimsækja  vini sína sem eru  í veri í Þorlákshöfn, skoðar Gullfoss, Geysi og Þingvöll, ríður upp á Hvanneyri, fer svo austur  norðanlands og lýsir því þegar hann kemur að Skriðuklaustri og hittir Ingu ömmu aftur. Þá hafði hún setið í festum í tvö ár. Þau opinbera trúlofun eftir 20 daga og gifta sig ári seinna. Þessu er lýst í smáatriðum í bókinni.“ H á k o n g e r ð i s t  síðar frumkvöðull í ræktun  í Hornafirði og fékk heiðursgjöf úr styrktarsjóði Kristjáns konungs n í u n d a „ f y r i r framúrskarandi dugnað í jarða­ bótum, bygging­ um og öðru sem að búnaði lýtur“. gun@frettabladid.is Fékk konungsleyfi fyrir bæjarfána í Borgum Hákon Finnsson (1874-1946), bóndi í Borgum í Hornafirði, átti litríkt líf. Tveir afastrákar hans hafa gefið út bók um það. Annar þeirra er Karl Skírnisson dýrafræðingur. Karl með bókina sem geymir minningar, greinar og frásagnir afa hans, Hákonar Finnssonar bónda. Fréttablaðið/Eyþór Hákon Finnsson, reffilegur ungur maður. Við fundum handrit eftir afa frá árinu 1905 og sú lesning lætur engan ósnortinn. Karl Skírnisson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Guðmundsdóttir kennari, Kjarrvegi 15, 108 Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 30. ágúst. Útförin fer fram frá Neskirkju föstudaginn 9. september kl. 15. Inga Sólveig Friðjónsdóttir Halldóra Friðjónsdóttir Sigríður J. Friðjónsdóttir Sigríður A. Pálmadóttir Guðmundur Karl Friðjónsson Sigríður Ragna Kristjánsdóttir Hilmar Ramos Reginn og Sölva Fjölskylda hjónanna Ólafs Karlssonar og Rósu Fjólu Guðjónsdóttur sendir innilegar þakkir fyrir samúð og hlýju vegna andláts þeirra. Öllum þeim er önnuðust Ólaf og Rósu í veikindum þeirra eru færðar sérstakar þakkir. Sérstakar þakkir fá séra Hjálmar Jónsson og Svansprent fyrir hlýju og vináttu. Magnús Ólafsson Elísabet Sonja Harðardóttir Hulda Karen Ólafsdóttir Elísabet Ó. Hafstein Jóhann J. Hafstein barnabörn, langafa- og langömmubörn og langalangafa- og langalangömmubörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Svandís Hallsdóttir Sóleyjarima 1, lést í faðmi ástvina á krabbameinsdeild LSH laugardaginn 27. ágúst. Útförin fer fram frá Grafarvogs kirkju miðvikudaginn 7. september kl. 13. Sigrún Ólafsdóttir Skúli Lárus Skúlason Hrafnhildur Sverrisdóttir Francisco Da Silva Chipa Ragnar Sverrisson Elsa Petra Björnsdóttir Ragna Sverrisdóttir Guðmundur Árnason Kolbeinn Sverrisson Þóranna Halldórsdóttir Bróðir okkar og mágur, Stefán Aðalbergsson bifreiðarstjóri, Bæjarhrauni 4, Hafnarfirði, andaðist á heimili sínu 22. ágúst. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Pálmi B. Aðalbergsson Björk Lind Óskarsdóttir Andrés V. Aðalbergsson Ólöf Konráðsdóttir og fjölskyldur. Faðir okkar og tengdafaðir, Haukur Bergsson er látinn. Útför hans verður gerð frá Guðríðarkirkju í Grafarholti miðvikudaginn 7. september kl. 15. Eva Hauksdóttir Viðar Freyr Sveinbjörnsson Bergur Hauksson Auður Harðardóttir Ólafur Steinar Hauksson Bergþóra Hafsteinsdóttir Sigurður Hauksson Kristín Axelsdóttir Ástkær eiginkona mín og móðir okkar, Steinunn Alda Guðmundsdóttir Háaleitisbraut 41, lést á líknardeild Landspítalans 24. ágúst síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ásbjörn Valur Sigurgeirsson Guðmundur Ásbjörnsson Ester Ásbjörnsdóttir Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Haraldar Jónassonar, rafvirkjameistara, Lækjargötu 30, Hafnarfirði. Ólafur Haraldsson Jónas Haraldsson Halldóra Teitsdóttir Hulda Sólborg Haraldsdóttir Einar Örn Einarsson Oddný Halla Haraldsdóttir Finnur Logi Jóhannsson Haraldur Haraldsson Bergljót Vilhjálmsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum veitta samúð og hlýhug vegna andláts elskulegrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Rögnu Jónsdóttur sem lést á hjúkrunarheimilinu Mörk þriðjudaginn 28. júní. Sérstakir þakkir færum við starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Mörk fyrir góða umönnun og virðingu. Theodór Jóhannesson Björn Theodórsson Valgerður Kristjónsdóttir Helga Theodórsdóttir Örn Friðrik Clausen barnabörn og barnabarnabörn. t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 39L a U G a R D a G U R 3 . s e p t e m B e R 2 0 1 6 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 7 4 -0 E 5 C 1 A 7 4 -0 D 2 0 1 A 7 4 -0 B E 4 1 A 7 4 -0 A A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.