Fréttablaðið - 03.09.2016, Page 88

Fréttablaðið - 03.09.2016, Page 88
Sudoku Létt miðLungs þung Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. þrautir Skák Gunnar Björnsson KroSSgáta VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist meðlæti (13). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 9. september næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „3. september“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi í þetta skipti eintak af raddir úr húsi loftskeytamannsins eftir stein- unni g. Helgadóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Fanney kristbjarnardóttir, Hafnarfirði. Lausnarorð síðustu viku var s i ð F e r ð i s k e n n d Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. ## L A U S N Ó E Ö D Ý R A L Í F A K S L O F O R Ð A Ó Æ Ú T S J Á V A R E T Þ G Æ F U R Í K K T L K E I L U N A U A Y F I R L Æ T I K R N T O L L M Ú R N E F E R L E N D A I J T Á N E G L U R R Á L O Ð F Ó Ð U R A G T Ú T E Y G I R I S T Ö N G L A R I A Ð F E N G N U M N R L Ó B Y G G T L N E E L G M A N N Ó I A E I L Í F I Ð U U A S T I N G S Ö G A G A X L A T Ö K U D I G E N G I L L S U I S N J Ó U G L U D L T A P A Ð A N U M T Á R M I L D R A A U U M S A M I N A R L Ó Ð A M A T N I L L A N D L A U S R A R F D A G M Á L A D A S Æ I Ð U R R N L U L Í K K L Æ Ð I N R A A L M E S T A A A A N Á Ð A S I Ð F E R Ð I S K E N N D Bridge Ísak Örn Sigurðsson Lárétt 1 Járn gerir hana æsta og gefur betri mynd (7) 11 Hrönn mun setja svip á 2001 (12) 12 Tætti fleiri vegna hinnar sem rætt var um (9) 13 Teygjudýr og frú vilja Hossahossa (9) 14 Embætti erlendis vekja deilur (9) 15 Er dag fer að lengja skil ég þína tíð jafnvel og mína (4) 16 Felur ís brúnaljósa með hjálp linsusetts (9) 17 Æðstuprestana með arnarnefin tel ég skrautlegustu gaukana (9) 19 Kærar þakkir, ég geng í bæinn ef bjölluhnappurinn virkar (7) 23 Brún risa og span, og próteinbombupæið er til! (10) 27 Vil að þú aflir sem skrifblindur maðkur (5) 30 Heyri brjálaðan don góla á báta (7) 31 Títantoppar eru hörkutól (10) 32 Varst þar sáttur og sár (5) 33 Yfirbragð stungu vísar til róðrartækni (7) 34 Einsmaki? Meðlíki? Eins og maður líki því saman! (8) 35 Afsvar ættarhöfðingjans (5) 36 Erum tæp en þykjumst þó taka nískum fram (9) 38 Eftir að Samúel enski mætti höldum við út á fundunum (10) 42 Göfugur í heildina, að öðrum kosti 50/50 (5) 43 Versti dagur almanaksárs miðað við undirlag móðu (6) 44 Hér er gamall Flæmingi innan um jafnaldra sína (9) 45 Kaldur kall og ansi meinlegur (5) 46 Nekt & koss fást úr sundrungu fótarflíkur (8) 47 Ætli það særi lauftrjáalund að hafa annan úr barrtrjám nærri? (9) 48 Boltasport fyrir beinfiska (5) 49 Legg inn á miðbæjareikninga (8) Lóðrétt 1 Uppskrift að andlitsleðju (7) 2 Nappaður með skepnuna (7) 3 Leita stafakráa fyrir ruglaða niðja (9) 4 Af því sem búið er að leysa og ákveða (7) 5 Er Sæbraut í hálfu kafi? (9) 6 Geri gadd úr gegnheilli eik fyrir úrslitarimmu (8) 7 Ræddi það eins og sá sem ræddur var (8) 8 Þau segja hann harðan en mig erfiðan (8) 9 Eftir sprett í Meiðslasjó er þörf á þessu (9) 10 Þreif vinning, hreykin af árangrinum (9) 18 Ragga rauðvínssullari bíður endaloka alheimsins (9) 20 Flan að stigum og leiðum (8) 21 Íhaldssamur sem prinsessupabbi, en fallegur á litinn (9) 22 Horaður langintes gerir rjóma úr illgresi? (13) 24 Veik ungviði taka léttasótt (7) 25 Í skörðum með skussum (7) 26 Beljubjór fyrir ekilinn (7) 27 Stopult starf: Manneskja í hjáverkum (12) 28 Blómleg jurt í slóð hins ríðandi herra (12) 29 Andarnir á eyrunum horfa í aurinn (12) 37 Við erum fátæk, yðar tign, en þér eruð óbermi (7) 38 Bólgna vegna ísa (6) 39 Tungutak Össa minnir á iðnaðarmann (6) 40 Gleypti svo mikið að gróðurinn hvarf (6) 41 Saga af skriðbyttu sem búið er að girða af (6) 43 Samband okkar jafnast á við hálsrið, mín kæra (5) 254 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 7 4 5 9 8 1 6 3 2 6 2 1 7 3 5 4 9 8 3 8 9 2 4 6 1 5 7 9 3 8 4 1 7 2 6 5 1 6 2 5 9 8 7 4 3 4 5 7 3 6 2 8 1 9 8 7 3 6 5 4 9 2 1 2 9 6 1 7 3 5 8 4 5 1 4 8 2 9 3 7 6 8 9 7 4 2 3 5 1 6 4 6 2 5 1 8 3 7 9 1 3 5 6 7 9 2 4 8 5 2 8 7 3 1 9 6 4 3 4 9 8 5 6 1 2 7 6 7 1 2 9 4 8 3 5 2 5 3 9 6 7 4 8 1 7 1 4 3 8 5 6 9 2 9 8 6 1 4 2 7 5 3 9 2 7 1 3 6 5 4 8 1 8 3 5 9 4 6 2 7 4 5 6 7 8 2 1 9 3 6 7 8 3 1 9 4 5 2 2 9 1 4 5 8 7 3 6 3 4 5 6 2 7 8 1 9 5 6 4 9 7 3 2 8 1 7 3 2 8 4 1 9 6 5 8 1 9 2 6 5 3 7 4 3 1 8 5 6 9 4 7 2 5 9 2 7 1 4 8 6 3 6 4 7 2 8 3 9 1 5 7 2 1 8 9 6 5 3 4 4 3 6 1 5 2 7 9 8 8 5 9 3 4 7 6 2 1 2 6 4 9 3 5 1 8 7 9 8 3 4 7 1 2 5 6 1 7 5 6 2 8 3 4 9 4 6 1 3 7 9 5 8 2 7 5 2 4 6 8 9 1 3 8 9 3 5 2 1 4 6 7 1 2 9 6 8 3 7 4 5 3 4 8 7 9 5 6 2 1 5 7 6 1 4 2 3 9 8 6 1 4 8 3 7 2 5 9 9 3 5 2 1 4 8 7 6 2 8 7 9 5 6 1 3 4 4 2 6 3 5 7 1 9 8 5 9 3 8 6 1 2 4 7 1 8 7 9 2 4 5 3 6 6 4 8 2 7 5 3 1 9 9 3 2 4 1 8 6 7 5 7 5 1 6 9 3 4 8 2 8 6 4 5 3 9 7 2 1 2 7 9 1 4 6 8 5 3 3 1 5 7 8 2 9 6 4 365.is Sími 1817 MEÐ PÉTRI JÓHANNI Ólympíuskákmótið hófst í gær í Bakú í Aserbaídsjan. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir átti leik fyrstu umferð gegn Maldíveyjum. Svartur á leik 25....Rxd4! 26. cxd4? Dxd4+ 27. De3 Bxe5! og svartur vann nokkru síðar. Önnur umferð hefst kl. 11 í dag. Andstæðingarnir eru Tékkar og Ítalir. Hægt er fylgjast með gangi mála í gegnum www.skak.is. www.skak.is: Ólympíuskák- mótið Sveit Grant Thornton er bikarmeistari árið 2016. Sveitin spilaði spennandi 64 spila úrslitaleik gegn sveit Lögfræðistofu Bjarna Hólmars Einarssonar um síðustu helgi. Spilarar í sveit Grant Thornton voru Þröstur Ingimarsson, Ásgeir Ásbjörnsson, Ragnar Hermannsson, Guðmundur Snorrason, Hrólfur Hjaltason og Sveinn R. Eiríksson. Sveit Grant Thornton hafði unnið nauman sigur á sveit Kviku í undanúrslitum 90-89 en sveit Lögfræði- stofu Bjarna vann stærri sigur 148 – 94 gegn sveit Gulla . Leikur sveitanna var sýndur á BBO netfor- ritinu og óhætt er að segja að mikil dramatík hafi átti sér stað í lokaspilunum. Þegar 63 spil voru búin og aðeins eitt eftir kom þetta spil fyrir. AV á hættu og vestur gjafari: Norður 97532 753 876 42 Vestur Á10 ÁK62 G43 ÁD97 Austur DG8 98 ÁK92 K1065 Suður K64 DG104 D105 G83 Dramatískur sigur Sveit Bjarna var með eins impa forystu fyrir lokaspilið, 147-146. Þröstur Ingimarsson, í sveit Grant Thornton, opnaði á einu laufi í vestur, Sveinn Rúnar svaraði á einum spaða sem var yfirfærsla í grand og Þröstur sýndi sterk spil með því að segja 2 tígla. Sveinn Rúnar stökk þá á 5 grönd sem bað Þröst um að velja slemmu. Þröstur bauð upp á 6 lauf og þar lauk sögnum. Þröstur vann sitt spil létt með því að trompa 2 hjörtu og lauflegan var til friðs, 3-2 hjá andstöðunni. Útspil norðurs var spaðatvistur og engin vandamál í þeim lit. Á hinu borðinu lauk sögnum friðsamlega í 3 gröndum í tveimur sagnhringjum. Þar með hampaði Grant Thornton bikarmeistaratitlinum. 3 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L a u g a r d a g u r40 F r é t t a b L a ð i ð 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 7 4 -0 9 6 C 1 A 7 4 -0 8 3 0 1 A 7 4 -0 6 F 4 1 A 7 4 -0 5 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.