Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 102

Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 102
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Afgreiðslutími sjá www.dorma.is Holtagörðum, 512 6800 Smáratorgi, 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafjörður Fyrir þínar bestu stundir NATURE’S LUXURY heilsurúm Aðeins 142.490 kr. Nature’s Luxury heilsudýna með Classic botni. Stærð: 180x200 cm. Fullt verð: 189.900 kr. 25% AFSLÁTTUR Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á botni. Aðeins 49.900 kr. Plano svefnsófi Click – Clack svefnsófi. Grátt og rautt slitsterkt áklæði. Svefnsvæði: 120 x 190 cm. Fullt verð: 59.900 kr. 10.000 króna AFSLÁTTUR Nettur Þú finnur nýja bæklinginn okkar á www.dorma.is Smáratorg | Holtagarðar | Akureyri | Ísafjörður www.dorma.is NATURE’S LUXURY heilsurúm Aðeins 142.490 kr. Nature’s Luxury heilsudýna með Classic botni. Stærð: 180x200 cm. Fullt verð: 189.900 kr. Fyrir þínar bestu stundir 25% AFSLÁTTUR Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á botni. HELSINKI rúmgafl Rúmgafl fæst í svörtu og hvítu PU leðri og í gráu áklæði. Stærðir: 120, 140, 160, 180 cm.Verð að neðan miðað við rúmbreidd 120 cm. Fullt verð: 39.900 kr. 20% AFSLÁTTUR Aðeins 31.920 kr. Það var helst kannski fólkið í World Class sem maður sá að hugsaði svona: Já, Þessi gaur er kominn í eitthvert rugl. „Á þessum tíma var ég 78 kíló og búinn að vera að buffa mig upp í ræktinni. Mér fannst það kannski ekki alveg virka fyrir þessa týpu og svo sagði Anton leikstjóri við mig: „Ég vil að þú missir 17 kíló fyrir þetta hlutverk.“ Ég fór bara í það,“ segir leikarinn Pétur Óskar Sigurðs­ son sem fer með eitt af aðalhlut­ verkunum í kvikmyndinni Grimmd. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er fyrrnefndur Anton Sigurðsson. Pétur segir að eftir að þeir Anton hafi sest saman niður, rætt karakter­ inn og sett saman forsögu hans hafi í raun ekki komið mikið annað til greina en að losa sig við vöðvamass­ ann sem hann hafði eytt undan­ förnum mánuðum í að byggja upp. „Það finnast sem sagt tvær stelpur myrtar uppî í Heiðmörk og Andri, sem ég leik flækist inn í það og svo er það bara „down the rabbit hole“.“ Rannsóknarlögreglumennirnir Edda Davíðsdóttir, sem leikin er af Margréti Vilhjálmsdóttur, og Jóhannes Schram, leikinn af Sveini Ólafi Gunnarssyni, eru kölluð til að rannsaka málið. Í einbeittri rann­ sókn og leit að sökudólgnum fléttast saman nokkrar sögur og erfið rann­ sóknin flækist en frekar. Myndin verður frumsýnd þann 21. október næstkomandi. Pétur ráðfærði sig við lækninn og söngvara hljómsveitarinnar Diktu, Hauk Heiðar Hauksson, um þyngd­ artapið og segist aðallega hafa fók­ userað á andlegu hliðina, það hafi nefnilega ekki reynst sérlega erfitt fyrir hann að skafa af sér kílóin. „Ég fór bara á hlaupabrettið og skíða­ vélina. Byrjaði rólega og setti mér svo markmið að brenna einhverju ákveðnu á dag. Svo fór ég bara að minnka matinn hægt og rólega og var farinn að borða bara kínóa, salat og hnetur í öll mál og enga pró­ teinsjeika.“ Pétur er nú búinn að þyngja sig aftur, enda fílaði hann sig ekki sér­ lega vel í rúmum sextíu kílóum en þótti það samt nauðsynlegt fyrir hlutverkið. „Allar hreyfingar verða öðruvísi þegar maður er svona léttur og það þurfti að vera þarna.“ Hann tekur þó ekki fyrir það að hann myndi fara í viðlíka aðgerðir fyrir annað hlutverk svo lengi sem það bætti einhverju við hlutverkið og myndi jafnvel bæta á sig 17 kíló­ um ef svo bæri undir. Líkt og gefur að skilja hafði kílóa­ missirinn töluverð áhrif á útlit Péturs og breyttust andlitsdrættir hans töluvert auk útlits líkamanns. Hann segir vini og fjölskyldu þó hafa verið meðvitaða um hvers vegna og hvernig hann væri að grenna sig, það hafi aðallega verið fólkið í ræktinni sem veitti honum athygli. „Það var helst kannski fólkið í World Class sem maður sá að hugsaði svona: Já, þessi gaur er kominn í eitthvert rugl.“ gydaloa@frettabladid.is Grennti sig um sautján kíló Pétur Óskar Sigurðsson skellti sér á skíðavélina og hlaupabrettið skóf af sér sautján kíló fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Grimmd. Pétur er að vonum spenntur fyrir frumsýningunni en hann hefur bara séð nokkrar klippur úr myndinni til þessa. FRÉTTABLAÐIÐ/EyÞÓR Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny verður einn af heið­ ursgestum Alþjóðlegrar kvikmynda­ hátíðar í Reykjavík, eða RIFF í ár. Fyrsta stuttmynd Sevigny, Kitty, verður sýnd á hátíðinni en myndin var lokamynd kvikmyndahátíðar­ innar í Cannes í ár. Myndin segir frá  stúlku sem dreymir um að umbreytast í kött og er byggð samnefndri á sögu eftir Paul Bowles. Sevigny öðlaðist töluverða frægð ung að árum og var meðal annars nefnd ein svalasta stelpa í heimi í sjö blaðsíðna grein sem skrifuð var um hana í tíma­ r i t i ð T h e New Yorker þegar hún var 19 ára gömul. Í kjölfarið var hún komin á kortið og  var fyrsta hlutverk hennar í hinni umdeildu kvik­ mynd Kids sem kom út árið 1995. Einnig fór hún með eitt af aðalhlut­ verkunum  í mynd­ inni Boys Don't Cry.  Fyrir frammi­ stöðu sína í þeirri mynd var hún bæði tilnefnd til Óskars­ og Golden Globe­ verðlauna. Einnig hefur hún tekið virkan þátt í og átt frumkvæði að umræðunni um femínisma í kvikmyndagerð og stöðluð kynjahlutverk í Hollywood. Sevigny er svo sannarlega margt til lista lagt því auk þess að hafa verið svalasta stelpa í heimi og hafa látið til sín taka í kvikmyndaheiminum er hún margrómuð fyrir smekk­ legan fatastíl sinn  og starfaði um tíma sem fatahönnuður. Leikstjórarnir Darren Aronovsky og Deepa Mehta verða einnig heið­ ursgestir á kvikmyndahátíðinni en Aronovsky leikstýrði meðal annars hinni margverðlaunuðu kvikmynd Black Swan og Mehta er einna þekktust fyrir þríleikinn Fire, Earth og Water. Kitty keppir til verðlauna á hátíð­ inni í flokki erlendra stuttmynda en þetta er í fyrsta sinn sem verðlaun eru veitt í flokknum. Sevigny verður viðstödd sýninguna og svarar spurn­ ingum gesta að sýningu lokinni. RIFF verður sett í þrettánda sinn þann 29. september næstkomandi og stendur yfir til 9. október. Dag­ skrá hátíðarinnar er hægt að kynna sér á vefsíðunni Riff.is. – gló Chloë sevigny verður einn af heiðursgestum riff í ár Chloë Sevigny. 3 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r54 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 7 4 -1 3 4 C 1 A 7 4 -1 2 1 0 1 A 7 4 -1 0 D 4 1 A 7 4 -0 F 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.