Morgunblaðið - 05.11.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.11.2015, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2015 Þegar Tarsan apafóstri hrósaði sigri barði hann sér á brjóst eins og górilla og rak upp langdregið óp sem nokkrar kynslóðir drengja reyndu að herma eftir honum. Orðtakið að berja sér á brjóst þýðir tvennt: að miklast af e-u (oft hafði Tarsan drepið ljón) og að kvarta og kveina. Það vissi Tarsan ekki. Málið 5. nóvember 1978 Megas hélt tónleika í Menntaskólanum við Hamra- hlíð undir nafninu „Drög að sjálfsmorði“. Tónleikanna var minnst fimmtán árum síðar en þá voru þeir nefndir „Drög að upprisu“. 5. nóvember 1993 Sagt var að geimverur myndu lenda við Snæfells- jökul kl. 21:07 þennan dag, en þær létu ekki sjá sig. Um fimm hundruð manns biðu við jökulinn, sumir komnir langt að. „Fólk hélst í hendur og umlaði í kór,“ sagði DV. 5. nóvember 1996 Skeiðarárhlaup hófst og stóð í þrjá daga. Þetta var mesta hlaupið á öldinni. Há flóð- bylgja geystist yfir Skeiðar- ársand með miklum jaka- burði. Brúin yfir Gígjukvísl hvarf í vatnsflauminn og hluti Skeiðarárbrúar einnig. Tjón á brúm og vegum var metið á einn milljarð króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fara höndum um, 8 lagvopn, 9 skúta, 10 aðgæti, 11 fiskur, 13 illa, 15 skammt, 18 dap- urt, 21 ótta, 22 óþétt, 23 eru í vafa, 24 farangur. Lóðrétt | 2 ákveð, 3 raka, 4 lok, 5 lítil tunna, 6 dæld í jörðina, 7 efa, 12 ferskur, 14 tré, 15 fokka, 16 hæsta, 17 höfðu upp á, 18 ekki framkvæmt, 19 púkans, 20 pinna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 drúpa, 4 flíka, 7 lepps, 8 Óttar, 9 aum, 11 röng, 13 gaur, 14 eigra, 15 volt, 17 treg, 20 æra, 22 tómur, 23 lyfið, 24 rýran, 25 akrar. Lóðrétt: 1 dulur, 2 úlpan, 3 assa, 4 fróm, 5 ístra, 6 aurar, 10 ungar, 12 get, 13 gat, 15 vitur, 16 lemur, 18 rófur, 19 góður, 20 ærin, 21 alda. 6 7 8 4 1 5 3 9 2 1 5 3 9 2 6 4 8 7 2 4 9 8 7 3 1 5 6 8 6 5 2 9 1 7 4 3 7 3 1 5 8 4 6 2 9 4 9 2 6 3 7 5 1 8 3 2 6 1 4 9 8 7 5 5 8 4 7 6 2 9 3 1 9 1 7 3 5 8 2 6 4 6 4 2 3 1 8 5 7 9 8 5 1 7 9 2 3 6 4 9 7 3 4 5 6 2 1 8 4 2 8 6 7 5 9 3 1 5 1 6 9 8 3 4 2 7 3 9 7 1 2 4 6 8 5 1 6 9 2 4 7 8 5 3 7 3 5 8 6 9 1 4 2 2 8 4 5 3 1 7 9 6 8 2 5 3 1 7 9 4 6 7 6 3 8 4 9 5 2 1 1 4 9 6 2 5 7 3 8 4 3 8 9 6 1 2 7 5 9 5 1 7 3 2 8 6 4 2 7 6 5 8 4 1 9 3 6 9 7 1 5 3 4 8 2 5 8 4 2 7 6 3 1 9 3 1 2 4 9 8 6 5 7 Lausn sudoku 5 2 9 2 8 1 5 6 7 3 3 1 5 2 9 2 7 1 1 8 7 6 9 1 5 8 4 3 1 9 3 4 4 7 5 1 9 7 2 5 2 5 3 7 3 8 9 4 8 9 5 1 9 7 2 4 2 1 6 4 7 5 8 8 8 2 7 1 1 9 6 5 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl T W J D Z X V J E C M J L K O J J A R M Y B K V Q K C H H E P B B L Z U O H C U J O E G M U R U N N E R B F M Z Q S A M B A N D S L A U S C W F M H L S S E L F O S S Z K Q P P A H U V P S Y S C A B H H S O K K Z F L L T G C F E Ð I D L A V S I K Í R J E E U L F K G E N G V T R Q A L L Ó I E I B R A N N U P R Ö V N T O B Ð K S Í T R Ó N U S N E I Ð A R E J M A P F F J Ö L F A L D A Ð A R C P Ö R A D F J K Í V Ð R A J N E G M S N A S N I S I D N Y L Ý Þ D H Q U B V J H R R A N D S V Ö R U M L B A L N L A U S A S Ö L U V E R Ð E Q C I L H O R E G L U S T I K U N N I E V A S A U N I D L I G U L Ö T M Q Q O M E I T Y U E I S E N T Ú L S W X R W Njarðvík Selfoss Andsvörum Botnvörpunnar Brennurum Fjölfaldaðar Hljóðmön Lausasöluverð Reglustikunni Ríkisvaldið Sambandslaus Slútnesi Sítrónusneiðar Trommuleikara Tölugildinu Þýlyndisins Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c5 4. 0-0 Rc6 5. d3 e6 6. Rbd2 Be7 7. e4 b5 8. He1 0-0 9. e5 Rd7 10. Rf1 b4 11. h4 a5 12. Bf4 a4 13. R1h2 Bb7 14. a3 Db6 15. h5 c4 16. axb4 cxd3 17. c3 d4 18. Dxd3 dxc3 19. bxc3 Hfd8 20. De2 Ba6 21. De4 Bb7 22. De2 Ba6 23. Dc2 Bb5 24. Rg4 Hdc8 25. Dd2 Hd8 26. Dc2 Hac8 27. De4 Ra7 28. Be3 Db8 29. Bxa7 Dxa7 30. Rd4 Db6 31. He3 Rf8 32. Rxb5 Dxb5 33. h6 Rg6 34. Bf1 Dd7 35. hxg7 Kxg7 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Skopje í Makedóníu. Aserski stór- meistarinn Shakhriyar Mamedyarov (2.736) hafði hvítt gegn Joachim Asendorf (2.275) frá Þýskalandi. 36. Dh1! snjöll drottningartilfærsla. 36. … h5 37. Rf6! Bxf6 38. exf6+ Kxf6 39. Dxh5 Kg7 40. c4 Hh8 41. Df3 Dd4 42. Hxa4 Re5 43. De4 Dxe4 44. Hxe4 Rf3+ 45. Kg2 Rd2 46. Hg4+ og svartur gafst upp. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Upptalinn. A-AV Norður ♠5 ♥K9742 ♦KG7 ♣ÁKG7 Vestur Austur ♠9 ♠KG108743 ♥Á103 ♥G8 ♦109864 ♦53 ♣10863 ♣D4 Suður ♠ÁD62 ♥D65 ♦ÁD2 ♣952 Suður spilar 3G. Þrátt fyrir ágætan sjölit opnaði Frakk- inn Frederic Volcker rólega á 2♠ frekar en þremur. Hin berskjaldaða staða kall- aði á vissa varfærni, auk þess sem skipt- ingin til hliðar var ekki upp á marga fiska. Spilið er frá umferðakeppni HM. Í suð- ur var Japaninn Dawei Chen. Hann pass- aði fyrst en stökk svo í 3G við opnunar- dobli makkers. Chen hefði vafalítið setið í 3♠ dobluðum (og tekið 800 fyrir), sem sýnir að hin varfærna ákvörðun Volckers var viturleg. Thomas Bessis kom út með ♠9, Volc- ker yfirdrap og Chen dúkkaði. Chen átti næsta slag á ♠D, fór inn í borð á tígul og spilaði hjarta á drottningu. Hún hélt! Þá spilaði Chen litlu hjarta frá báðum hönd- um og Volcker fékk slaginn á ♥G. Enn kom spaði, sem Chen drap, tók ♣Á og tíglana og svínaði ♣G! Auðvitað. Ef aust- ur átti ♥ÁGx var hann upptalinn með einspil í laufi. En nei. Volcker átti ♣D en ekki ♥Á og Chen fór tvo niður. Íslenskir sláttuhættir Minjar og saga efna til fræðslufundar í tilefni útgáfu bókarinnar Íslenskir sláttuhættir sem Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri hefur ritað. Í bókinni gerir höfundur grein fyrir grundvallarþætti í landbúnaðarsögunni - öflun heyforðans. Óhætt er að fullyrða að hér sé á ferð grundvallarrit í þjóðfræði og sagnfræði. Á fundinum mun Bjarni gera grein fyrir verkinu í máli og myndum. Fundurinn er haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðminasafnsins við Suðurgötu, í dag fimmtudaginn 5. nóvember kl. 12:00 til 13:00. Bókin verður þar boðin á sérstöku tilboðsverði. Allir velkomnir. Bjarni GuðmundssonBókarkápan www.versdagsins.is Mönnum og skepnum hjálpar þú, Drottinn....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.