Morgunblaðið - 05.11.2015, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.11.2015, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2015 Söngur og orgeltónar munu óma í hádeginu í dag í Fríkirkjunni í Reykjavík. Hugi Jónsson barítón og Douglas Brotchie organisti munu flytja valin verk eftir Pál Ísólfsson og hefjast tónleikarnir kl. 12 og verða um 30 mín. að lengd. Aðgangseyrir er 1.500 kr. og er ekki tekið við greiðslukortum. Flytja verk eftir Pál Ísólfsson Barítón Hugi Jónsson. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is 142. sýning gallerísins i8 verður opnuð í dag, sýning á verkum myndlistarkonunnar Örnu Óttars- dóttur sem nýgengin er til liðs við galleríið sem fagnaði 20 ára af- mæli á mánudag- inn var. Edda Jónsdóttir opnaði i8 að Ingólfsstræti 8 þann 2. nóv- ember árið 1995, með sýningu á verkum Hreins Friðfinnssonar. Sonur hennar, Börkur Arnarson, tók síðar við rekstrinum og er, ásamt Eddu og Sigurði Gísla Pálmasyni, eigandi gallerísins. Arna er yngsti listamaðurinn á mála hjá i8, fædd árið 1986, og bætist í hóp þeirra 22 listamanna sem vinna með galleríinu. „Það er mjög gaman að það sé að gerast á sama tíma og við erum 20 ára gamalt fyrirtæki. Við heimsækjum reglulega vinnustofur listamanna, bæði hér og annars staðar í heim- inum og skoðum mjög mikið af myndlist. Auðvitað eru alltaf tvær síur í höfðinu á manni, annars vegar hvað hrífur mann og hins vegar hvort það virki í samhengi i8. Örnu hittum við fyrir rúmu ári og þá vorum við að skoða þónokk- uð marga íslenska myndlist- armenn sem bæði starfa hér og annars staðar í heiminum. Við urðum strax mjög spennt fyrir því sem Arna var að gera og ræddum þann möguleika að hún myndi kannski sýna hjá okkur,“ segir Börkur um Örnu. Þegar nær dró sýningu hafi verið ákveðið að bjóða henni í hóp þeirra lista- manna sem galleríið er með um- boð fyrir. Góð blanda Börkur segir sýningu Örnu í i8 gullfallega og að verk hennar séu frábær. „Hún er mjög góð blanda af ungum listamanni og vönd- uðum, gömlum hefðum í hand- verki. Hún vefur verk sem eru í rauninni alveg eins og vefnaður var og hefur alltaf verið. Þetta eru ekki vélunnin teppi og þráð- urinn og efnið er allt litað af henni. Það er mikið næmi í allri efnis- og litanotkun en svo er mó- tífið hjá henni meira eða minna allt upp úr eigin skissubókum. Þar eru skissur sem eru ekki að verða að neinu en verða núna að mjög varanlegum, fallegum lista- verkum,“ segir Börkur um Örnu og verk hennar. Opnun gallerísins stendur upp úr – Nú er þetta 142. sýning gall- erísins og það hefur mikið gerst á þessum 20 árum sem liðin eru frá opnun þess. Hvað stendur upp úr þegar þú lítur til baka, hvað sýn- ingahald varðar? „Ég held það standi nú ennþá upp úr að við skyldum opna gall- erí í Ingólfsstrætinu. Móðir mín var myndlistarmaður og ég var með hönnunarfyrirtæki á hæðinni fyrir ofan. Það losnaði smákompa þarna niðri sem við stukkum á, stofnuðum gallerí og sýndum okk- ar ástkæra Hrein Friðfinnsson fyrstan af öllum,“ svarar Börkur. Fyrstu árin hafi þau einbeitt sér að því að sýna það sem Eddu þótti verðugt að sýna. Viðskipta- hugmyndin hafi þróast og orðið til miklu seinna. „Þannig erum við ennþá í rauninni drifin áfram, sýnum eingöngu það sem við telj- um afgerandi gott,“ segir Börkur. Morgunblaðið/RAX Yngst Arna Óttarsdóttir á sýningu sinni í i8. Hún er yngst þeirra listamanna sem vinna með galleríinu. Gullfalleg sýning  Galleríið i8 á 20 ára afmæli  Arna Óttarsdóttir hefur bæst í hóp listamanna gallerísins og opnar sýningu í dag Börkur Arnarson Í texta eftir Markús Þór Andr- ésson um sýningu Örnu í i8 segir m.a: „Arna leikur sér að því að draga fram hversdagslega þætti úr starfi listamanna sem alla jafna eru máðir út áður en lista- verk lítur endanlega dagsins ljós. Hún leitar í brottkastið, skissu- bækurnar og Photoshop-skjölin. Á stöku stað lætur hún mynd- rænar leiðbeiningar sem gætu verið úr textílhandbókum fljóta með. Samsuða þessi verður síðan efniviður í verkum sem hún ver langtímum við að fullklára. Þetta misræmi myndar forvitnilega spennu í verkunum sem og tog- streitan á milli hefðbundins handverks og hugmynda- fræðilegra aðferða samtíma- listar.“ Markús segir sýninguna endurspegla tilraunaferli þar sem Arna prófi sig áfram með efnivið- inn og teygi hann í ólíkar áttir, ýmist markvisst eða leitandi. Forvitnileg spenna UM SÝNINGUNA Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 6/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 Fim 12/11 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 8/11 kl. 20:30 Allra síðasta sýning! Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 6/11 kl. 20:00 8.k. Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Fös 18/12 kl. 20:00 Fim 12/11 kl. 20:00 aukas. Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fös 11/12 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 8/11 kl. 13:00 9.k Sun 22/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 15/11 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur Öldin okkar (Nýja sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 4.k. Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k. Fös 6/11 kl. 20:00 5.k. Sun 8/11 kl. 20:00 7.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Hundur í óskilum snúa aftur Sókrates (Litla sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 12.k Mið 25/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Lau 28/11 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Lau 12/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Lau 7/11 kl. 20:00 11.k Mið 18/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Sun 8/11 kl. 20:00 12.k Fim 19/11 kl. 20:00 Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Fim 26/11 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 26/11 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Sun 29/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Fim 19/11 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki Hystory (Litla sviðið) Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Þri 24/11 kl. 20:00 allra síðasta sýn. Allra síðustu sýningar! Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Sun 15/11 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum Dúkkuheimili, allra síðasta sýning! TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS .. — — Nazanin (Salur) Mið 18/11 kl. 20:30 Lokaæfing (Salur) Sun 8/11 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 20:30 Lífið (Salur) Sun 15/11 kl. 13:00 Lau 21/11 kl. 13:00 Þroskastríðið - Hugleikur Dagsson UPPISTAND (Salur) Fim 12/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 20:00 Fim 12/11 kl. 22:00 Lau 14/11 kl. 22:00 Ævintýrið um Augastein (Salur) Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00 This conversation is missing a point (Salur) Mið 11/11 kl. 20:30 Þri 17/11 kl. 20:30 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 18.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 30.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 8.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Heimkoman (Stóra sviðið) Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 7/11 kl. 13:30 Lau 7/11 kl. 15:00 Allra síðustu sýningar! (90)210 Garðabær (Kassinn) Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 16:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 28/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 17:00 Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 11:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. DAVID FARR HARÐINDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.