Morgunblaðið - 30.11.2015, Síða 13

Morgunblaðið - 30.11.2015, Síða 13
FRÉTTIR 13Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2015 Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 Sólskálar -sælureitur innan seilingar Segja má að jólaundirbúningur landans hafi byrjað formlega nú um helgina, en í gær var fyrsti sunnu- dagur í aðventu. Víða var kveikt á ljósum jólatrjáa sem eru í mið- bæjum flestra kaupstaða landsins. Þetta er jafnan hátíðleg stund og skemmtileg, því nú eru fyrstu jóla- sveinarnir á stjákli þó formlega komi þeir ekki til byggða fyrr en þrettán dögum fyrir hátíðina. Þetta kætir börnin, sem flykkjast á svæð- ið með foreldrum sínum. Morgunblaðið/Eggert Grafarvogskirkja Fermingarbörn komu fram á aðventusamkomu í gærkvöldi og spádómskertið var tendrað. Jólaljós um land allt Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Hérað Á Óbyggðasetrinu á Egilsstöðum í Fljótsdal. Tvíburasysturnar Snæ- dís og Friðný skottuðust spenntar í umstanginu við undirbúning jólanna. Kópavogur Krakkarnir skemmtu sér vel þegar dansað var í kringum jólatré á aðventuhátíð við menningarhús bæjarins á Borgarholtinu. Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson Húsavík Jólatréð í miðbænum þykir vera staðarprýði. Það er fagurlega skreytt og er fengið úr garði íbúðarhúss sem stendur við götuna Álfhól. Ljósmynd /Ágústa Friðriksdóttir Akranes Högna og Laila Þórodds- dætur kveiktu ljósin á jólatrénu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.