Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.01.1987, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 15.01.1987, Blaðsíða 11
10 Fimmtudagur 15. janúar 1987 VÍKUR-fréttir VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 15. janúar 1987 11 Guðjón og Valur með flest stig AUs hafa 218 villur verið daemdar á ÍBK og skiptast þær þannig: Gylfi Þorkelsson............. 44 Sigurður Ingimundarson ...... 37 Olafur Gottskálksson ........ 35 Hreinn Þorkelsson ........... 25 Guðjón Skúlason ............. 23 lngólfur Haraldsson.......... 17 Jón Kr. Gíslason ............ 16 Falur Harðarson.............. 10 Matti Ó. Stefánsson .......... 8 Guðbrandur J. Stefánsson .... 3 Eftirtaldir leikmenn hafa skor- að stig ÍBK: Guðjón Skúlason ............ 162 Jón Kr. Gíslason ........... 149 Hreinn Þorkelsson .......... 118 Sigurður Ingimundarson ..... 117 Gylfi Þorkelsson ........... 106 Ólafur Gottskálksson ........ 69 Matti Ó. Stefánsson ......... 29 Falur Harðarson.............. 23 Ingólfur Haraldsson.......... 22 Guðbrandur J. Stefánsson ... 8 Jón Ben ...................... 2 Skarphéðinn Héðinsson....... 2 Alls hefur lið ÍBK skorað 33 þriggja stiga körfur og skiptast þær þannig: Guðjón Skúlason ............. 18 Hreinn Þorkelsson ........... 13 Jón Kr. Gíslason ............ 10 Sigurður Ingimundarson ....... 2 Eftirtaldir leikmenn hafa skorað stig UMFN: Valur Ingimundar............ 220 Helgi Rafnsson ............. 170 Jóhannes Kristbjörnsson .... 142 Teitur Orlygsson............ 105 ísak Tómasson ............... 90 Kristinn Einarsson .......... 80 _Hreiðar Hreiðarsson ......... 76 Friðrik Rúnarsson ............ 9 Einar Valgeirsson ............ 3 Njarðvíkingar hafa skorað 29 þriggja stiga körfur og skiptast þær þannig: Valur Ingimundarson ......... 14 Teitur Örlygsson.............. 7 Jóhannes Kristbjörnsson ...... 7 Friðrik Ragnarsson ........... 1 Villurnar sem Njarðvíkingarn- ir hafa fengið á sig skiptast þannig: ísak Tómasson ......... Kristinn Einarsson .... Helgi Rafnsson ........ Vaiur Ingimundarson ... Jóhannes Kristbjörnsson . Tcitur Örlygsson........ Hafsteinn Hilmarsson ... Einar Valgeirsson ..... Friðrik Rúnarsson ..... 38 38 37 32 28 27 6 2 2 “Ég mátul bjai er lega rt- sýn n“ Keppni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik að loknu jóla- fríi hefst í kvöld með leik ÍBK og KR í Keflavík. Liðin hafa Ieikið tvo innbyrðisleiki í fyrri hluta keppninnar, KR-ingar Gunnar Þorvarðarson, þjálfari ÍBK í körfubolta Staðan Úrslitin í 11. umferð úr- valsdeildarinnar urðu þessi: Haukar - Fram . . 77:55 KR - UMFN .... 81:102 Valur - ÍBK .... 54:68 Staðan er nú þessi: UMFN 11 9 2 895:767 18 ÍBK ... 11 8 3 807:731 16 Valur .. 11 7 4 750:728 14 KR .... 115 6 772:826 10 Haukar 11 4 7 795:794 8 Fram . 11 0 11 639:852 0 Næsti leikur fer fram í íþróttahúsi Keflavíkur í kvöld kl. 20 ogþá leika ÍBK og KR. sigruðu í fyrri leiknum, en IBK í þeim síðari. „Eg er svona mátulega bjartsýnn fyrir þennan leik“, sagði Gunnar Þor- varðarson, þjálfari ÍBK. „Okkur gekk vel fyrir jóla- frí, en þráttfyrirþað erekki gefið að við sigrum í þessum leik. Menn hafa æft mis- jafnlega vel á þessum tíma, sumir voru með landslið- unum, en aðrir hafa ekki getað æft eins og æskilegt hefði verið. Spurningin verður því, hvernig liðið smellur saman þegar til leiks kemur“, sagði Gunn- ar. A sunnudagskvöld leik- ur UMFN gegn Haukum og verður sá leikur í Njarð- víkum. Er þetta nokkuð óvenjulegur tími miðað við það sem menn eiga að venj- ast, því Njarðvíkingar hafa í vetur leikið alla sína heimaleiki á föstudags- kvöldum. Guðjón Hilmursson IBK átti góðan leik gegn Fylki og sýndi oft góð tilþrif, eins og sjá má af mynd mad. frá leiknum. Yfirburðasigur Keflvíkinga Sigruðu Árbæjarliðið Fylki með 9 marka mun, og var sá sigur síst of stór Keflvíkingar unnu yfir- bruðarsigur á Arbæjarliðinu Fylki í 2. deild Islandsmóts- Bestu víta- skytturnar Skot/Stig Nýling Gvlfi Þorkelsson, ÍBK ... 27/22 81.48% Kristinn Einarsson, UMFN . 33/26 78.79% Valur Ingimundarson, UMFN .... 47/36 76.60% Pálmar Sigurðsson, Haukum . 50/38 76.00% Jóhann Bjarnason, Fram ... 25/19 76.00% Henning Henningsson, Haukum . 46/34 73.91% Guðni O. Guðnason ........ 49/36 73.47% Teitur Örlygsson, UMFN ... 36/26 72.22% Torfi Magnússon, Val ..... 62/44 70.97% Jóhannes Kristbjörnsson, UMFN . 39/27 69.23% I ins handknattleik í Kefla- vík á sunnudaginn. Lokatöl- ur leiksins urðu 28:19 og hefði þessi munur auðveld- lega getað orðið enn meiri ef Keflvíkingar hefðu nýtt öll þau tækifæri sem þeir fengu í leiknum. Staðan í hálfleik var 14:7 fyrir ÍBK. Handknattleikurinn sem liðin buðu upp á var ekki í háum gæðaflokki, allan aga vantaði og leikurinn snerist að mestu um einstaklings- framtak. Greinilegt var að í liði IBK voru mun betri ein- staklingar og með agaðri leik og betri samhæfni hefur liðið alla möguleika á að blanda sér í baráttu þeirra efstu og þar með sæti í 1. deild. Björgvin Björgvinsson skoraði 11 mörk fyrir IBK, flest með glæsilegum skot- um, og var hann ásamt markverðinum Pétri Magn- ússyni og efnilegum horna- manni, Guðjóni Hilmars- syni, bestu menn liðsins að þessu sinni. Mörk ÍBK skoruðu: Björgvin Björgvinsson 11, Guðjón Hilmarsson 4, Jón Kr. Magnússon, Arinbjörn Þórhallsson og Theodór Sigurðsson 3 mörk hver, og þeir Jóhann Júlíusson og Sigurður Björgvinsson 1 mark hvor. Ragnar byrjaður að skora aftur Skoraði ívö mörk gegn 1. deildarliði Standard Liege í æfingaleik Ragnar Margeirsson, knattspyrnumaður úr Kefla- vík, stóð sig vel um síðustu helgi og skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Waterchei í æf- ingaleik gegn 1. deildarlið- inu Standard Liege. Knatt- spyrnumenn í Belgíu hafa verið í jólafríi og hefst keppni að nýju um næstu helgi og var þetta upphitun- arleikur hjá liðunum. Waterchei leikur í 2. deild og er nú 7 stigum á eftir efsta liðinu og á því á brattan að sækja í barátt- unni um að komast í 1. deild. Um næstu helgi leik- ur Waterchei gegn St. Nikulas, sem er neðarlega í 2. deild og stendur illa á öllum vígstöðvum, því útlit er fyrir að félag þetta verði gert upp á næstunni. Vítanýting ÍBK og UMFN Vítahittnin hefur verið þokkaleg og er árangur lið- anna þannig: Matti Ó. Stefánsson ... Gylfi Þorkeisson....... Ólafur Gottskálksson . Sigurður Ingimundarson Guðjón Skúlason .. Ingólfur Haraldsson Falur Harðarson ... Jón Kr. Gíslason .. Hreinn Þorkelsson . Guðbrandur J. Stefánsson Skot/Stig 13/11 27/22 20/13 14/9 22/14 10/6 5/3 33/19 21/11 4/2 Nýting 84.62% 81.48% 65.00% 64.29% 63.64% 60.00% 60.00% 57.58% 52.38% 50.00% Vítahittni Njarðvíkurliðsins lítur þannig út: Hreiðar Hreiðarsson ... Kristinn Einarsson..... Valur Ingimundarson .. Teitur Örlygsson ...... Jóhannes Kristbjörnsson Helgi Rafnsson......... ísak Tómasson.......... Einar Valgeirsson ..... Skot/Stíg 8/8 33/26 47/36 36/26 39/27 65/40 18/10 4/1 Nýting 100% 78.79% 76.60% 72.22% 69.23% 61.54% 55.56% 25.00% Ragnar byrjaði vel í leiknum gegn Standard, en með því Iiði lék Asgeir Sig- urvinsson. Hann skoraði tvö fyrstu mörkin í leikn- um, það fyrra með skalla eftir fyrirgjöf og síðara markið eftir að hafa fengið stungubolta inn fyrir vörn Standard, og voru þetta einu mörkin sem skoruð voru í fyrri hálfleik. I síðari hálfleik skoruðu bæði liðin eitt mark hvort. Kalt var í Geenk þegar leikurinn fór fram, 10 til 15 stigagaddur, og léku liðsmenn í síðbux- um og með vettlinga. íþróttir um helgina Körfubolti: Fimmtudagur: I Keflavík kl. 20 ÍBK-KR og kl. 21.30 leika í 1. deild kvenna ÍBK og UMFN. Laugardagur: I Grinda- vík kl. 14 leika UMFG og UMFT í 1. deild karla. Sunnudagur: I Njarðvík kl. 20 leika UMFN og Haukar í úrvalsdeildinni. Handbolti: Laugardagur: I Sand- gerði kl. 14 leika Reynirog IBV í 2. deild karla. I íþróttahúsinu í Keflavík kl. 14 leika ÍBK og Stjarnan í 1. flokki karla. Sunnudagur: í Keflavík kl. 14 leika í 2. deild karla ÍBK og UMFA. Pálmar í sér flokki Pálmar Sigurðsson, Haukum, er í algjörum sérflokki hvað varð- ar að skora þriggja stiga körfur, en næstur honum kemur Guðjón Skúlason. Pálmar Sigurðsson,_ Haukum ,. 39 Guðjón Skúlason, ÍBK ........ 18 Valur Ingimundarson, UMFN . 14 Hreinn Þorkelsson, ÍBK .... Ástþór Magnússon. KR....... Jón Kr. Gíslason, IBK ..... Ómar Þráinsson, Fram ...... Auðunn Elíasson, Fram .... Ólafur Rafnsson, Haukum .. Ólafur Guðmundsson, KR .. 13 11 10 9 9 9 8 Stigahæstu leikmenn í úrvals- deildinni eru: Pálmar Sigurðsson, Haukuni . 251 Valur Ingimundarson, UMFN 220 Guðni Ó. Guðnason, KR .... 210 Þorvaldur Geirsson, Fram ... 196 Helgi Rafnsson, UMFN ........ 170 Torfi Magnússon, Val ......... 164 Guðjón Skúlason, ÍBK ......... 162 Einar Ólafsson, Val ......... 157 Jón Kr. Gíslason, ÍBK ...... 1.49 Jóhannes Kristbj., UMFN ... 142 Þcir sem fengið hafa á sig flest- ar villur í úrvalsdeildinni eru: Eyþór Árnason, Haukum ..........48 Gylfi Þorkelsson, ÍBK ......... 44 Þorvaldur Geirsson, Fram .... 40 lngimar Jónsson, Haukum .... 39 ísak Tómasson, UMFN........... 38 Kristinn Einarsson, UMFN ... 38 Sigurður Ingimundarson, ÍBK . 37 Sturla Örlygsson, Val ......... 37 Heigi Rafnsson, UMFN ...... 37 Ólafur Gottskálksson, ÍBK .... 35 Jón Júlíusson, Frarn .......... 35 UMFN TAPAÐI GEGN HAUKUM JiGUS/SiA Með stóru vinningunum okkar þér allir vegir færir HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS Vœnlegast til vinnings UMFN tapaði fyrir Haukum 34:44 í 1. deild kvenna í íslandsmótinu í körfuknattleik um helgina og er nú í næstneðsta sæti deildarinnar. í hálfleik var staðan 15:21 Haukastúlkun- um í vil. Njarðvíkurstúlkurnar hófu leikinn með miklum krafti og komust í 8:0, en síðan ekki söguna meir. Haukar skoruðu næstu 13 stig á meðan UMFN tókst aðeins að skora eina körfu og breyttu stöðunni í 10:13. Eftir það jókst munurinn þar til tíu stig skildu í lokin. „Við eigum að geta unn- ið þetta lið á góðum degi, það er eins og sjálfstraustið skorti hjá stelpunum“ sagði Hreiðar Hreiðarsson þjálf- ari UMFN. Næsti leikur UMFN verður gegn ÍBK í kvöld og sagði Hreiðar að lið hans gæti hæglega unn- ið ÍBK, það hefði gerst tvisvar áður í vetur. Stig UMFN gegn Hauk- um: María Jóhannesdóttir 14, Margrét Sanders og Ólöf Einarsdóttir 6 stig hvor, Þórunn Magnúsdótt- ir 4 og þær Ásdís Hlöðvers- dóttir og Harpa Magnús- dóttir 2 stig hvor. Útsala - Útsala Sokkar - Sokka- Buxur buxur 75 kr. Skor 450 kr' 400 og 750 kr. Ungbarnagallar Kjólar 500 kr. Peysur og skyrtur 300kr. Úlpur og 600 kr. Jogging-gallar jakkaföt 650 og 750 kr. 1000 kr' Útigallar 1500 kr. Verslunin AÞENA Hafnargötu 36 - Keflavík - Sími 4994

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.