Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.01.1987, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 15.01.1987, Blaðsíða 17
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 15. janúar 1987 Hef opnað bókhalds- og endurskoðunar- skrifstofu að Brekkustíg 39, Njarðvík, (gegnt Samkaup). TEK AÐ MÉR: BÓKHALD REKSTRAR- ÁÆTLANIR FRAMTALS- AÐSTOÐ ENDURSKOÐUN GREIÐSLU- ÁÆTLANIR AÐSTOÐ VIÐ STOFNUN OG SKIPULAGNINGU FYRITÆKJA SKATTSÝSLAN sf. REYNIR ÓLAFSSON, viðskiptafræðingur Brekkustíg 39 - Njarðvík - Sími 4500 Þorrablót Kvenfélagsins Njarðvík Hið árlega þorrablót Kvenfélagsins Njarð- vík verður haldið í Stapa 24. janúar n.k. Miðasala verður í Stapa, miðvikudaginn 21. jan. frá kl. 16-18 fyrir félagskonur og gesti. Frjáls miðasala frá kl. 18-20. Þorrablótsnefndin Starfsfólk óskast Vantar fólk í fiskvinnu. Mikil vinna. Einnig mann með lyftararéttindi. Upplýsingar í síma 7691. Verkstjóri Að sigra sorg Samverustundir fyrir syrgjendur hefjast aftur miðvikudaginn 21. janúar í Safnaðarheimili Aðventista að Blikabraut 2, Keflavík. Það er hægt að ná tökum á lífinu aftur. Upplýsingar og innritun í símum 4222 og 1066. Þröstur Steinþórsson Aðalsteinn Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hagvirkis, við annað af tveimur tækjum sem tengjast snjóbræðslukerfínu, sem er um 200 km langt. Á milli 2000-3000 tegundir af teikningum hafa verið gerðar af hin- um ýmsu verkþáttum. Hér er Jóna Guðrún Jónsdóttir, skrifstofu- stjóri Hagvirkis, við hluta þeirra. Kortin hanga uppi eins og föt á herðatrjám. Vegur hún ein 6 tonn og verður að rjúfa þak flug- stöðvarinnar til að hægt verði að koma henni á sinn stað. Samið hefur verið við íslensk fyrirtæki fyrir 70 milljónir um gerð og upp- setningu eftirlits og hljóð- tölvukerfa, sem verður geysilega fullkomið. Tilboð í vatnslagnirnar var 70 milljónir og er sá verkhluti í höndum fyrir- tækisins Egils Ásgríms- sonar hf. úr Reykjavík. Suðurnesjamenn sjá um allt rafmagn, það er fyrirtækið Rafleiðir, sem fékk þann þátt fyrir 50 milljónir. Birgir Guðnason og Olafur Guðmundsson sjá um málninguna og var tilboð þeirra 14 m'lljónir. Flísa- og múararverktakar Kefla- víkur sjá um allt múrverk og flísalagnir, en sá þáttur er unninn samkvæmt upp- mælingu. Kom fyrirtækið inn í verkið fyrir annan aðila sem gafst upp. Fullkomið snjóbræðslu- kerfi verður allt í kringum flugstöðina, svo sem á flug- vélastæðum, bílastæðum og undir hellulögnum við húsið. Ymist er búið eða verið að koma þessum búnaði fyrir og verða snjó- bræðslurörin einir 200 kíló- metrar að lengd. Kerfin verða lokuð og getur vökvinn sem í þeim verður ekki frosið. Flitaveituvatn verður notað til að hita þau upp og verður hægt að hleypa hita á það eftir aðstæðum hverju sinni, þannig að ekki þarf að láta þau ganga allt árið um kring. Hallgrímur sagði að sú ákvörðun að byggja nýtt hús fyrir flugeldhús, myndi seinka heildarframkvæmd- um verksins. Sú bygging er 3500 fermetrar, steinsnar frá flugstöðinni, og verður tekin í gagnið um leið. Þar verða Flugleiðir með aðstöðu til að útbúa mat handa flugfarþegum eins og nafnið á byggingunni gefur til kynna. Einnig verður þar aðstaða fyrir tækjabúnað og fleiri þætti í starfsemi flugleiða. husameistari ríkisins, útlitsteiknaði bygginguna í samráði við bandaríska arkitekta. einbýlishús

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.