Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.09.1987, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 17.09.1987, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 17. september 1987 mun ATVINNA - ATVINNA - ATVINNA - ATVINNA ATVINNA Vantar starfsfólk í pökkun á heilfrystum fiski. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Mikil vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 14211. STOKKAVÖR HF. ATVINNA Óskum eftir að ráða starfsfólk í almenna fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 14103. ÍSLENSKUR GÆÐAFISKUR Brekkustíg 40 - Y-Njarðvík Ragnarsbakarí hf. auglýsir eftir starfsfólki strax Ofnamaður: Deiglögun: Kleinubakstur: Pökkun o.fl.: Útkeyrsla: Vinnutími sunnudaga til og með fimmtu- daga og jafnvel á föstudögum. Vinnutími mánudaga til og með fimmtudaga frá kl. 7-15 eða 16. Vinnutími mánudaga til föstudaga frá kl. 13-17 eða 19. Vinnutími mánudaga til föstudaga frá kl. 7-16. Heitt og gott vinnupláss. Sími 92-12120 Lögfræð- ingar Laus er staða löglærðs fulltrúa við em- bætti Bæjarfógetans í Keflavík, Grinda- vík og Njarðvík og Sýslumannsins í Gullbringusýslu. Laun skv. launakerfi BHM. Umsóknir ásamt upplysingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1. október 1987. Allar nánari upplýsingar veitir undirrit- aður í síma 92-14411. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Jón Eysteinsson Landformaður Viljum ráða landformann sem vildi taka að sér að ráða beitingamenn og sjá um beit- ingu á 70 tonna báti sem rær frá Keflavík. Upplýsingar í síma 16161. BRYNJÖLFUR HF., Njarðvík | | HABVIBKI HF 888 Smiði og verkamenn vantar í vinnu á Keflavíkurflugvelli, Mikil vinna. - Fæði og ferðir. Hafið samband við Kristján Sverrisson í síma 14978 eða Kolbrúnu í síma 14755. f^oda Hafnargötu 17 - 230 Keflavik - auglýsir eftir starfskrafti allan daginn. Upplýsingar í versluninni eftir hádegi. Afmæli Róbert Svavarsson verður 40 ára næstkomandi laugar- dag, 19. sept. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, Gónhóli 5, Njarðvík, eftir kl. 20 á afmælisdaginn. Smurolíufata splundraðist í götuna A miðvikudag í síðustu viku féll smurolíufata af bíl frá Skeljungi h.f. í götuna. Gerðist þetta á Reykjanes- braut við Fitjanesti. Til að hreinsa þetta upp þurfti að fá aðstoð frá slökkviiiði B.S. og Njarðvíkurbæ. Meðan smurolían lá á göt- unni var ástandið svipað og ef hálka hefði myndast þarna af völdum ísingar. Atvinnuauglýs- ingaþjónusta Víkur- frétta Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði. - Þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 14717. Háseti óskast Háseta vantar á Búrfell KE-140 sem er að hefja netaveiðar en heldur síðan á síldveiðar. Upplýsinqar í síma 12944. ATVINNA Óskum að ráða starfsfólk í matvörudeild. Um heils dags störf er að ræða. Upplýsingar gefur verslunarstjóri ástaðnum, ekki í síma. u>

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.