Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.09.1987, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 17.09.1987, Blaðsíða 19
\>iKm jtitiU - Árnað heilla- 15. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband í Út- skálakirkju af sér Guðmundi Guðmundssyni brúðhjónin Agústa Asgeirsdóttir og Magnús Rúnar Jónasson. Heimili þeirra verður í Bandaríkjunum. Ljósm.: Heimir 13 um- ferðar- óhöpp Alls voru 13 umferðar- óhöpp tilkynnt til lögregl- unnar í Keflavík í síðustu viku. Lítið var um meiðsli á fólki, aðallega eignartjón. Þá voru um síðustu helgi teknir fjórir ökumenn, grunaðir um meinta ölvun við akstur. Eldur undir húsi Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var á föstudag fengið til að senda einn dælu- bíl vegna elds í rusli neðan við Nýja bíó. Logaði undir bakhúsi bíósins. Var eldur- inn fljótt slökktur, áður en tjón hlaust af. Leikur grunur á að börn hafi kveikt í rusl- inu. Sund- æfingar hjá UMFN Sundæfingar hjá UMFN í Sundlaug Njarðvíkur veturinn 1987-’88 verða sem hér segir: C-hópur - byrjendur: Þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 18.30 til 19.45. B-hópur - lengra komnir: Mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 18.30 til 20.00 og laug- ardaga kl. 11.00 til 12.20. Nýir félagar velkomnir. Innritun stendur yfir. Sunddeild UMFN Fimmtudagur 17. september 1987 19 NAUÐUNGARUPPBOÐ annaö og síðara, á fasteigninni Brekkustígur 2, Sandgerði, þingl. eig- andi Stefán Sigurðsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 14.50. - Uppboðsbeiöendur eru: Inn- heimtumaöur ríkissjóðs og Steingrímur Þormóðsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ þriðja og síðasta, á fasteigninni Hraðfrystihús Sjöstjörnunnar, ásamt vélum og tækjum, þingl.eigandi Sjöstjarnan hf.,erfram áeigninni sjálfri miðvikud. 23. sept. kl. 11.00..- Uppboðsbeiðendur eru: Iðnaðarbanki (s- lands hf„ Byggðastofnun, Fiskveiðasjóður Islands, Jón G. Briem hdl„ Njarðvíkurbær, Hákon Árnason hrl., Ólafur Axelsson hrl„ VilhjálmurH. Vilhjálmsson hdl„ Þórður Gunnarsson hrl. og Útvegsbanki Islands. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara, á fasteigninni Fífumói 3D, íb. 0303, Njarðvík, þingl. eigandi Rafn Oddsson og Ásta Eyjólfsdóttir, fer fram í skrifstofu em- bættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 14.55. -Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun ríkisins, Ólafur Axelsson hrl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Bæjarfógetlnn i Keflavik, Grindavík og Njarðvik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Jaðar, Garði, þingl. eigandi Þorbjörg HuldaHaraldsdóttir o.fl., fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavik, fimmtud. 24. sept. kl. 10.00. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Veðdeild Landsbanka (slands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarövik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara, á fasteigninni Kirkjuvegur 49, Keflavík, þingl. eigandi Björgvin Kristjánsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 15.00. - Uppboðsbeiðendureru: Bæj- arsjóður Keflavikur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Brunabótafélag Islands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Smáratún 36e.h„ Keflavík, þingl. eigandi GunnarGuðna- son, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 10.40. - Uppboðsbeiðendur eru: Garðar Garðars- son hrl. og Útvegsbanki fslands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara, á fasteigninni Túngata 23B, Sandgerði, þingl. eigandi Stólpi hf„ talinn eigandi JakopSigurðsson, ferfram ískrifstofu embætt- isins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík.fimmtud. 24. sept. kl. 15.05. - Uppboðs- beiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvik Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Suðurgarður 4, Keflavík, þingl. eigandi Ragnar Örn Pét- ursson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík, fimmtud. 24.s ept. kl. 10.50. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl„ Ari (sberg hdl. og Veðdeild Landsbanka (slands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara, áfasteigninni Strandgata 10, Sandgerði, þingl.eigandi Útgerðarfélagið Njörður hf., fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 24. sept. kl. 15.10. - Uppboðsbeið- andi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Vallargata 24, ris, Keflavik, þingl. eigandi Katrín Maríus- dóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 11.05. - Uppboðsbeiðendureru: VilhjálmurH. Vil- hjálmsson hdl. og Ingi H. Sigurðsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara, á fasteigninni Vatnsnesvegur 9 e.h., Keflavik, þingl. eigandi Kristinn Ásgeirsson, ferfram iskrifstofuembættisins, Vatnsnes- vegi 33 i Keflavik, fimmtud. 24. sept. kl. 15.15. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Landsbanki (slands. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavík og Njarövík Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á b/v Aðalvik KE-95, þingl. eigandi Hraðfrystihús Keflavíkur, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 11.15. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Landsbanki Islands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavik og Njarðvik Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara, áfasteignlnni v/s Mummi GK-120, þingl. eigandi Rafn hf„ fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 15.20. - Uppboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ áv/sÞórkötlu II. GK-197, þingl. eigandi Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf„ fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 24. sept. kl. 11.20. - Uppboðsbeiðendur eru: Garðar Garðarsson hrl„ Jón Ingólfsson hdl. og Ólafur Garðarsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara áfasteigninni Heiðarvegur21, jarðhæð, Keflavik, þingl. eigandi Kjellfrid Einarsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33 í Keflavik.fimmtud. 24. sept. kl. 15.25. -Uppboösbeiðandier: Jón G. Briem hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Básvegur 1, vesturhl., 101, Keflavik, þingl.eigandi Kristjár Sverrisson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33í Keflavik fimmtud. 24. sept. kl. 11.30. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Ævar Guðmundsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarövík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og slðara, á fasteigninni Holtsgata 28, Sandgerði, þingl. eigandi Richard Henry Richardsson.ferfram ískrifstofuembættisins, Vatnsnes- vegi 33 í Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 15.30. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Ragnarsson hrl„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavik og Njarðvík Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Austurvegur 14, Grindavík, þingl.eigandi Gisli Rúnar Har- aldsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 24. sept. kl. 11.45. - Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grinda- vlkur- Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Gerðavellir 48A, Grindavik, þingl. eigandi Margrét Karls- dóttir, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 24. sept. kl. 11.45. -Uppboðsbeiðandier:Bæjarsjóður Grinda- vlkur- Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara, á fasteigninni Holtsgata 36, Sandgerði, þingl. eigandi Gísli Þór Þórhallsson, fer fram ískrifstofuembættisins, Vatnsnesvegi33 í Keflavik, fimmtud. 24. sept. kl. 15.35. - Uppboðsbeiðendur eru: Brynj- ólfur Kjartansson hrl„ Jón G. Briem hdl. og Ólafur Ragnarsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Háteigur 19, Keflavík, þingl. eig. Magnús Jónsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik, fimmtud. 24. sept. kl. 11.55. - Uppboðsbeiöandi er: Bæjarsjóður Keflavíkur. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavjk og Njarðvík Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðara, á fasteigninni Þyrnar, Keflavik, þingl. eigandi Rögn- valdur Helgason o.fl., fer fram I skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 15.45. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur og Þorvaldur Lúðviksson hrl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Strandgata 8, Sandgerði, þingl.eigandi Rafn hf.,ferfram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 14.30. - Uppboðsbeiðandi er: Hákon Árnason hrl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara, á fasteigninni Miðgarður 2, Grindavík, þingl. eigandi Möskvi sf„ fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík, fimmtud. 24. sept. kl. 15.50. - Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Byggðastofnun, Innheimtumaður ríkissjóðs, Hákon Árnason hrl„ Bæj- arsjóður Grindavíkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Hallgrímur B. Geirsson hdl. og Ingi H. Sigurðsson hdl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvík Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Sólvallagata 44, III. hæð, Keflavík, þingl. eigandi Bjarni Kristjánsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Kefla- vik, fimmtud. 24. sept. kl. 13.35. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands, Bæjarsjóöur Keflavíkur og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hdl- Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.