Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.09.1987, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 17.09.1987, Blaðsíða 17
muR jUUU Fimmtudagur 17. september 1987 17 LJULJ ' 1 • i Tillitsleysi virðist vera alls ráðandi hjá þeim sem hafa þessa bíla á Miðtúninu undir höndum. Ljósm.: epj. TILLITSLEYSI VÖRUBÍLSTJÓRA túni er ástand oft mjög slæmt vegna vöruflutninga- og olíubíla. Eru þessir staðir verstir. Vegna þessa hafði blaðið samband við Karl Her- mannsson, aðstoðaryfirlög- regluþjón, en hann situr einnig í umferðarnefnd Keflavíkur. Sagði hann að mjög skýr ákvæði væru í 13. grein lögreglusamþykkta, bæði í Keflavik og Njarðvík. Þar kæmi fram bann við að leggja vörubílum eða vinnu- vélum inni í íbúðahverfum, þannig að þeir valdi ónæði. Virðist sem viðkomandi að- ilum sé með öllu óheimilt að stunda geymslu bíla á þenn- an hátt og því verða þeir að finna einhverja aðra leið til að geyma tæki þessi. ATVINNA Viljum ráða mann vanan bifreiðarétting- um. Einnig aðstoðarmann við bílamálun. Hlutastörf koma til greina. Bílasprautun - Réttingar Grófin 7 - Keflavik - Sími 11950 Eitt þeirra atriða, sem að undanförnu hafa valdið mörgum kvörtunum til lög- reglu, bæjarfélagsins í Kefla- vík, umferðaryfirvalda og jafnvel til blaðsins, eru óþæg- indi vegna vöruflutningabíla í íbúðahverfum. Virðist mikið vera um tillitsleysi þeirra manna er hafa slík tæki undir höndum. Er hér bæði átt við þá sem leggja bílum framan við hús sín eða í innkeyrslum. Þeir EROBIKK - ef þú vilt hita - svita sem leggja þeim úti á götum valda oft mikilli slysahættu. En þeir, sem hinir, eru oft valdir að ónæði snemma morguns eða seint að kvöldi. Eru umsjónarmenn bíl- anna að setja þá í gang með miklum látum snemma morguns, auk þess sóða- skapar sem fylgir sumum þeirra. Slíkt virðist vera um allan bæ, þó þrjú atriði séu öðrum verri. Er hér átt við bíl með dráttarvagni á Smára- túni og á Greniteig og Mið- Starfsfólk ^ - Sláturhús ^ Okkur bráðvantar starfsfólk í sláturhús okkar í Grindavík. Mikið er kvartað vegna þessa bils á Greniteignum. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Grindavík - Sími 68633 Beitingamenn vantar á 130 tonna bát. Upplýsingar í síma 37716 og 37449. Matreiðslumenn Óskum að ráða matreiðslumenn í nýtt veit- ingahús í Keflavík. - Upplýsingar í síma 13810 frá kl. 9-10 á kvöldin. stuð og puð. Að sjálfsögðu fyrir bæði kynin. Góðir leiðbeinendur. Tvenns konar námskeið. Hafnargöiu rs4 • Keflavík Þar er auglýsinga- mátturinn. Sími 14717 Áttu í erfiðleikum með að fá vinnu við hæfi? Hafðu samband við atvinnuleit og -miðlun fatlaðra. Opið alla virka daga frá kl. 9-11. Atvinnuleit og -miðlun fatlaðra Sími 12362 Iðnaðarhús í Keflavík Til sölu 250 m2 iðnaðarhús í smíð- um við Iðavelli í Keflavík. Afhendist eftir ca 2 mánuði. Má greiðast á 4 árum. STEINSMÍÐI HF. Simi 11753, 12500

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.