Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.01.1988, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 28.01.1988, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 28. janúar 1988 \)iKun jUUU mun ÍUtttí Útgefandi: Vikur-fréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15-Símar 14717, 15717-Box 125- 230 Keflavik Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Páll Ketilsson heimasími 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónssoni Auglýsingadeild: Páll Ketilsson Upplag: 5100 óintök sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getið. Setning filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik ATH: Nýtt heimilisfang: Vallargata 15, s. 14717, 15717 1-57-22 • 1-57-22 • 1-57-22 FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722 Elías Guömundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur Háteigur 12, 1. hæö: 2ja herb. ibúð. Góður stað- ur .... 1.900.000-1.950.000 Mávabraut 2, 1. hæö, 2ja herb. íbúð. Skipti möguleg á stærri .......... 1.800.000 Faxabraut 34B, 70 m2 íbúð í kjallara, ágætis íbúð. 1.350.000 Ásabraut, 2ja herb. ibúð á neðri hæð, íbúð i góðu standi .......... 1.400.000 Heiðarból 8, 3ja herb. góð íbúð á jarðhæð 2.800.000 Háteigur 16, 87 m2 íbúð ásamt bilskúrssökkli. Góð eign, góð staðsetning. 3.300.000 3ja herb. íbúðir við Máva- braut. Holtsgata 19: Eign i mjög góðu standi. 136 m2 einbýlishús ásamt bíl- skúr. 4 svefnherb. og stofa, ný miðstöðvarlögn og ofnar, nýtt gler og gluggar, allt nýtt á baðherbergi. Skipti mögu- leg á raðhúsi. 5.600.000 Þórustígur 12, niðri, 2 herb. og eldhús ásamt liltum geymsluskúr. Ibúð í góðu standi ......... 1.100.000 2ja og 3ja herb. ibúðir við Fífumóa og Hjallaveg. SANDGERÐI: f byggingu 105 m2 íbúðar- hús ásamt 50 m2 bílskúr. Fokhelt. Við Freyjuvelli: VERÐ FRA KR. 5.500.000 214 m2 einbýlishús ásamt sólstofu og 42 m2 bilskúr með hobby-herbergi uppi. >>< TE J jL r- VERÐ FRÁ KR. 4.600.000 117 m2 einbýlishús ásamt 42 m2 bílskur. Eignunum skilað full frágengnum að utan, þ.e. málað, lóö með grasi, lituðum steyptum stéttum og bílaplani. Fokhelt að innan eða lengra komið samkvæmt samkomulagi. Tilbúnar til afhendingar í júní-sept. '88 tilb. undir tréverk. Nánari uppl. ásamt teikning- um á skrifstofunni. Hver vísaði til skipulagsnefndar? Mikið var deilt um tilvist máls sem var fyrir skipulagsnefnd Keflavíkur nýverið, á síðasta fundi bæjarstjórnar Keflavíkur. Virðist vera um nokkuð snúið rnál að ræða, þar sern formaður skipulagsnefndar veit ekki hvernig það komst inn á borð nefndarinnar. Þá hafði mál þetta verið af- greitt frá bæjarráði 5 dögum áður en skipulagsnefnd tók það fyrir og hafnaði. En bæjarráð hafði samþykkt málið. Samþykkti bæjarstjórn með 7 atkvæðum, tveir sátu hjá, að vísa málinu á ný til bæjarráðs. Snýst mál þetta um þá ósk Birgis Guðnasonar að fá að kaupa sig frá bílastæðum að Grófinni 8a. íbúð óskast Sparisjóðurinn óskar eftir 4ra til 5 herb. íbúð til leigu fyrir starfsmann sinn í 1-2 ár. Frekari upplýsingargefa Magnús Haralds- son og Jón Ragnar Höskuldsson. SPARISJÖÐURINN í KEFLAVÍK Sími 12800 FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20 KEFLAVÍK: Einbýlishús við Hafnargötu ásamt stórri lóð 1.750.000 4ra herb. íbúö við Faxabraut I góðu ástandi . 3.000.000 3ja herb. e.h. við Suðurgötu með sérinngangi. 2.200.000 2ja herb. ibúö við Heiðar- holt, losnar fljótlega. 1.800.000 3ja herb. ibúö við Heiöar- holt, losnar fljótlega. 2.750.000 2ja herb. ibúö við Heiðarból, vönduð íbúð ... 2.200.000 Iðnaöarhúsnæöi viö löavelli ca. 630 ferm....... Tilboö NJARÐVIK 4ra herb. ibúö við Hólagötu, mikið endurnýjuð. 2.800.000 3ja herb. íbúð við Hjallaveg (nr. 9) ..... 1.850.000 Hafnargata 68, Keflavik: 2. og 3. hæö, ca. 140 ferm. 3.500.000 Faxabraut 38B, Keflavik: 2ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu ástandi, skipti á stærri íbúð möguleg .. 1,700.000 Háaleiti 38, Keflavik: Glæsilegt einbýlishús ásamt bilskúr. Húsið er mik- ið endurnýjað, m.a. ný eld- hús- og baöinnrétting. Tilboð Heiöarvegur 12, Keflavik: Jarðhæð, 4ra herb. íbúö með sérinngangi í góðu á- standi ........ 2.600.000 Hringbraut 70, Keflavik: 2ja-3ja herb. íbúð í góðu á- standi ......... 2.300.000 Heiöarvegur 10, Keflavik: Parhús ásamt bílskúr, 205 ferm. Húsið er í góðu á- standi ............. Tilboð Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavík - Sími 1-17-00, 1-38-68 Borgarvegur 13, efri hæö, Njarðvik: 96 ferm. 4ra herb. sérhæö, nýtt gler o.fl., góður staður, skipti á minni íbúð möguleg. 2.800.000-2.900.000 Heiöarhvammur 5, Kefiavik: 78 ferm. 3ja herb. íbúð, ný- legar inn'réttingar, skipti á ódýrari íbúð möguleg. 2.850.000 Háteigur 14, Keflavík: 62 ferm. 2ja herb. íbúð, sér- inngangur, góður staður. 1.900.000 Mávabraut 2, Keflavik: 55 ferm. 2ja herb. íbúð, falleg íbúð, skipti á stærri eign ........... 1.750.000 Austurbraut 8, efri hæð, Keflavik: 130 ferm. 4ra herb. sérhæð ásamt 80 ferm. risi, miklir möguleikar, 25ferm. bílskúr. 3.500.000 Ni LíLí Sóltún 7, efri hæö, Keflavik: 4ra herb. sérhæð, skipti á stærri eign möguleg, góður staður .......... 2.400.000 Stapakot, Njarövik: 180 ferm. einbýlishús ásamt 40 ferm. kjallara og 40 ferm. bílskúr, aö hluta til nýtt, ann- að að mestu endurnýjað. Eignarlóð........... Tilboð Hjallavegur 9, Njarðvik: 78 ferm. 3ja herb. íbúð, laus fljótlega, góð kjör. 2.100.000 Fifumói 1a, Njarövik: Ný 2ja herb. íbúð, skipti á góðum bíl möguleg. 1.950.000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.