Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.01.1988, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 28.01.1988, Blaðsíða 19
mun paut Smáauglýsingar Skotfélag Keflavíkur og nágrennis heldur aðalfund í fundarsal Versl- unarmannafélags Suðurnesja sunnudaginn 31. jan. n.k. kl. 14. Stjórnin Til sölu vegna flutnings erlendis, borð- stofuborð f. 6 manns, hægt að stækka f. 12, og 6 stólar, hjóna- rúm m/náttborði, Ijósi, vekjara- klukku. ísskápur m/frysti, sófa- sett 3+2+1 og sófaborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27318 milli kl. 17 og 20. Einnig lítið sjónvarp m/útvarpi og klukku. Til sölu borðstofuborö og sex stólar. Uppl. í síma 14038 eftir kl. 17. íbúð óskast Vantar 3ja herb. íbúð til leigu frá 15. feb. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 13799. Veitingahúsið Brekka íbúð til leigu 4ra herb. ibúð m/bílskúrogtveim- ur aukaherb. í risi, til leigu frá 1. febr. til 1. júní. Uppl. í síma 12675 eftir kl. 17. Til sölu Emmaljunga barnavagn, lítið not- aður. Uppl. í sima 46537. Bilskúr óskast til leigu í nokkra mánuði. Uppl. í síma 14639. Til leigu 3ja herb. íbúð. Tilboð óskast. Uppl. í síma 11540 ádaginn eða á kvöldin í síma 14842 (Sigurður). Skattframtal 1988 Launþegar, ath. Tökum að okkur gerð skattframtala. Reiknum út vaxtaafslátt. Ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 14838. Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan mann. Uppl. í síma 11603 og 11927. Tveir kettlingar fást gefins. Ath. einnig skíði og skór til sölu. Uppl. í síma 15315 eftir kl. 6. Ibúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu i l-Njarðvík Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16070. Til leigu herbergi með sérinngangi og að- gangi að baði. Uppl. í síma 13273. I'búð óskast Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 12882 eftir kl. 17. Til leigu 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 12373. Ibúð óskast Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 11923. Til sölu mjög vel með farið sófasett 3+2+1 og sófaborð. Uppl. í síma 11183 eftir kl. 19. Bandaríska fjölskyldu vantar bráðnauðsynlega 4ra-5 herb. hús eða íbúð. Góðri umgengni heitið. Vil greiða allt að árs leigu fyrirfram. Getur enn- fremur lagt inn tryggingarfé og meðmæli ef óskað er. Hringið í Huldu í síma 54452 eða í Gorman í síma 52210. Auglýsing í Víkur-fréttum er engin smáauglýsing. Fimmtudagur 28. janúar 1988 19 GJALDHEIMTA SUÐURNESJA: TEKIN TIL STARFA Gjaldheimta Suðurnesja tók til starfa 21. janúar s.l. Gjaldheimtan var stofnuð 2. desember 1987 og er sam- eignarfyrirtæki ríkissjóðs og sjö sveitarfélaga á Suðurnesj- um, þ.e. Keflavíkur, Njarð- víkur, Grindavíkur, Sand- gerðis, Garðs, Vatnsleysu- strandarhrepps og Hafna. Innheimtuumdæmi gjald- heimtunnar nær einnig til Keflavíkurflugvallar. Til að byrja með sér Gjald- heimta Suðurnesja aðeins um móttöku og innheimtu á staðgreiðslu opinberra gjalda sj^v. lögum nr. 45/1987. Gjaldheimtan mun einnig innheimta fasteigna- gjöld fyrir hlutaðeigandi sveitarfélög, sem þess óska. Heimilt er að fela gjald- heimtunni innheimtu ann- arra gjalda skv. nánara sam- komulagi við stjórn gjald- heimtunnar. Asgeir Jónsson, lögfræð- ingur, hefur verið ráðinn gjaldheimtustjóri frá og með 1. janúar 1988. Fyrst um sinn hafa verið ráðnir 2 starfs- menn, þær Guðbjörg Jóns- dóttir og María Hauksdóttir. Aðsetur gjaldheimtunnar er að Grundarvegi 23, Njarð- vík, í sama húsi og Sparisjóð- urinn í Njarðvík. Fyrst um sinn verður afgreiðsla gjald- heimtunnar opin alla virka daga frá kl. 9:15 til 12 og frá kl. 13 til 16. Sími gjaldheimt- nnnar er (92)15055. Fréttatilkvnning frá Gjaldheimtu Suðurnesja Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 10.00: Akurgerði 15, Vogum, þingl. eigandi Bjarni Ólafur Júlíus- son. - Uppboðsþeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka (slands. Austurbraut 1, e.h., Keflavík, þingl. eigandi Haukur St. Bjarnason. - Uppboösbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavikur. Austurvegur 14, Grindavík, þingl. eigandi Gísli Rúnar Har- aldsson. - Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Grindavíkur. Faxagrund 4, Keflavík, þingl. eigandi SteinarRagnarsson.- Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavíkur. Framnesvegur 21, Keflavík, þingl. eigandi Útvegsmiðstöð- in hf. - Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavíkur. Kirkjubraut 26, Njarðvík, þingl. eigandi Gunnar Indriðason. - Uppboðsbeiðendur eru: Tryggvi Guðmundsson, Jón G. Briem hdl., Árni Einarsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Kirkjuvegur 45, n.h., Keflavík, þingl. eigandi Sólrún Grét- arsdóttir, talinn eigandi Haraldur Sv. Gunnarsson. - Upp- boðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavíkur. Klapparstígur 8, e.h., Keflavík, þingl. eigandi Marteinn Webb. - Upþboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Keflavíkur. M/b MárGK-55, þingl. eigandi Hraðfrystihús Grindavíkur.- Uppboðsbeiðendur eru: Þórður Gunnarsson hrl. og Jón G. Briem hdl. Skólavegur 12, Keflavík, þingl. eigandi Guðmundur Rúnar Júlíusson. - Uþþboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Sólvallagata 46A, 1. h. t.v., Keflavík, þingl. eigandi Bjarni Þórðarson. - Uppboðsbeiðendur eru: Verslunarbanki (s- lands, Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Útvegsbanki (s- lands. Suðurgata 48, austurendi, Keflavík, þingl. eigandi Elin Hild- ur Jónatansdóttir. - Upþboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og Trygginga- stofnun ríkisins. Uppsalavegur 8, Sandgerði, þingl. eigandi Anna Magnús- sen. - Uppboðsbeiðendureru: Ólafur Ragnarsson hrl., Veð- deild Landsbanka íslands, Jón Hjaltason hrl. og Trygginga- stofnun rikisins. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 10.00: Brekkustígur 2, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðs- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Steingrímur Þormóðsson hdl., Veðdeild Landsbanka (s- lands, Jón Ingólfsson hdl. og Ólafur Axelsson hrl. Fífumói 3d 1-2, Njarðvík, þingl. eigandi Hrönn Hauksdóttir. - Upþboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Fifumói 3d, ib. 0303, Njarðvík, þingl. eigandi Rafn Oddsson og Ásta Eyjólfsdóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Njarðvíkurbær. Hátún 39, Keflavik, þingl. eigandi Gunnar Guðmundsson. - Uþþboðsbeiöandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hliðargata 1, Sandgerði, þingl. eigandi Andrés Eyjólfsson,- Upþboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Holtsgata 28, Sandgerði, þingl. eigandi Richard Henry Richardsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Lands- banka íslands, Ólafur Ragnarsson hrl. og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Hringbraut 92A, 0201, Keflavík, þingl. eigandi Gunnlaug Hallgrímsdóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Jón Eiríksson hdl., Landsbanki (slands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Jón G. Briem hdl. Kirkjubraut 5, Njarðvik, þingl. eigandi Guðlaugur Guðjóns- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Njarðvíkurbær, Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofnun ríkisins. Kirkjuvegur 49, Keflavík, þingl. eigandi Björgvin Kristjánsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla- vikur og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Mávabraut 9, 1B, Keflavik, þingl. eigandi Ragnheiður Víg- lundsdóttir o.fl. - Uþþboðsbeiðendur eru: Veðdeild Lands- banka íslands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Nesvegur 13a, Höfnum, þingl. eigandi Leó M. Jónsson. - Uppboðsbeiöendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Njarðvíkurbraut 2, Njarðvik, þingl. eigandi Jakob Jónas- son. - Uppboðsbeiðendureru: Ingi H. Sigurðsson hdl., Veö- deild Landsbanka (slands, Tryggingastofnun ríkisins, Jón Ingólfsson hdl., OtharÖrn Petersen hrl., Njarðvíkurbærog Tryggingastofnun ríkisins. Norðurvör 3, Grindavík, þingl. eigandi Kjartan Leo Schmidt. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grinda- víkur, Brunabótafélag Islands, Veðdeild Landsbanka (s- lands og Ólafur Garðarsson hdl. Selsvellir 13, Grindavík, þingl. eigandi Brynjólfur Óskars- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Sigríður Thorlacius hdl., Bæjarsjóöur Grindavíkur, Veödeild Landsbanka (slands, Ingi H. Sigurðsson hdl., Guðmundur Kristjánsson hdl. og Jón G. Briem hdl. Skólavegur 4, n.h., Keflavík, þingl. eigandi Kristján Alberts- son. - Uþþboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Árni Einarsson hdl., Jón G. Briem hdl., Ævar Guð- mundsson hdl., Innheimtumaður ríkissjóðs, Ásgeir Thor- oddsen hdl. Sunnubraut 6, Grindavík, þingl. eigandi Kristinn Þórhalls- son. - Upþboðsbeiðendur eru: Rúnar Mogensen hdl., Landsbanki (slands og Kristján Ólafsson hdl. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Ásabraut 27, Sandgerði, þingl. eigandi Eiður Stefánsson og Dagbjört, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 3. febr. 1988 kl. 10.00. - Uþþboðsbeiöendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Guöni Haraldsson hdl., Landsbanki (slands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.