Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.01.1988, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 28.01.1988, Blaðsíða 5
\>mir< jUUU Fimmtudagur 28. janúar 1988 Hliðið sem bilað hefur verið. Ljósm.: hpé. Ungmeyjar heimsækja hermenn Fyrir tæpum þremur vik- um bilaði rafmagnsstýrt hlið við Varnarliðsstöðina við Grindavík, með þeim afleið- ingum að það hefur síðan haldist opið. Að sögn aðila er hafa aðgang að stöðinni, stóð ekki á að grindvískar ung- meyjar notfærðu sér þetta og hafa síðan heimsótt stöðina all mikið. Af þessu tilefni hafði blað- ið samband við Þorgeir Þor- steinsson, lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, en hann hefur einnig umsjón með ís- lenskri löggæslu í stöðinni í Grindavík. Eftir að hafa kannað málið sagði hann það rétt vera að einhverjar stúlk- ur hefðu komið þarna, en engin vandkvæði hlotist af því, a.m.k. hefðu engar kvartanir borist. Þó í orðum Þorgeirs komi fram að engin vandkvæðu hafi hlotist af þessu, hefur blaðið það þó eftir áreiðan- legum heimildum að hér sé Slysavarnadeildirnar: Opið hús um helgina Vegna 60 ára, afmælis Slysavarnafélags íslands á morgun, hafa þau tilmæli verið send til slysavarna- sveitanna fimm hér á Suður- nesjum um að þau hafi björg- unarstöðvar sínar opnar til sýnis og kynningar fyrir al- menning á laugardag og sunnudag. Sveitir þessar eru Sigur- von i Sandgerði, Ægir í Garði, Þorbjörn í Grindavík, Skyggnir í Vogum og Eldey í Höfnum. Er vitað að a.m.k. stærri sveitirnar munu verða við þessum tilmælum. meira um að ræða en heim- sóknir örfárra stúlkna. Enn eitt skipið selt frá Suðurnesjum Loðnu- og rækjuveiðiskip- ið Jöfur KE-17 hefur verið selt til Reykjavíkur og er kaupandi þess þar Ingi- mundur hf. Skip þetta var í eigu Faxa hf. í Keflavík, en hefur verið gert út frá Keflavík og Njarðvík frá því það kom nýtt til landsins á árinu 1964 undir nöfnunum Ingiber Ólafsson II., Ársæll og nú síðast Jöfur. Útgerð sú sem átti Jöfur er sem kunnugt er að fá nýtt 250 tonna skip sem er í smíðum hjá Stálvík hf., en Jöfur er 236 tonn. Hefur skipið verið til sölu síðan í haust og margir verið orðaðir við kaup á því og þá m.a. aðilar hér innan svæðis. i ERUffltBórarttBclsumœ ^' whKMíSSSSS*®- Járn & Skip SSSS* /i Prentum allar gerðir af eyðublöðum fyrir tölvur. Reynið viðskiptin. Grágás hf. Vallargötu 14 Sími 11760, 14760 Þorramatur alla daga Tökum að okkur þorrablót Myndlistarsýning r r Astu Arnadóttur stendur enn FAÐU FRIAN PIZZURUNT! _______PIZZUM ATSEÐILLINN:_ PIZZUR: tunahiK gathc and orrgano u. iveppum. papnku. i*k|u »mt rrd pepper. ihrimpi ik oq oioqano 7. ISABELLA m/lomal. o»b oq oicqano w/tomalo. cheete and oregano 5(0 - 550- m- 5/0' 550- $30- Q. TORERA m/lomat. oi ■550 - 550' ikki. tvcppum papnku oq oieqano w/tomato. cheete. minced beel. muthroomt red peppet 9. GITANA (Hállmáni) m/tomat o»tt nautahakkt avappum oq oieqano w/tomato. cheete. mtnced beel muthroomt and oregano 10. PICADORA m/tomal oab. olivum. anaioaum. hvitlauk oq oieqano (ataik) — w/lomato. cheete. ohvet. anchovyt. gaJricandoreganoIttrongl --------- 14. SONRISA m/tomat. oati. akinku oq ananaa w/tomato. cheete. ham and pmeapple Pantið í síma 13977 Bjóðum fría heim- keyrslu með pizzur og gos, föstudaga og laugardaga kl. 17-23. 34U/r HELGARMATSEÐILLINN: • Skelfisksúpa að hœtti Brekkunnar • Pönnusteikt smálúða með rœkjum og humar og ostasósu • Skötuselsstroganoff með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði • Pönnusteiktar grísalundir með Camembert og vínberjasósu • Lambamedalíur m/möndlusósu og Harxback kartöflum Tökum að okkur veislur og mannfagn- aði. - Útvegum sali. -fjafna' ltgóW

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.