Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.01.1988, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 28.01.1988, Blaðsíða 15
mun U%uut Fimmtudagur 28. janúar 1988 15 Hilmar Arason Karlakórinn hyggst nú leigja út sal sinn. Ljósm.: rós. Karlakórinn með uppákomur Ekki ætla þeir að hægja neitt á starfseminni, karla- kórsmenn, þetta árið frekar en þau síðustu. Þessa dag- ana þenja þeir raddböndin saman á æfingum tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan hálf níu, undirstjórn Eiríks Arna Sigtryggssonar. Kórinn sem verður þrjátíu og fimm ára gamall þann 1. desember á þessu ári, hyggst standa fyrir skemmtunum til þess að kynna starfsemi sína. „Karlakórinn hyggst standa fyrir hinum ýmsu uppákom- um, til dæmis skemmti- kvöldum, til þess að kynna kórinn og starfsemi hans“, sagði Hilmar Arason karla- kórsmaður, í samtali við Víkur-fréttir. Auk þess minntist Hilmar á þorrablót kórsins sem haldið verður þann 13. febrúar og eru allir velunnarar kórsins hvattir til að mæta. Karlakórinn hyggst nú leigja út sal sinn, sem er fyrir ofan veitingahúsið Glaum- berg, til einstaklinga og hópa, sem halda vilja upp á afmæli eða annað slíkt, en Minningarathöfn á laugardag Sameiginleg minning- arathöfn fer fram í Kefla- víkurkikju kl. 14álaugar- dag um skipverjana tvo, Elfar Þór Jónsson, há- seta, og Magnús Geir Þór- arinsson, skipstjóra, sem fórust með Bergþóri KE-5 8. janúar sl. Hafa sóknarprestar Keflavíkursóknar og Ytri-Njarðvíkursóknar, sr. Ólafur Oddur Jónsson og sr. Þorvaldur Karl Helga- son, sameinast um athöfn þessa og munu báðir þjóna fyrir altari. Þá munu kórar beggja kirkn- anna syngja sameigin- lega við athöfnina. Þar sem búast má við miklu fjölmenni hafa verið gerðar ráðstafanir til að fólk geti hlýtt á athöfn- ina. Er bent ásæti í Kirkju- lundi og eins verða tvær Iangferðabifreiðar stað- settar framan við kirkj- una. Hilmar Arason mun sjá um útleigu á salnum fyrir hönd kórsins. Hilmar nefndi að Þingeyingafélag Suðurnesja hafi til dæmis verið með fé- lagsvist á mánudögum og hún hafi verið vel sótt. Auk þess hafi þeir verið með gömlu dansana einu sinni í mánuði. Framundan hjá kórnum er nú tónleika- og skemmti- ferð til Vestfjarða með vor- inu, fyrir utan það að syngja á söngæfinum, sem Hilmar vildi hvetja menn til að mæta á. Getur verið að á þínu heimili leynisí hljóðfæri, sem ein- hvern tíma var fengið að láni hjá Tónlistar- skólanum í Keflavík og gleymst hefur að skila? Ef svo er, viltu þá vera svo væn(n) að skila Skólastjóri Styrktarfélag aldraðra Suðurnesjum Aðalfundur félagsins verður haldinn að Suðurgötu 12- 14, laugardaginn 6. febrúar kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Áhugaaðilar, komið og gangið í félagið. Stjórnin Sendibílar 1-41-41 FLYTJUM BÆÐISTÓRT OG SMÁTT Bygginganefnd íbúða fyrir aldraða: Lýsir yfir ánægju með fram- kvæmda- hraða Byggingarnefnd íbúða fyrir aldraða í Keflavík hefur lýst yfir ánægju sinni með framkvæmdahraða við byggingu að Kirkjuvegi 11. Kemur einnig fram í bókun nefndarinnar frá 13. janúar, að svo virðist sem allar áætl- anir muni standast. Undir þetta skrifa nefnd- armennirnir Hannes Ragn- arsson, Jón Pálmi Skarp- héðinsson, Ingvar Hall- grímsson og Árni V. Árna- son. 1 UI3UA ÞEGAR VIÐ HÖFUM ÚTSÖLU - ÞÁ MEINUM VIÐ ALVÖRU ÚTSÖLU! FATNAÐUR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA. P.S. Vorum að fá nýja sendingu af PILOT-úlpum! Rekstrarvörubúðin Grófin 13d

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.