Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.02.1988, Side 18

Víkurfréttir - 11.02.1988, Side 18
\>ikw 18 Fimmtudagur 11. febrúar 1988 jtaut Fjölbrautaskóli Suðurnesja Tölvuskólinn Innritun á tölvunámskeiðin er hafin. Skrán- ing áskrifstofu F.S. Skráið ykkurstrax. F.S. Skrifstofuhúsnæði Góð 220 ferm. skrifstofuhúsnæði til leigu eða sölu við Hringbraut í Keflavík. Nánari upplýsingar hjá Eignamiðlun Suð- urnesja eða í síma 14188. I Sw fii if iii ii iíi jl Byggðasafn Suðurnesja Opið á laugardögum kl. 14-16. Aörir tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. Dúbl í horn! Billiard (snóker) er skemmtileg íþrótt sem allir geta leikið, ungir sem eldri. Leiðbeinendur ef óskað er. Sjö 12 feta borð og kjuðar fyrir alla. OPIÐ alla daga frá kl. 11.30-23.30. Pantið tíma eða komið. Knattborðsstofa Suðurnesja Grófinni - Keflavik - Simi 13822 Opna Suðurnesjamótið I pílukasti um helgina Pílukasffélag Suðurnesja verð- ur með opið mót dagana 20.-21. feb. n.k. Keppt verður í sal grunn- skólans við Sunnubraut í Kefla- vík. Þátttökurétt hafa 16 ára og eldri. Þetta verður einmennings- mót, leikið 501. Byrjað verðurá riðlakeppni, þar sem efstu menn komast áfram i útsláttarkeppni. Keppni hefst stundvíslega kl. 11 laugardaginn 20. feb. Kepp- endur láti skrá sig á Reiðhjóla- verkstæði M.J., Hafnargötu 55, Keflavík og einnig í síma 13963 á kvöldin (Júlíus). Þátttökugjald verður kr. 750. Veitt verða vegleg verðlaun, þ.á.m. fyrir: Flest tonn í riðlin- um, hæsti útgangur, 180, efni- legasti byrjandinn o.fl. o.fl. Stjórn P.F.S. skorar á alla þá sem byrjaðir eru að kasta að mæta í þetta mót og kynnast þvi hvernig er að keppa með þeim bestu í íþróttinni á Islandi. Vinsamlegast athugið að skráningu lýkur finimtudaginn 18. feb. og þá verða menn og konur að hafa greitt þátttöku- gjald einnig. Stjórn P.F.S. Arnar kemur með Hvalsnesið til Keflavíkur. Fékk voðina í skrúf- una NÝTT SÍMANÚMER TEKUR GILDI 15. FEBRUAR Snurvoðabáturinn Hvals- nes GK 376 frá Keflavík fékk í skrúfuna er hann var að sandkolaveiðum á laugar- dag. Annar bátur, Arnar KE 260, sem var þar skammt frá á sömu veiðum, tók Hvals- nesið í tog og dró bátinn til Keflavíkur þar sem frosk- maður beið á bryggjunni. Báðir bátarnir leggja upp hjá sama aðila, sem er Stokkavör h.f. í Keflavík en sá aðili á Hvalsnesið. Eig- andi og skipstjóri Arnars er Ragnar G. Ragnarsson. Innbrot í Nýja- bíó Um síðustu helgi var brotin rúða í skrifstofu Nýja bíós í Keflavík og farið þar inn og stolið ein- hverju af sælgæti. Er mál- ið í rannsókn.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.