Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.1988, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 10.03.1988, Blaðsíða 6
VÍKUR Fimmtudagur 10. mars 1988 \juMt Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Mál- friöar og Ragnars. Muniö skólabil- irm. Guösþjónusta kl. 14. Sungið veröur tónlag og litanía séra Bjarna Þor- steinssonar. Sóknarprestur A Innri-Njarövikurkirkja: Fóstumessa i kvóld, fimmtudags- kvöld, kl. 20.30. Altarisganga. Org- anisti Steinar Guömundsson. Barnastarf sunnudag kl. 11. Sóknarprestur Ytri-Njarövíkurkirkja: Messa og barnastarf kl. 11. Sóknarprestur Grindavikurkirkja: Sunnudagaskólinn fer í heimsókn i Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Fariö veröur meö rútu. Börnin mæti kl. 10.15. Fariö veröur kl. 10.30 og komið aftur um kl. 12.30. Þriöjudag kl. 20.30: Bænanámskeið, 2. samvera af fjórum. Örn Báröur Jónsson orðvar Eins og vel æft Harlem-atriði í varnarsamningi íslands og Bandarikjanna frá 1951 eru skýr ákvæði um að Banda- ríkjamenn megi flytja hingað tollfrjálst einkabifreiðar og bifltjól til eigin nota meðan þeir dvelja á Islandi. Banda- rísk yfirvöld munu afhenda þeint íslcnsku skrá yfir öll ökutæki, skrásetningartölur þeirra og eigendur. Þau munu einnig sjá svo um að eigendur tollfrjálsra hifrciða láti þær ekki af hendi á Islandi, Itvorki með sölu, að gjöf eða í skiptum. Að fá tollfrjálsa bifreið llutta til landsins sér að kostn- aðarlausu cru þó nokkur fríð- indi. Þegar það bætist svo við, að ekkert eftirlit, engir skattar og engin önnur gjöld þarf að greiða af bifreiðinni, þá skyldi engann undra þótt um 4000 bifreiðar fylgi 6000 útlendingum á Miðnesheið- inni. Varnarliðsmenn greiða ekkert skoðunargjald, engan þungaskatt, ekki einu sinni af dieselbifrciðum. Islensk vá- tryggingarfclög slást um að selja þeim ábyrgðartrygging- ar fyrir kr. 8.800 á ári, sem þeir mega greiða í tvennu lagi. Bensinlítcrinn fá þeir á kr. 9,80 (96 cent pr. gallon). Síð- an eru hjólbarðar og allir varahlutir toll- og söluskatts- fríir. Segja má að þarna séu málin i jafnvægi og jiokkalega viðunanleg meðan íslenskir bíleigcndur sjá ekki til sólar fyrir skattpíningu. Sam- göngu- og fjármáláráðuneyt- in geta auðvitað sagt, að þeim komi þetta ekkert við, það er léttasta lausnin, því öll mál- efni á varnarsvæðunum falla undir eitt ráðuneyti, utanrik- isráðuneytið. En þetta kemur öllum landsmönnum við. Það á að ríkja jafnrétti á ís- landi. Er allt varnarliðið með diplómataréttindi og rúmlega það? Og hafa þeir náð sér í þessi forréttindi án þess að nokkur hafi tekið eftir því? í flestum tilfellum flytja varnarliðsmenn hingað gaml- ar sundurryðgaðar bíldruslur sem aldrei kæmust í gegnum skoðun nema á JO númerum. Síðan ganga þessir bílar kaupum og sölum á vellinum. Oft hefur komið í Ijós, þegar þessir bílar lenda í umferðar- óhöppum úti á landi, að eig- andinn er kannski sá 6.-7. frá skráðum ciganda, sem er löngu farinn af landinu. Margar fjölskyldur eiga 3-4 bíla, sem þær leigja þeim bíl- lausu. U.S.O. hefur t.d. um langan tíma haldið uppi ferð- um niilli Keflavíkurvallar og Reykjavíkur með stationbíl sem það leigir af varnarliðs- manni. Svo undrast menn yfir þvi að varnarliðsmenn skuli ekki sjást lengur í sérleyfisbíl- unum. Herbilarnir (VL) eru svo kapítuli alveg út af fyrir sig. Af öryggisástæðum ætti aldrei að hleypa þeim út af varnarsvæðinu, enda eiga þeir ekkert erindi út af vcllinum. En flestar helgar, allt árið um kring má sjá 30-40 manna herbíla í hópferðum um allar trissur t.d. um Borgarfjörð, í Bláfjöllum og inn í Þórsmörk. Allan sólarhringinn eru her- bilar á ferðinni um Keflavík og nágrenni. Eftirminnileg uppákoma átti sér stað hér fyrir skömmu, þegar nokkrir dansgestir úr Glaumbergi gengu heini til sín að loknum dansleik. Ur húsi einu á leið þeirra glumdi veisluhávaðinn út i nóttina. En allt í einu ultu út úr kjallara hússins 5 svart- fullir púkar, sem öskruðu ókvæðisorð að vegfarendum meðan þeir slöguðu út í her- bíl sem beið þeirra fyrir utan. A hlið bílsins stóð með greini- legum stöfum „U.S. Navy - For official use only.“ An þess að liafa fyrir því að kveikja ökuljósin óku þeir i burtu með ærandi frumskógarbílflauti. Þetta var eins og vel æft Har- lem atriði úr Beverly Hills Cop. Rúmsins vegna verða þessir punktar ekki fleiri en af nógu er að taka. Hver á sökina á öllu þessu stjórnlcvsi í bifreiðamálum varnarliðsins? Hafa stjórn- málamennirnir brugðist eða embættismennirnir? Það er illa komið ef þeir, og almenn- ingur, eru slegnir slíkri sið- ferðisblindu, að enginn sér hvert stefnir. Niðurlægingin er augljós ef að er gáð. Varnarsamningurinn er nokkuð góður samningur af okkar liálfu, ef hann er hald- inn. Hann var gerður með meiri framsýni en nokkurn grunaði. En ef reynslan sýnir, að þar þurfi einhverju að breyta, þá á að gera það. mun fjHtUi Blaðið sem tekið er eftir! • • NYJAR VORUR TROÐFULL BÚÐ Sex gerðir af gallabuxum - Stutterma skyrtur ■ Röndóttir bolir - Rosalegt peysuúrval - Tvlýir rúskinnsjakkar - Bleiser-jakkar á fermingar- drengi dökkbiáir og svartir. - Vorvörur streyma inn. Po/eidon Keflavík - Sími 12973 Getraunir „Grobbi er minn maður66 „Ég tippa alltaf af og til. Þetta hefurgengið ágætlega, frá átta upp í tíu rétta, en herslumuninn vantar í stóra vinning- inn. Þaðeru kominein 15ársíðan égvannásamttveimurfé- lögum dágóðan vinning í getraunum“, sagði Egill Olafsson, sem titlaður er skipasntiður í símaskránni, en hann ereinnig slökkviliðsstjóri og umboðsmaður Samvinnuferða-Land- sýn í Sandgerði. „Liverpool hefur alltaf verið mitt lið, ég hef haldið með þvi frá byrjun. Það er virkilega gaman að fylgjast með „púlurunum" og hreint ótrúlegt hvað liðið er alltaf gott. Minn maður er auðvitað Grobbi grobbhani í markinu, hreint ótrúlegur leikmaður og skemmtilegur karakter. Heyrðu, já, það er sprengivika um helgina. Kannski að mað- ur lái þann stóra eftir 15 ára bið“, sagði Egill Ólafsson. Heildarspá Egils: Arsenal - Nott'm Forest Luton - Portsmouth Wimbledon - Watford . Charlton - West Ham . Chelsea - Everton ... . Man. Utd. - Sheff. Wed Southampton - Coventry . X Aston Villa - Leeds ..... 2 Barnsley - Leicester..... 2 lpswich - Hull .......... 1 Milhvall - Crystal Palace X Oldhani - Svvindon ...... 2 Jón Örvar með 7 rétta Jón Örvar Arason var ekki langt frá þvi að koniast upp að hlið Gísla Heiðarssonar í toppsætinu. Jón fékk 7 rétta, einn réttur í viðbót hefði hugsanlega tryggt honum sæti í úrslitum. Um næstu mánaðamót eða þar um bil hefst svo úrslitakeppnin þar sem fjórir efstu heyja harða keppni í nokkrar vikur uni Wembleyferð Samvinnuferða-Land- sýn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.