Víkurfréttir - 10.03.1988, Blaðsíða 8
\>iKun
8 Fimmtudagur 10. mars 1988
fíitUí'
molar
I Iláturinn lcnyi lifi. ..
Skólastrákur einn ræðst
I'ram á ritvöllinn í pólitíska
vikublaðinu og kvartarytir
að Mola-höfundur þekki
ekki mun á persónulegum
skoðunum manna og
saklausri skólaskemmt-
un. A liann þar við grínið
um hernámsandstæðing-
inn sem lenti í því að.þurfa
á þessari „saklausu skóla-
skemmtun" að verja
hersetuna hcr á landi.
Fyrst skólastrákurinn
ræðir um einstaka gáfu-
menn er rétt að benda
honum á að hvergi i
umræddri Molagrein er
gert grín að þessari „sak-
lausu skólaskemmtun",
heldur einungis rætt um
Itina óvenjulegu aðstöðu
sem hernámsandstæðing-
urinn þurfti að taka á.
A hvaða bíl cr ég?
Forstöðumaður í einni
af sameiginlega reknu
stolnunum sveitarfélaga á
Suðurnesjum I e n t i í
nokkuð skondnu atviki ái
dögunum. Stoliiun sú
sem hann veitir lorstöðu
hal'ði nýlega lengið til um-
ráða nýjan bíl sem hann
liafði til umráða í ferð
sinni til aðalstöðva SSS.
Segir ekki áfsögu ntanns-
ins fyrr en hann var á leið-
inni til baka, að hann fór
að velta því fyrir sér Itvers
vegna lykillinn stóð í bíln-
um og hvaða drasl væri í
honum. Þá’ varð honum
það Ijóst, að hann hafði í
misgripum tekið bíl ann-
arrar stofnunar. Fara ekki
sögur af því þegar hann
skilaði bílnum til baka án
þess að nokkur tæki eftir.
Eldcy að þakka
Langt er siðan eins
mikill liugur hefur verið í
útgerðarmönnum hér á
Suðurnesjum varðandi
bátakaup, og nú. Telja
f'róðir menn að umræðan
um stofnun Eldeyjar hf.
hafi orðið hvatinn að llest-
urn þeim bátakaupum
sem komið hafa í Ijós að
undanförnu. Eiits líeTur
þessi mikli dugnaður for-
ystumanna Eldeyjar hf.
hleypt nýju blóði i lána-
stofnanir og annarra
fyrirgreiðsluaðila svo að
Suðurnesjamenn hafi
getað keypt fleiri skip
hingað. Ffafájafnvel menn
sent sáu allt svart við
stofnun Eldeyjar hf., sam-
þykkt þetta nú síðustu vik-
urnar, enda hefur verið
keypt óvanalega mikið al'
skipum hingað síðustu
vikurnar eða frá því að
umræðan um Eldey hf.
Iiófst.
Ragnar að opna
bakarí
A næstu dögum tekurtil
starfa nýtt kökugerðarhús
í Keflavík, nánar tilktekið
úti í Gróf. Eigandi þess er
Ragnar Eðvaldsson, sem
áður var eigandi Ragnars-
bakarís og framleiðslu-
stjóri þess nú eftir eig-
endaskiptin, þar til hann
hætti þar störfum.
Óskar Laufdal
í Grindavík?
Enn berast fregnir af
hugmyndum hins djarf-
tæka hugmyndasmiðs,
Oskari Arsælssyni, sem
gárungarnir eru nú t'arnir
að kalla Oskar Laufdal.
Nýjasta hugmynd hans
mun vera að opna skyndi-
bitastað í Grindavík. Bíða
menn nú spenntir eftir
nánari fregnum frá um-
ræddum Oskari.
Setur sig í
dómarasæti
Karl Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Sjúkra-
liússin hefur skipað sjálf-
an sig í dómarasæti, ef
rnarka má ummæli hans
við annan af ritstjórum
Víkur-frétta í siðustu viku.
Þá lýsti hann yfir von-
brigðum með ákveðinn
fréttaílutning fyrir nokkr-
unt vikum. Ekki það að
hann væri rangur, heldur
óþarfur að dómi stjórnar
SK. Lauk hann síðan máli
sinu með því að banna
fréttaflutning af' slíku
máli, vegna þess að það
væri of viðkvæmt. Sjálf-
sagt hefur maðurinn
aldrei kynnst því að við
búum í lýðveldi en ekki
einræðisþjóðfélagi, þar
sem ritskoðun ríkir. Loka-
orð Karls voru: „Þú gerir
þetta aldrei aftur“.
Kristý að hætta
Þessa dagana er verið
að selja upp með stóraf-
slætti vörulager verslun-
arinnar Kristý viðTjarnar-
götu 3 í Keflavík, þar sem
verslunin er að hætta. Þá
hefur verslunin Fataland
verið seld, eins og fram
kom í síðustu Molum.
Annir og appelsínur
Ohætt er að fullyrða að
þáttur sá sem tekinn var
upp í Fjölbrautaskóla Suð-
urnesja undir heitinu
„Annir og appelsínur", er
einhver sá besti sem sýnd-
ur hefur verið í þessunt
þáttum. Er þátturinn nem-
endum og skólayfirvöld-
um til sóma. Þó er eitt
atriði sem margir eiga
erfitt með að finna hvað lá
að baki, en það var loka-
atriðið unt hlutverk her-
mannanna. Þessi ímynd
er að vísu í hugum margra
úti á landsbyggðinni, að
vera varnarliðsmanna hafi
mikil áhrif hér niður frá,
sem að sjálfsögðu er firra.
Útvarpið áfram?
Heyrst hel'ur að áhuga-
aðilar að útvarpi hafi hug á
að reyna að starfrækja það
áfram eftir Suðurnesjavik-
una, og þá auðvitað sent
svæðisútvarp. Þess má geta
að kunnir fjölmiðlamenn
hafa tryggt sér góð nöfn á
útvarp. Þeir Hjálmar Árna-
son og Magnús Gíslason
hal'a látið skrásetja vUtvarp
Suðurnes" og Jón Olafsson
,,bæjó_“ er búinn að tryggja
sér „Útvarp Ketlavík", eins
og áður hel'ur kontið fram.
Happ í hcndi
Sandgerðinga
Hin óvænta greiðsla á fast-
eignagjöldum til Miðnes-
inga vegna Leifsstöðvar
hefur orðið ntörgum til undr-
unar, og þá ekki síst Miðnes-
ingum, sem allt eins áttu von
á neitun. Þá finnst Njarðvík-
ingum þetta hálf súrt í broti,
því þeir hafa í áratugi fengið
neitun varðandi fasteigna-
gjöld af gömlu flugstöðinni.
Gunnar
skátahöfðingi
Einn af frægari Keflvík-
ingum í leikarastétt, Gunn-
ar Eyjólfsson, hefur nú
verið skipaður skátahöfð-
ingi ylir íslandi. Var hann
einróma kosinn í þessa
stöðu á aðalfundi í Banda-
lagi íslenskra skáta á
dögunum. Gunnar hefur
starfað innan skátahreyf-
ingarinnar frá 12áraaldri.
Án nokkurra leyfa?
Getur það verið að hin
rándýra Leifsstöð sé án
nokkurs íslenskra bygginga-
leyfa? Getur verið að ekki
hafi verið lögð t'ram til um-
sagnar við íslenska aðila
gögn, s.s. þolteikningar eða
úttekt varðandi brunatækni-
lega hönnun, né sótt til inn-
lendra aðila eftir byggingar-
leyfi, eins og þegar um aðrar
íslenskar byggingar er að
ræða? Samkvæntt lauslegri
könnun Mola virðist svo
vera, aðeins hall verið Ijallað
um málið í bygginganefnd
llugstöðvar og þeim nefnd-
um sem skipaðar voru sér-
staklega um byggingu þessa.
Veislu-
þjónustan hí.
Iðavöllurn 5
Sími 14797
Arshátíð
Golfklúbbs Suðurnesja
verður haldin í Golfskálanum, Leiru, laug-
ardaginn 19. mars. Húsið opnað kl. 19 með
fordrykk.
Borðhald - Skemmtiatriði - Happdrætti
Góðir vinningar - Dans fram eftir nóttu.
Forsala aðgöngumiða í Golfskálanum og í
síma 14100.
Skemmtinefndin
Frítt
videotæki
i viku!
Þú þarft ekki að leigja
nema eina spólu á dag.
PHOENIX-VIDEO
S. 14822
KOMDU OG KÍKTU í KJÖTBORÐIÐ OKKAR!
Nýir og ferskir kjöt- og fiskréttir á hverjum degi.
TILBOÐSVERÐ
I HVERRI viku.
ÁcB3
BOBBt
HBÍNGBBÁúT
hólmgarð'
N & B verð eru
bestu verðin í bænum.