Víkurfréttir - 10.03.1988, Blaðsíða 23
muR
jUOit
Keflavík:
Bðka-
safnið
30 ára
Á sunnudaginn hélt Bæjar-
og héraðsbókasafnið í Kefla-
vík upp á 30 ára afmæli sitt. Af
því tilefni var boðið til kaffi-
samsætis í safninu og voru þar
mættir allir bókaverðir á Suð-
urnesjum, bæjarstjórnarfull-
trúar úr Ketlavík, ásamt fleir-
um.
I ræðu bókavarðar, Hilmars
Jónssonar, kom meðal annars
fram að í dag ætti safnið um
34.000 bindi.
Þá kom einnig fram að mik-
ill samdráttur hefði orðið í
bókaútlánum á síðustu árum.
Um tíma voru útlán komin
yfir 67 þús. eintök, en á síðasta
ári voru aðeins lánuð út 43
þúsund eintök.
Til þess að sporna við þróun
þessari hefur safnið aukið
þjónustu sína og hefur nú
opnað tónlistar- og mynd-
bandadeild, eins og við greind-
um frá fyrir skömmu.
I tilefni af 30 ára afmæli
safnsins tekur safnið á móti
vanskilabókum frá 10. til 20.
mars án þess að sektir komi til.
Smáauglýsingar
1.0.0.F. 13= 1693138'/2 a Sp.kv.
íbúð óskast
4-5 herb. íbúö óskast til leigu.
Góö fyrirframgreiösla ef óskaö
er. Uppl. i sima 14056.
íbúð til sölu
3ja herb. íbúö aö Hjallavegi 9,
Njarövík, er til sölu. Úppl. í sima
13959.
Ung reglusöm hjón
meö tvö börn, óska eftir íbúð og
vinnu. Maöurinn hefur meira-
próf og hefur unnið á tækjum og
vörubílum í 20 ár. Hún hefur
starfsreynslu i banka, verslunar-
störfum, fiskv. o.fl. Vinsamleg-
ast hringiö í sima 94-7795 eftir
kl. 19. Kristin og Pétur.
fbúð óskast
Ungt par meö 1 barn óskar eftir
íbúö á leigu frá 1. april. Uppl. i
síma 94-7726.
Vanur maður óskast
Vanur maður með meirapróf og
þungavinnuvélapróf óskast í
vinnu á Keflavíkurflugvelli. Nán-
ari uppl. í síma 91-611642 eftir
kl. 16.
Tll leigu
nýleg litil 2ja herb. ibúö. Tilboð.
6 mán. fyrirfram. Uppl. í síma
13158 eftir kl. 17.
Honda Civic
til sölu, árg. '83, ekin 61.000 í
góöu standi. Númer getur fylgt
(Ö-768). Uppl. í sima 37721.
Barnakojur til sölu
Voldugar amerískar barnakojur
til sölu. Uppl. í síma 14644.
ibúð óskast
3ja-5 herb. ibúö óskast til leigu
frá og meö maí. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. í síma 14948 eftir
kl. 17.
Fimmtudagur 10. mars 1988 23
Ljósm.: pket.
Afmæli
Hryllingsmyndir
vinsælar meðal
70 ára er á sunnudag 13.
mars Sigurður Guðmundsson
lrá Stóra-Nýjabæ í Krísuvík,
til heimilis að Tjarnargötu 10,
lnnri-Njarðvík. Hann tekur á
móti gestum í Safnaðarheimil-
inu, innri-Njarðvík, áalmælis-
daginn frá kl. 15-18.
unglinga
Foreldra- og kennarafélag
Holtaskóla stóð nýlega fyrir
frxðsluf'undi i Holtaskóla um
fjölskylduna og fjölmiðjana.
Fundarstjóri var Hjálmar Árna-
son, skólameistari Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja.
Meðal þeirra er töluðu á
fundinum var Þorbjörn
Broddason, dósent við
Háskóla íslands. Kom fram í
máli hans að á annað hundrað
klukkustundir af útvarpsefni
eru sendar út á dag, en fyrir
fáum árum voru þetta um 16-
18 klukkustundir. Þá eru nú
sendarút 120 klukkustundiraf
sjónvarpsefni á viku, í stað 30
áður.
Það kom einnig lram í erindi
Þorbjörns, að með tilkomu
myndbandstækja árið 1981
skapaðist ákveðið frelsi og
urðu lslendingar lljótt heims-
methal'ar í eign myndbands-
tækja. 1 könnun, sem gerð
hefur verið eru það unglingar,
sem mest nota myndbands-
tækin og vinsælasta áhorfun-
arefnið eru hryllingsmyndir,
bæði á rneðal drengja og
stúlkna.
Fundurinn var vel sóttur.
Fjór-
hjól í
Sandvík
Um helgina fékk lögregl-
an í Keflavík tilkynningu
um ólöglegan akstur fjór-
hjóla í Sandvík á Reykja-
nesi. Er lögreglan kom á
staðinn voru þeir á bak og
burt en þó er vitað hverjir
þar hafa verið að verki.
Machintosh S.E.
Til sölu Macintosh S.E. tölva
tveggja drifa ásamt Image
Wnter II prentara. Leiöbeininga-
bækur og nokkur forrit fylgja.
Uppl. i síma 14744.
Til sölu
Svalavagn í góöu ásigkomulagi.
Tveir Britax barnabílstólar, not-
aö barnarúm, baðborð og
göngugrind. Uppl. isíma 14744.
Til sölu
notað baðsett, selst á kr. 5.000.
Uppl. í sima 12939 eftir kl. 19.
Hef opnað aftur
- með aðstoð Sólrúnar
Grétarsdóttur.
ÖLL ALMENN HAR-
SNYRTIÞJÓNUSTA.
ATH: Opið í hádeginu.
Hársnyrtistofa
SVANDÍSAR
Sandgerði
Vertu þinn eigin
upptökustjóri
JVC
Wo^d®Movie
snsa
upptökuvélin með
autofocus og zoom-linsu
á frábæru verði
Aðeins 54.900.“
kr.
eða 5000 kr. út
og 5000 á mán.
Litt’inn
Hafnargotu 35 - Keflavik - Simi 13634. 14959