Víkurfréttir - 10.03.1988, Blaðsíða 7
MiKun
jUOU_______________
Ærslagangur unglinga
í Grindavík
Mjög liörð grein birtist á
t'orsíðu dagblaðsins Dags í
síðustu viku undir fyrirsögn-
inni „Sauðkrækskir ungling-
ar grýttir í Grindavík". Þar
er rætt við fararstjóra 4.
Ilokks Tindastóls í körfu-
bolta um ferð til Grindavík-
ur helgina þar áður.
Kemur fram að hópur
unglinga hall gert aðsúg að
skólahúsinu þar sem Sauð-
krækingarnir gistu tvær
nætur í röð. M.a. varspraut-
að úr duftslökkvitæki yfir
strákana þar sem þeir voru
sofandi. Þá kernur fram í við-
talinu að krakkaskríll hafi
grýtt Sauðkrækingana er
þeir voru að fara. Het'ði lög-
reglan þurft að skakka leik-
inn og einn strákur hefði
slasast svo flytja þurfti hann
til læknis og sauma saman
skurð i andliti.
Að lokum er því bætt við
að tveir grindvískir ungling-
ar hafi birst á mótorhjólum
sínum inni í anddyri gamla
íþróttahússins þar sem ungl-
ingarnir gistu. Þá hefði
svefnstaður þeirra verið
barinn að utan.
Vegna þessa höfðu Víkur-
lréttir samband við Sigurð
Agústsson, aðalvarðstjóra í
lögreglunni í Grindavík.
Sagði hann að fótur væri
l'yrir grein þessari þó hún
væri dálítið ýkt. Fyrir lægi
játning 17 ára unglings um
að Itann hefði stolið slökkvi-
tæki úr báti og sprautað litlu
ntagni af því inn um glugga,
en l'áir hefðu verið innan-
dyra, enda gerðist þetta
snemrna kvölds. Þá hefðu
orðið ærslagangur í hópi
Sauðkrækinganna og erjur
og grjótkast blossað upp.
Hefði eitt grjótið lent í and-
liti eins stráksins og þvi þurtt
að sauma fjögur spor. Væru
þessi mál öll upplýst.
Um mótorhjólamálið
sagði Sigurður að lögreglan
þekkti það mál ekki. Búið
væri að ræða við alla þá ungl-
Fimmtudagur 10. mars 1988
Sauökrastóklt uiplinpar
oiýtSr í GrtuUwk
lj-u. tltouitilN* „vnl tramkomu imnn* I am opn
m bdetni. “"í1*"*'
il C;rin<U*»»-
_£| *k>'
og Þ»» «» ‘,0 "*
'að‘unJ,^tk'í
,«■« a js
f?r»
rss*~axs SsSstfyr-’
hr.r.u oa »agi»> t«>m »ð
**' iíi, okVut Hnð' •’v'
ÍJ. hvfl» okkur ly>»
cttir teri> uo**‘” _
ei hsfllað'JSÍa
eqa ansqöur
Cininnar um samningana 1 v „ umr
*
n ctli> '>*ð>
fílktu kyti
- jkk.i o» “ne',n*'*
“S o ...rsz
r.þjnm
I »ð vkakki *-
- segir
tormaöurBnlngarufn
* fy rir
i-,=sía,!S£
I frcstui ul *o K fundum
nun tara tram kyrukl
vcrður *kk. taW> m
IVII cn 4 •lö»‘t» tunoinum
mc*m. «
fafi «'
n nýja u
i. Str-
cröurV' tkl“ 116,1 ÍV*
6tnx(|u
S^.lSfSS’SS
s;r
írtSftsass
I Ut> hvaft tcngin •« ,clldu
ct lamningatmr »«>
| vagði S»' '
,ð Oyt), t
T» mT VrjT Und—mbond
l.nASlJmhy'-k. »';k»h.'ri
sxrtrtssrS;
Ytirvinn, 4 Þe'ium .
mynd.Þ*8,e,ð*,,mí
kaupi
mcð h
____i **'
andlitr £n vprauluou
vam. Þ***1 **' JP, vtotun,
vlokkvitxkinu i"» t ,
• nciliai' «•«
' „„“m gctað
katnao. » ^ j .„ndvivku
n.« hfrtust 4 mdtoih|Olum
'nn. i anddyu gJmU
... t»jr vcm lllonduo
t.reinin umrxdda úr Degi l'rá þriðjudeginuin 1. mars.
ekkert hel'ði komið fram
varðandi það mál.
inga í Grindavík er hatá létt
billijól undir liöndum, en
Vatnsleysustrandarhreppur:
Keppir við Hafnarfjörð
Vatnsleysustrandarhreppur
stendur nú að átaki til að fá
nýja atvinnurekendur og ann-
að fólk til að hefja bygginga-
framkvæmdir í Vogum. Hefur
sveitarfélagið birt
íbúðar- og iðnaðarhúsalóðir
við frágengnar götur þ.e. með
slitlagi og gangstéttum í þorp-
inu.
Að sögn Vilhjálms Gríms-
sonar sveitarstjóra er hér um
að ræða u.þ.b. 30 lóðir undir
íbúðarhúsnæði og 10 undir
iðnaðarhúsnæði á svæði sem er
aðeins í 15-20 mínútna keyrslu
frá höfuðborgarsvæðinu. En
þó ekki nema I 10 mínútna
keyrslu frá aðal þéttbýlis-
kjarna Suðurnesja. Eru lóðir
þessar ýmist í eigu sveitarfél-
agsins eða hinna ýmsu land-
eigenda.
„Það hefur verið mikill
þrýstingur í lóðir t.d. í Hafnar-
firði en því ekki þá að taka
þessar lóðir,“ sagði Vilhjálm-
ur í samtali við Víkurfréttir.
„Þessar lóðir eru í útjaðri stór-
höfuðborgarsvæðisins og því
erum við að reyna að koma
okkur á framfæri við þá sem
áhuga hafa á þessum má!um.“
VINSÆLAR
FERMINGARGJAFIR
í SP0RTBÚÐ ÓSKARS
SKÍÐATILBOÐ -
UNGLINGA- OG DÖMUPAKKI:
Atomic skíöi 140-170
Salomon skór 5x41
Salomon bindingar 347
Atomic stafir
VERÐ: 14.290
Fermingartilboð 15% afsl.
12.145,-
SPORTPAKKI:
Atomic skíði 180-195
Salomon skór 5x41
Salomon bindingar 347
Atomic stafir
VERÐ: 15.290
Fermingartilboð 15% afsl.
12.996,-
GÖNGUPAKKI:
Jarnvinen skíði 190-210
Salomon bindingar
Salomon göng jskór
Jarnvinen stafir
VERÐ: 7.490
Fermingartilboð 15% afsl.
6.350,-
Höfum einnig á boðstólum
góðar fermingargjafir, svo sem
skíðapoka, skópoka, skíðagalla,
skíðagleraugu og skíðalúffur. ^
í
Einnig bakpoka (50-70 L),
svefnpoka (-5 til -20° C),
dúnúlpur og ADIDAS-gallarnir
vinsælu.
Golfsett, golfkerrur, golfpokar
o.fl. o.fl.
ÖLL TOPPMERKIN í
ÍÞRÓTTAVÖRUM.
SPORTBUÐ OSKA
Hafnargötu 23 - Keflavik - Sími 14922