Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.1988, Page 6

Víkurfréttir - 07.04.1988, Page 6
VlKilR 6 Fimmtudagur 7. apríl 1988 orðvar l>ú móðurtunuan mara, sem mér cr hjartakær. Kt> man það máskc betur cn niarj>t, scm skcði í gær, hið fyrsta af ölluin orðum, cr orð ég mynda fór, var orð scm aldrei gleymi, cn orðið það var bjór. Svo flúði ég fcðra grundu, mér fannst þar allt of þurrt, að leita Ijár og frama ég fullur sigldi burt. Af hafi hingað komnuin mér hcintur birtist nýr. Þá lærði ég orð i cnsku, cn orðið það var: Bccr. Kúinn. Bjór cða ckki bjór? Stærsti og tímafrckasti málaflokkur scm komið licfur inn á Alþingi Islendinga frá upphafi. Auð- vitað þarf það að vcra á hreinu hvort bjórinn cr leyfð- ur á íslandi cða bannaður. í dag er áfengur bjór til á öðru hverju heimili á landinu, bæði löglegur og ólöglcgur, um það cru allir sammála. Bjórunn- cndur og hjórandstæðingar hafa í gcgnum árin drcgið fratn öll hugsanleg rök mcð og á inóti frjálsum innflutningi á bjór. Þar vcrður cngu við bætt. Fyrir hlutlausum leik- manni, scm citthvað hcfur fylgst mcð máluntim, standa þó nokkrar staðreyndir upp úr þrasinu, suinar ótrúlegar. Is- lcndingar drckka minnst allra Norðurlandaþjóða. Afengis- nevsla íslcndinga hefur stað- ið'í stað frá 1979-1986, 4,5 lílrar al' hrcinum vínanda á livern ibúa 15 ára og eldri, reyndar cr cnginn bjór í dænt- inu. Arið 1964 drukku Svíar 5,4 lítra af vinanda pr. íbúa 15 ára og eldri. 1. okt. 1965 leyfðu þcir framleiðslu og sölu á áfcngum bjór. Það var eins og við manninn mælt, áfcngisneyslan jókst, ckki að- eins fyrsta árið, hcldur jafnt og þétt ár frá ári. 1976 var neyslan komin upp í 7,7 lítra af vínanda á livcrn Svfa. Drykkjuskapur var þá orðinn svo alvarlcgt vandamál í land- inu að 1. júlí 1977 var gripið til þess ráðs að banna mcð lögum frantleiðslu og sölu á áfenguni bjór í Svíþjóð. Strax það ár fór áfcngisneyslan nið- ur í 7,3 lítra pr. mann og árið 1985 var neyslan knmin niður i 6,1 lítra. Þá var slakað á bjórhöftunum aftur og neysl- an hækkaði 1986 upp í 6,4 lítra af vínanda pr. mann 15 ára og eldri. 1969 voru Finnar með næst minnstu áfengisneyslu á Norðurlöndum, næstir á eftir okkur. Það ár gerður þcir brcytingar á áfengislöggjöf- inni, scm miðaði að þvi að gera aðgang að áfcngi greið- ari í landinu. Þeir fjölguðu áfengisútsölum og vínveit- ingastöðum úr 132 í 17.530. Það munar um minna! Við þessar aðgerðir jókst áfengis- neysla Finna um 38% á einu ári. Þcir fóru úr næstlægsta sæti Norðurlanda í neyslu áfengis í það næsthæsta, næst Danmörku. Drykkjusiðir Færevinga þykja nokkuð líkir okkar, þcir drukku 5,2 lítra af vinanda pr. íbúa 1979. l.júlí 1980 var sala þar á áfengum bjór gefin frjáls. Fimm árunt scinna var neyslan komin upp í 6,6 lítra af vinanda pr. íbúa 15 ára og eldri. Vínandi er vímuefnið (vímugjafinn) í öllu áfengi. Sú aðgát, sem sjálf- sagt þykir að viðhafa gagn- vart sterku áfcngi, nærekki til bjórsins. Flestir líta á áfeng- an bjór sem fæðu eða svala- drykk, sem geymdur er í ís- skápnum við hliðina á mjólk- inni. A vinnustöðum er hann i fataskápnum, einn öllari mcð brauðinu sakar cngan. Hjá nágrannaþjóðum okkar sem reynslu hafa af áfengum bjór er hann talinn valda fleiri vinnuslysum, umferðarslys- uin og annarri ógæfu en nokkur annar vímugjafi. Eitt er víst, það er vandi að um- gangast bjórinn. Ekki má mikið út af bera til þess að maðurinn komi óorði á bjór- inn cða bjórinn skemmi ntann- inn. Auglýsing frá stjórn verkamannabústaða í Njarðvík Stjórn verkamannabústaða í Njarðvík óskar eftir að kaupa3 íbúðirfyrir 1. júní 1988. Tilgreinakomanýjareða nýlegar íbúðir, 3ja herbergja og stærri. íbúðirnar mega vera í fjölbýli eða raðhúsi. íbúðir í kjallara eða risi koma ekki til greina. Verðtilboð ásamt teikningu og lýsingu á íbúðinni skilisttil skrifstofu Njarðvíkurbæjar, merkt „Stjórn verkamanna- bústaða“, fyrir 25. apríl n.k. Stjórn verkamannabústaða í Njarðvík jtiOU | Getraunir 99 Kem beint í úrslitin“ Síðasti tipparinn okkar fyrir úrslitakeppnina er úr Garðinum, gallharður Víðismaður og öruggur á því að þeir endurheimti sæti sitt í 1. deildinni. Sá er hér um ræðir er annars starfsmaður hjá Flugleiðum hf. á Keflavíkurflug- velli og heitir Jónas Andrésson. Jónas er harður Arsenal-aðdáandi, eins og nokkrir tipp- arar hjá okkur. „Ég er sæmilega ánægður með árangur minna manna í vetur. Það er bókað mál að þeir bæta einum bikar í safnið nú í lok apríl. Annars er þetta nokkuð erfiður seðill, margir leikir úr 2. deild, en það verður að viðurkenn- ast að ég hef ekkert tippað það sem af er árinu, en ég vona það besta, þar sem ég kem svona beint inn í úrslitin . . . “ Heildarspá Jónasar: Luton - Wimbledon ....... 2 Nott'm Forest - Liverpool . 2 Chelsea - Derby ......... 1 Coventry - Charlton .... X Newcastle - Q.P.R.........2 Southampton - Arsenal ... 2 Watford - Oxford ........ 1 Crystal Palace-Aston Villa 2 Middlesbro - Man. City .. 1 Oldham - Stoke .......... 2 Swindon - Blackburn .... X W.B.A. - Leicester....... 1 Tómas með 6 rétta Tómas Tómasson, síðasti spámaður, fékk 6 rétta. Fyrir síðustu umferðina er staðan á toppnum þannig, að Gísli Heiðarsson er efstur með 9 rétta og öruggur í úrslitakeppn- ina. Næstir koma þeir Jón Halldórsson, Sævar Júlíusson og Guðbjartur Loftsson með 8 rétta. Urslitakeppnin hefst í næsta blaði með þátttöku fjögurra efstur manns. Sá sem hlýtur flesta rétta samtals í úrslitunum vinnur helgarferð til London með Samvinnuferðum-Landsýn á úrslitaleik bikar- keppninnar á Wembley. Til mikils er að vinna. Fermingarbörn í Hvalsneskirkju 10. apríl 1988 Kl. 10.30: Alda Karlsdóttir, Vallargötu 21, Sandgerði Anna María Júníusdóttir, Austurgötu 7, Sandgerði Ari Gylfason, Hólagötu 11, Sandgerði Arnar Helgason, Norðurgötu 27, Sandgerði Aslaug Bára Loftsdóttir, Suðurgötu 23, Sandgerði Daníel Hrafn Eðvarðsson, Stafnesvegi 1, Sandgerði Davíð Axel Gunnlaugsson, Hjallagötu 1, Sandgerði Fanney Dórothe Halldórsdóttir, Setbergi Arnar Bjarkarsson, Túngötu 12, Sandgerði Kl. 14: Elfar Sigurjónsson, Vallargötu 27, Sandgerði Eygló Hulda Valdimarsdóttir, Vallargötu 34, Sandgerði Heiða Rafnsdóttir, Suðurgötu 40, Sandgerði Heiðmundur Bergþór Clausen, Hólagötu 2, Sandgerði Helga Björk Jóhannesdóttir, Suðurgötu 16, Sandgerði Hjalti Guðjónsson, Hlíðargötu 22, Sandgerði Inga Pála Éiríksdóttir, Norðurgötu 52, Sandgerði Jónas Guðbjörn Jónsson, Klapparstíg 3, Sandgerði Lilja Björk Andrésdóttir, Hlíðargötu 1, Sandgerði Róbert Olafur Sigurðsson, Holtsgötu 3, Sandgerði Guðgeir Bragi Ingimarsson, Vallargötu 35, Sandgerði Byggöasafn Suöurnesja Opið á laugardögum kl. 14 - 16. Aörir tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.