Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.1988, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 07.04.1988, Blaðsíða 19
viimauaut Fimmtudagur 7. apríl 1988 19 Kvenna- frami í Kaupfélagi Suðurnesja Konur, nú gefst einstakt tækifæri til að læra fundarsköp og framsögn á vegum_ Sam- vinnuhreyfingarinnar. Á aðal- fundi Sambandsins 1985 var sérmál fundarins „Samvinnu- hreyfingin og konur.“ Á þeim fundi var samþykkt að bjóða samvinnukonum námskeiðshald þar sem Sam- vinnuhreyfingin er kynnt og kennd eru almenn félagsstörf. Markmið þessara námskeiða er að efla sjálfstraust kvenna og öryggi í félagsstörfum og gera þær hæfari til að taka að sér félags- og stjórnunarstörf. Námskeið þessi hafa fengið nafnið Kvennaframi. Nú þegar hafa fjölmargar konur víðs- vegar af landinu sótt slík nám- skeið. Fyrirhugað er að Kaupfélag Suðurnesja bjóði félögum á Suðurnesjum kvennaframa námskeið dagana 18., 19. og 20. apríl n.k. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðin verða haldin í kaffistofu Samkaupa og hefj- ast kl. 14. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku eigi síðaren 12. apríl n.k. Við væntum góðrar þátt- töku, félagskonur góðar. Frekari upplýsingar veita und- irritaðar. Með félagskveðju f.h. Kaupfélags Suðurnesja Sseunn Krisljánsdóttir, sími 68064 Aslaug Húnbogadóttir, sími 13514 Sólveig Þórðardóttir, sími 11948 Íhtið til leigu. 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu við Faxabraut, fyrirfram- greiðsla æskileg, laus strax. Tilboð leggist inn á skrifstofu Víkurfrétta merkt „kjallara- íbúð“. íbúð óskast. Við óskum eftir lítilli íbúðeða 2 herbergjum i Keflavík eða nágrenni. Skilvísi og reglu- serni. Uppl. í síma 92-13472 um helgina eða 985-27052. Þroskahjálp: Formleg afhending hjá Soroptimistum Á miðvikudag fyrir skírdag var formleg afhending á söfnunarfé því er safnaðist eftir brunann hjá Þroskahjálp sl. haust. Var söfnunarféð 186.000 krónur. Við þetta sama tækifæri afhentu Samtök Soroptimista á Suðurnesjum ágóða af blómasölu, 80.000 kr. Var meðfylgjandi mvnd tekin við athöfn þessa. Ljósm.: hbb. ÖRTRÖÐ í SPARISJÓÐNUM Mikil örtröð var víða í peningastofnunum á miðvikudag í dymhilvikunni. Ástæðan var mánaðamótin og að nú greiddi ríkissjóður út fyrirpáska þarsem fyrsti virki dagureftir mánaðamót var þann 5. Var þessi mynd tekin í afgreiðslu Sparisjóðsins í Kcflavík skömmu fyrir lokun þann dag. Ljósm.: epj. Smáauglýsingar I.O.O.F. 13 = 1694118'/2 - 9.1.— Til sölu. 3ja ára lítið notuð ,,Gram“ frystikista, 321 lítra. Verð kr. 15.000. Uppl. ísíma 13236 eft- ir kl. 17 daglega. Oska eftir. 2-3 herb. íbúð i Keflavík eða Y-Njarðvík. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 15140 eftir kl. 20 föstudag eða um helgina. Dísa. Til sölu. Lítið Winter B.M.X. reiðhjól sem nýtt. Uppl. í síma 11291. Til sölu. Vegna flutnings er til sölu bú- slóð og fleira. Uppl. í síma 14262. Ibúð óskast. 2-3 herb. íbúð óskast fyrireldri hjón. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 12483 eftirkl. 18. íbúð óskast. Par óskar eftir íbúð strax. Uppl. í síma 15051 og 11936, eftir kl. 20. Ertu með fiskadellu? Hringdu þá til okkar, við eig- um fiska og fiskabúr m/ fylgi- hlutum frá kr. 300. Einnig gullfallegur Bambus sófi/rúm á 5000 og stóla á kr. 2500. Uppl. í síma 92-13751. Herbergi óskast. Ungur enskutalandi Spánverji óskar eftir herbergi til leigu frá 15. apríl í 7 mánuði. Reglu- samur. Uppl. í síma 91-18520. Til sölu eldhúsborð og fjórir stólar, borðstofuhúsgögn, Silver Cross barnavagn, ásamt fleiru. Uppl. í síma 16109 eftir kl. 19. Videotæki og skemmtari til sölu Sanyo betamax videotæki til sölu, selst ódýrt, einnig Casio skemmtari ónotaður til sölu. Uppl. í síma 12557 eftir kl. 18. Til sölu Silver Cross barnavagn, minni gerðin. Uppl. í síma 11086. Keflavíkurár- gangur ’64 Sætaferðir verða frá Holtaskóla laugar- daginn 9. apríl kl. 19.30. Miðaverð 1000 kr. - Mætum öll hress og kát. Nefndin ATVINNA Dagheimilið Holt, Innri-Njarðvík, óskareft- ir stuðningsmanneskju inn á deild í 4 tíma. Upplýsingar í síma 16100. DAGHEIMILIÐ HOLT Rússarnir koma . . . - og kanamir líka, bara aðeins seinna. Framtíðarstörf - Sumarafleysingar Óskum eftir að ráða starfsfólk nú þegar í verslun vora í: - almenna afgreiðslu á gólfi, - afgreiðslu á tölvu. Um er að ræða framtíðarstörf og einnig sumarafleysingar. Upplýs- ingar gefur verslunarstjóri. ____KAUPFÉLAG SUOURNESJA Járn & Skip V/VÍKURBRAUT - SÍMI 11505

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.